Góðan dag. [English below]

Nú eru komnar á Mapillary hellingur af nýjum myndum víðs vegar um Ísland. Ég hvet ykkur til að nota þær til að leysa OSM athugasemdir og önnur vafamál sem kunna að hafa risið, ásamt því að setja inn eða staðfesta ýmsar aðrar upplýsingar gagnlegar fyrir OSM.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

English version:
A lot of new Mapillary images are now available for areas in Iceland. I encourage you all to use them to solve OSM notes and other issues which might have been raised, along with submitting  or confirming other information which might benefit OSM.

_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to