[Talk-is] Hverfi

2013-08-29 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Hvernig eigum við að leysa hverfi, sem eru ekki endilega löglega sett 
sem hverfi með hverfisstjórn, heldur er þyrping með sama nafnaþema?


Dæmi: Hverfi í Reykjavík 
http://is.wikipedia.org/wiki/Flokkur:Hverfi_Reykjav%C3%ADkur
Í Grafarvogi erHúsahverfið merkt sem administrative boundary, en samt er 
Húsahverfið ekki með hverfisstjórn heldur fellur undir Grafarvog.


Í Kópavogi leysti ég þetta fyrst sem Residential Area sem ég gaf svo 
nafn, réttari nálgun er kannski að merkja sem neighborhood.


Hins vegar virkar Administrative Boundary til að þetta birtist svona 
áopenstreetmap.is: 
http://openstreetmap.is/?zoom=12&lat=64.13534&lon=-21.89521&layers=B000FTF


Eins og sjá má er það bara Reykjavík og hluti Hafnarfjarðar sem birtist 
þarna, á meðan að neighbourhood og residential areas í öðrum 
bæjarfélögum birtast ekki. Í Kópavogi sést þetta einna helst í zoom 14: 
http://www.openstreetmap.org/#map=14/64.1104/-21.8969


Administrative Boundary finnst mér ekki virka nema fyrir sérstaklega 
skipuð hverfi eins og eru á Wikipediuog vef Reykjavíkur.


Þess í stað ættu Húsahverfi og önnur líklega að vera 
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:place%3Dneighbourhood um leið og 
Landuse:residential (eins og Húsahverfið ernú þegar).


Ég bætti þessu tagi við í Smárunum sem eru þá place:neighbourhood og 
landuse:residential.


Hvað finnst öðrum um, og skoðar openstreetmap.is neighbourhood eða bara 
Administrative Boundary?


Pælingar?

--Jói
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hvernig skrá samliggjandi göngu-og hjólastígar ...

2013-08-29 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Það á ekki að teikna fyrir stílhreinleikann, það er leyst af þeim sem 
birta gögnin.


Ég hallast að því að göngustígar (sem leyfa hjólreiðafólk) eigi að vera 
Foot Path, með bicycles=yes(rauð strik). Cycle Path nota ég bara fyrir 
sérstaklega merkta hjólastíga eins og í Fossvoginum, ég breytti tildæmis 
Kópavogi til samræmis, almenn umferð gangandi og hjólandi er alls staðar 
foot path með bicycles=yes, þar eru svo engir sérstakir hjólastígar.


Ef þeir eru hlið við hlið eins og í Fossvoginum er samt sjálfsagt að 
merkja báða, sýnir hjólreiðamönnum hvar tærir hjólastígar eru.


Þann 30.8.2013 00:21, skrifaði Morten Lange:

Sæl

Ég gæti hugsað mér að ræða :

Valkostir, kostir og gallar,  þegar aðgreindur göngustígur og 
hjólastígur liggja jlið við hlið.


Hér er dæmi :
http://www.openstreetmap.org/#map=18/64.13046/-21.83938

Kostur með að teikna þau sér :  Er nær raunveruleikanum. Stundum þá 
skila stígarnir leið á einhverjum köflum. Sjá til dæmis í 
Fossvogsdalnum, og við Steinahlíð.


Kostur með að nota bara tags : Sneggri að teikna, Færri strík 
stílhreinni ?



--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Hvernig skrá samliggjandi göngu-og hjólastígar ...

2013-08-29 Thread Morten Lange
Sæl 


Ég gæti hugsað mér að ræða : 


Valkostir, kostir og gallar,  þegar aðgreindur göngustígur og hjólastígur 
liggja jlið við hlið. 

Hér er dæmi : 

http://www.openstreetmap.org/#map=18/64.13046/-21.83938
 
Kostur með að teikna þau sér :  Er nær raunveruleikanum. Stundum þá skila 
stígarnir leið á einhverjum köflum. Sjá til dæmis í Fossvogsdalnum, og við 
Steinahlíð. 

Kostur með að nota bara tags : Sneggri að teikna, Færri strík stílhreinni ? 



--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Skrýtin hegðun v. ID URL og eyddar (?) nóður

2013-08-29 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Hið sama gerist fyrir mig í fyrsta skipti þar sem iD fór með mig þangað
vegna tutorial. Ef ég fjarlægði hins vegar node breytuna í slóðinni, þá
færðist ég ekki, s.s. slóðin
http://www.openstreetmap.org/edit?editor=id&lon=-21.79711&lat=64.12345&zoom=18
virkaði ágætlega.

Veit ekki nákvæmlega hver orsökin er en þetta gæti verið efni í bug report.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 28/08/13 20:16, Morten Lange wrote:
> Hæ
>
> Ég var að skoða villur v. routing og smelti á hlekk til að lagfæra
> með  ID
>
> http://tools.geofabrik.de/osmi/?lon=-18.52&lat=64.86&zoom=7
> Opna þetta URL
> http://www.openstreetmap.org/edit?editor=id&lon=-21.79711&lat=64.12345&zoom=18&node=1071745811
> en er sent áfram til Washington, DC nær Göthe institut ...
>
> http://www.openstreetmap.org/edit?editor=id&node=1071745811#map=20/38.90085/-77.02271
>
> ( http://www.openstreetmap.org/browse/node/921894917: Node:
> Goethe-Institut (921894917)  )
>
> Sama gerist með annan node sem er yfirstrikað í changeset 17530695
>
> http://www.openstreetmap.org/edit?editor=id&lon=-21.79711&lat=64.12345&zoom=18&node=1072734720
> 
>
> Ef ég nota node sem er ekki yfirstrikað í changeset, sé éfg fyrstr
> kortið frá Washington örskamma stund, en svo færist ég upp á Höfða
> /Hálsa í Rvk.
>   node=2433492570 
>
> --
> Regards / Kveðja / Hilsen
> Morten Lange, Reykjavík
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is