Package: src:grub2
Severity: wishlist
Tags: patch
--- Begin Message ---
Þann fim 11.des 2014 19:59, skrifaði Ian Campbell:
Hi,

You are noted as the last translator of the debconf translation for
grub2. The English template has been changed, and now some messages
are marked "fuzzy" in your translation or are missing.
I would be grateful if you could take the time and update it.
Please send the updated file to me, or submit it as a wishlist bug
against grub2.


Here's the updated po-file for Icelandic. Please commit for me.

Best regards,
Sveinn í Felli


Thanks in advance,
Ian.



------------------------------------------------------------------------------
Download BIRT iHub F-Type - The Free Enterprise-Grade BIRT Server
from Actuate! Instantly Supercharge Your Business Reports and Dashboards
with Interactivity, Sharing, Native Excel Exports, App Integration & more
Get technology previously reserved for billion-dollar corporations, FREE
http://pubads.g.doubleclick.net/gampad/clk?id=164703151&iu=/4140/ostg.clktrk



_______________________________________________
Translation-team-is póstlistinn
translation-team...@lists.sourceforge.net
https://lists.sourceforge.net/lists/listinfo/translation-team-is



# translation of grub_debian_po_is.po to Icelandic
# Copyright (C) 2010 Free Software Foundation
# This file is distributed under the same license as the GRUB package.
#
# Sveinn í Felli <svei...@nett.is>, 2010, 2011, 2012, 2014.
msgid ""
msgstr ""
"Project-Id-Version: grub_debian_po_is\n"
"Report-Msgid-Bugs-To: gr...@packages.debian.org\n"
"POT-Creation-Date: 2014-12-07 16:09+0000\n"
"PO-Revision-Date: 2014-12-11 23:20+0000\n"
"Last-Translator: Sveinn í Felli <s...@fellsnet.is>\n"
"Language-Team: Icelandic <translation-team...@lists.sourceforge.net>\n"
"Language: is\n"
"MIME-Version: 1.0\n"
"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
">\n"
"X-Generator: Lokalize 1.5\n"
"Plural-Forms: nplurals=2; plural=n != 1;\n"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:2001
msgid "Chainload from menu.lst?"
msgstr "Raðhlaða (chainload) úr menu.lst?"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:2001
msgid "GRUB upgrade scripts have detected a GRUB Legacy setup in /boot/grub."
msgstr ""
"Uppfærsluskriftur GRUB hafa fundið eldri uppsetningu GRUB í /boot/grub."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:2001
msgid ""
"In order to replace the Legacy version of GRUB in your system, it is "
"recommended that /boot/grub/menu.lst is adjusted to load a GRUB 2 boot image "
"from your existing GRUB Legacy setup. This step can be automatically "
"performed now."
msgstr ""
"Til að skipta eldri uppsetningu GRUB út af kerfinu, þá er mælt með því að /"
"boot/grub/menu.lst sé stillt til að raðhlaða (chainload) GRUB 2 ræsidiskmynd "
"frá þessari eldri uppsetningu á GRUB.  Hægt er að framkvæma þetta skref "
"sjálfvirkt núna."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:2001
msgid ""
"It's recommended that you accept chainloading GRUB 2 from menu.lst, and "
"verify that the new GRUB 2 setup works before it is written to the MBR "
"(Master Boot Record)."
msgstr ""
"Mælt með því að þú samþykkir að raðhlaða GRUB 2 úr menu.lst, auk þess að þú "
"skoðir hvort nýja GRUB 2 uppsetningin virki fyrir þig, áður en þetta er "
"skrifað á MBR ræsigeirann (Master Boot Record)."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:2001
msgid ""
"Whatever your decision, you can replace the old MBR image with GRUB 2 later "
"by issuing the following command as root:"
msgstr ""
"Hvað svosem þú ákveður, þá getur þú síðar skipt gömlu MBR myndinni út fyrir "
"GRUB2 með því að gefa eftirfarandi skipun (sem kerfisstjóri/root):"

#. Type: multiselect
#. Description
#. Type: multiselect
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:3001 ../grub-pc.templates.in:4001
msgid "GRUB install devices:"
msgstr "GRUB uppsetningartæki:"

#. Type: multiselect
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:3001
msgid ""
"The grub-pc package is being upgraded. This menu allows you to select which "
"devices you'd like grub-install to be automatically run for, if any."
msgstr ""
"Verið er að uppfæra grub-pc pakkann. Þessi valmynd gerir þér kleift að velja "
"af hvaða tækjum hægt er að keyra grub-install sjálfvirkt, ef þá nokkrum."

#. Type: multiselect
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:3001
msgid ""
"Running grub-install automatically is recommended in most situations, to "
"prevent the installed GRUB core image from getting out of sync with GRUB "
"modules or grub.cfg."
msgstr ""
"Mælt er með í flestum tilfellum að keyra grub-install sjálfvirkt, til þess "
"að koma í veg fyrir að uppsetta GRUB aðalmyndin hætti að vera samstillt við "
"GRUB-einingar eða grub.cfg stilliskrána."

#. Type: multiselect
#. Description
#. Type: multiselect
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:3001 ../grub-pc.templates.in:4001
msgid ""
"If you're unsure which drive is designated as boot drive by your BIOS, it is "
"often a good idea to install GRUB to all of them."
msgstr ""
"Ef þú ert ekki viss um hvaða diskur er skilgreindur sem ræsidrif í BIOS, þá "
"er oft góð hugmynd að setja GRUB upp á alla diskana."

#. Type: multiselect
#. Description
#. Type: multiselect
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:3001 ../grub-pc.templates.in:4001
msgid ""
"Note: it is possible to install GRUB to partition boot records as well, and "
"some appropriate partitions are offered here. However, this forces GRUB to "
"use the blocklist mechanism, which makes it less reliable, and therefore is "
"not recommended."
msgstr ""
"Athugasemd: Það er líka hægt að setja GRUB upp á ræsigeira disksneiða, hér "
"eru nokkrar viðeigandi disksneiðar í boði. Á móti kemur að þetta þvingar "
"GRUB til að nota blokklista (blocklist mechanism), sem gerir GRUB ekki eins "
"áreiðanlegt; því er ekki mælt með þessu."

#. Type: multiselect
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:4001
msgid ""
"The GRUB boot loader was previously installed to a disk that is no longer "
"present, or whose unique identifier has changed for some reason. It is "
"important to make sure that the installed GRUB core image stays in sync with "
"GRUB modules and grub.cfg. Please check again to make sure that GRUB is "
"written to the appropriate boot devices."
msgstr ""
"GRUB ræsistjórinn vað áður uppsettur á disk sem ekki er lengur til staðar "
"eða sem hefur af einhverjum ástæðum fengið nýtt auðkenni/tilvísun. Það er "
"mikilvægt að ganga úr skugga um að uppsetta GRUB aðalmyndin sé samstillt við "
"GRUB-einingar og grub.cfg stilliskrána.. Athugaðu aftur hvort GRUB sé "
"skrifað á viðeigandi ræsitæki."

#. Type: text
#. Description
#. Disk sizes are in decimal megabytes, to match how disk manufacturers
#. usually describe them.
#: ../grub-pc.templates.in:5001
msgid "${DEVICE} (${SIZE} MB; ${MODEL})"
msgstr "${DEVICE} (${SIZE} MB; ${MODEL})"

#. Type: text
#. Description
#. The "-" is used to indicate indentation. Leading spaces may not work.
#: ../grub-pc.templates.in:6001
msgid "- ${DEVICE} (${SIZE} MB; ${PATH})"
msgstr "- ${DEVICE} (${SIZE} MB; ${PATH})"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:7001
msgid "Writing GRUB to boot device failed - continue?"
msgstr "Uppsetning GRUB á ræsitæki mistókst. Halda áfram?"

#. Type: boolean
#. Description
#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:7001 ../grub-pc.templates.in:8001
msgid "GRUB failed to install to the following devices:"
msgstr "Uppsetning GRUB mistókst á eftirfarandi tækjum:"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:7001
msgid ""
"Do you want to continue anyway? If you do, your computer may not start up "
"properly."
msgstr ""
"Viltu samt halda áfram? Ef þú gerir það er ekki víst að tölvan þín ræsist "
"aftur eðlilega."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:8001
msgid "Writing GRUB to boot device failed - try again?"
msgstr "Uppsetning GRUB á ræsitæki mistókst. Reyna aftur?"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:8001
msgid ""
"You may be able to install GRUB to some other device, although you should "
"check that your system will boot from that device. Otherwise, the upgrade "
"from GRUB Legacy will be canceled."
msgstr ""
"Þú gætir hugsanlega sett GRUB upp á eitthvað annað tæki, samt ættirðu að "
"skoða vel hvort kerfið þitt sé fært um að ræsa upp af því tæki.  Að öðrum "
"kosti verður hætt við uppfærslu gamla GRUB ræsistjórans."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:9001
msgid "Continue without installing GRUB?"
msgstr "Halda áfram án þess að setja upp GRUB?"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:9001
msgid ""
"You chose not to install GRUB to any devices. If you continue, the boot "
"loader may not be properly configured, and when this computer next starts up "
"it will use whatever was previously in the boot sector. If there is an "
"earlier version of GRUB 2 in the boot sector, it may be unable to load "
"modules or handle the current configuration file."
msgstr ""
"Þú valdir að setja GRUB ekki upp á neitt tæki. Ef þú heldur áfram verður "
"ræsistjórinn ekki rétt stilltur, og þegar tölvan þín ræsist næst mun hún "
"nota hvað það sem fyrir er núna á ræsigeiranum. Ef á ræsigeiranum er til "
"dæmis eldri útgáfa af GRUB 2, er möguleiki á að hún ráði ekki við að hlaða "
"inn ákveðnum kjarnaeiningum eða nái ekki að lesa stillingaskrána fyrir þetta "
"stýrikerfi."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:9001
msgid ""
"If you are already using a different boot loader and want to carry on doing "
"so, or if this is a special environment where you do not need a boot loader, "
"then you should continue anyway. Otherwise, you should install GRUB "
"somewhere."
msgstr ""
"Ef þú ert þegar að nota einhvern annan ræsistjóra og ætlar að halda því "
"áfram, eða ef þetta er eitthvað sérhannað kerfi sem ekki þarfnast "
"ræsistjóra; þá ættirðu að halda samt áfram. Ef ekki, ættirðu að setja GRUB "
"upp einhversstaðar."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:10001
msgid "Remove GRUB 2 from /boot/grub?"
msgstr "Fjarlægja GRUB 2 úr /boot/grub?"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:10001
msgid "Do you want to have all GRUB 2 files removed from /boot/grub?"
msgstr "Viltu láta fjarlægja allar GRUB 2 skrár úr /boot/grub?"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:10001
msgid ""
"This will make the system unbootable unless another boot loader is installed."
msgstr ""
"Þetta mun gera kerfið óræsanlegt nema einhver annar ræsistjóri sé settur upp."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:11001
msgid "Finish conversion to GRUB 2 now?"
msgstr "Ljúka núna umbreytingu í GRUB 2 ?"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:11001
msgid ""
"This system still has files from the GRUB Legacy boot loader installed, but "
"it now also has GRUB 2 boot records installed on these disks:"
msgstr ""
"Þetta kerfi er ennþá með uppsettar skrár frá eldri uppsetningu GRUB, en er "
"núna einnig með GRUB 2 ræsifærslur uppsettar á þessum diskum:"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:11001
msgid ""
"It seems likely that GRUB Legacy is no longer in use, and that you should "
"instead upgrade the GRUB 2 images on these disks and finish the conversion "
"to GRUB 2 by removing old GRUB Legacy files. If you do not upgrade these "
"GRUB 2 images, then they may be incompatible with the new packages and cause "
"your system to stop booting properly."
msgstr ""
"Það lítur út fyrir að eldra GRUB sé ekki lengur í notkun og að þú ættir þá "
"að uppfæra GRUB 2 myndirnar á þessum diskum og ljúka svo yfirfærslunni í "
"GRUB 2 með því að fjarlægja gömlu GRUB skrárnar. Ef þú uppfærir ekki þessar "
"GRUB 2 myndir gætu þær orðið ósamhæfðar við nýju pakkana og koma í veg fyrir "
"að kerfið ræsist eðlilega."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../grub-pc.templates.in:11001
msgid ""
"You should generally finish the conversion to GRUB 2 unless these boot "
"records were created by a GRUB 2 installation on some other operating system."
msgstr ""
"Almennt ættirðu að ljúka umbreytingu í GRUB 2 nema ef þessar ræsifærslur "
"hafi verið útbúnar af GRUB 2 uppsetningu í einhverju öðru stýrikerfi."

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:1001
msgid "Linux command line:"
msgstr "Linux skipanalína:"

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:1001
msgid ""
"The following Linux command line was extracted from /etc/default/grub or the "
"`kopt' parameter in GRUB Legacy's menu.lst. Please verify that it is "
"correct, and modify it if necessary. The command line is allowed to be empty."
msgstr ""
"Eftirfarandi Linux skipanalína fannst í /etc/default/grub eða í `kopt' "
"viðfanginu í eldri GRUB menu.lst. Gakktu úr skugga um að þetta sé rétt og "
"breyttu því ef það er nauðsynlegt. Skipanalínan má vera auð."

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:2001
msgid "Linux default command line:"
msgstr "Sjálfgefin Linux skipanalína:"

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:2001
msgid ""
"The following string will be used as Linux parameters for the default menu "
"entry but not for the recovery mode."
msgstr ""
"Eftirfarandi strengur verður notaður sem Linux viðfang í sjálfgefnu "
"valmyndarfærslunni en ekki í viðgerðarham."

#. Type: boolean
#. Description
#: ../templates.in:3001
msgid "Force extra installation to the EFI removable path?"
msgstr "Þvinga aukauppsetningu inn á fjarlægjanlegu EFI-slóðina?"

#. Type: boolean
#. Description
#: ../templates.in:3001
msgid ""
"Some EFI-based systems are buggy and do not handle new bootloaders "
"correctly. If you force extra installation of GRUB to the EFI removable "
"path, it should make sure that this system will boot Debian correctly "
"despite such a problem. However, this may remove the ability to boot any "
"other operating systems that also depend on this path. If so, you will need "
"to ensure that GRUB is configured successfully to be able boot any other OS "
"installations correctly."
msgstr ""
"Sum EFI-kerfi eru ekki villulaus og meðhöndla nýja ræsistjóra (bootloaders) "
"ekki rétt. Ef þú þvingar aukauppsetningu af GRUB inn á fjarlægjanlegu "
"EFI-slóðina, ætti það að tryggja að Debian ræsist rétt þrátt fyrir slíka "
"galla. Hinsvegar, þetta gæti líka skemmt hæfnina til að ræsa önnur stýrikerfi "
"sem einnig eru háð notkun á þessari slóð. Ef sú er raunin, þá verður þú að "
"ganga úr skugga um að GRUB sé sett upp á fullnægjandi máta til þess að geta "
"ræst rétt öll önnur stýrikerfi."

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:4001
msgid "kFreeBSD command line:"
msgstr "kFreeBSD skipanalína:"

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:4001
msgid ""
"The following kFreeBSD command line was extracted from /etc/default/grub or "
"the `kopt' parameter in GRUB Legacy's menu.lst. Please verify that it is "
"correct, and modify it if necessary. The command line is allowed to be empty."
msgstr ""
"Eftirfarandi kFreeBSD skipanalína fannst í /etc/default/grub eða í `kopt' "
"viðfanginu í eldri GRUB menu.lst. Gakktu úr skugga um að þetta sé rétt og "
"breyttu því ef það er nauðsynlegt. Skipanalínan má vera auð."

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:5001
msgid "kFreeBSD default command line:"
msgstr "Sjálfgefin kFreeBSD skipanalína:"

#. Type: string
#. Description
#: ../templates.in:5001
msgid ""
"The following string will be used as kFreeBSD parameters for the default "
"menu entry but not for the recovery mode."
msgstr ""
"Eftirfarandi strengur verður notaður sem kFreeBSD viðfang í sjálfgefnu "
"valmyndarfærslunni en ekki í viðgerðarham."

#. Type: note
#. Description
#: ../templates.in:6001
msgid "/boot/grub/device.map has been regenerated"
msgstr "/boot/grub/device.map var endurskrifað"

#. Type: note
#. Description
#: ../templates.in:6001
msgid ""
"The file /boot/grub/device.map has been rewritten to use stable device "
"names. In most cases, this should significantly reduce the need to change it "
"in future, and boot menu entries generated by GRUB should not be affected."
msgstr ""
"Skráin /boot/grub/device.map hefur verið endurskrifuð til að nota föst "
"tækjaheiti. Í flestum tilfellum þýðir þetta að færri ástæður geta komið upp "
"til að breyta þeim í framtíðinni og að færslur í GRUB ræsivalmyndinni ættu "
"síður að verða fyrir breytingum."

#. Type: note
#. Description
#: ../templates.in:6001
msgid ""
"However, since more than one disk is present in the system, it is possible "
"that the system is depending on the old device map. Please check whether "
"there are any custom boot menu entries that rely on GRUB's (hdN) drive "
"numbering, and update them if necessary."
msgstr ""
"Aftur á móti, þar sem fleiri en einn diskur eru til staðar í kerfinu, þá er "
"alveg hugsanlegt að kerfið reiði sig á gömlu tækjaskrána (device map). "
"Athugaðu hvort það séu einhverjar sérsniðnar ræsifærslur sem nota eldri GRUB "
"(hdN) diskaskilgreiningar, og uppfærðu þær þá ef nauðsyn krefur."

#. Type: note
#. Description
#: ../templates.in:6001
msgid ""
"If you do not understand this message, or if there are no custom boot menu "
"entries, you can ignore this message."
msgstr ""
"Ef þú skilur ekki þessi skilaboð, eða ef þú hefur engar sérsniðnar "
"ræsifærslur, þá geturðu hunsað skilaboðin."


--- End Message ---

Reply via email to