Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-13 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2010/1/10 Ævar Arnfjörð Bjarmason : >    !!! EKKI HLAÐA ÞESSU UPP EÐA REKJA EFTIR ÞESSU: > http://v.nix.is/~avar/noindex/ourfootprints/ofp.osm.bz2 !!! > > Það á eftir að vinna þetta frekar áður en hægt er að hlaða þessu upp, > en endilega skoðið þetta. Á myndunum sem fylgja póstinum má sjá > suðurl

[Talk-is] Átak í Hafnarfirðinum

2010-01-13 Thread Svavar Kjarrval
Hæ póstlisti! Ég hef áður „nöldrað“ yfir Hafnarfirðinum en ætla ekki að gera það núna. Ef ég geri það mun einhver annar verða þreyttur á því og taka alla vinnuna frá mér. ;) Svo ég komi mér að efninu, þá er á áætlun að klára Hafnarfjörðinn á árinu. Aðalmarkmiðið er að því ljúki fyrir árslok. Ö

[Talk-is] Munin tölfræði um Ísland á O SM

2010-01-13 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
Til að hægt sé að fylgjast með stöðunni á ourFootPrints gögnunum er ég búinn að koma upp tölfræði um OpenStreetmap á Íslandi: http://noc.nix.is/nix.is/v.nix.is/index.html#openstreetmap Þetta er uppfært daglega, þegar ourFootPrints kemur inn ætti "ourFootPrints import" notandinn að fara upp í