Hæ.

Mun breyta nokkrum lyklaheitum núna inn á OSM. Breytingin felst í því að
götuskrá:id verður breytt í ref:götuskrá:id. Einnig verður forskeytinu
‚ref:‘ bætt fyrir framan lykla sem eru komnir beint frá LUKR (aðallega
stígagögn). Ástæðan er sú að mælst er til þess að lyklar sem innihalda
tilvísun í önnur gagnasett hafi þetta forskeyti. Byrja á þessu eftir að
ég hef sent tölvupóstinn og ég býst ekki við lengri tíma en 30-60
mínútum fyrir götuskrárgögnin og LUKR. Hitt kemur svo bara með kalda
vatninu.

Ef þið standið að importi í framtíðinni, vinsamlegast hafið þetta í huga
fyrir ný gögn.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

Attachment: signature.asc
Description: OpenPGP digital signature

_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to