Re: [Talk-is] Fjörður sem er hluti af öðrum firði

2022-12-21 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Hljómar vel. Ég var ekki viss hvort ég ætti að gera þegar ég var að bæta
þessu inn fyrir nokkrum árum; það var þannig séð tilviljun að ég hafði
innri firðina ekki með. Hugsa að það sé einmitt skynsamlegt að hafa allt
með.

On Wed, 21 Dec 2022 at 11:16, Eysteinn Guðni Guðnason <
eysteinngu...@gmail.com> wrote:

> Ég velti fyrir mér hvort firðir eins og Breiðafjörður, Húnaflói og
> Suðurfjörður ættu ekki að vera líka með firðina sem eru innaf þeim?
>
> Breiðafjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8349120
>
> Suðurfjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8347799
>
> Þetta er gert með jökla sem eru með aðra jökla út frá sér, eins og
> Hofsjökull:
> https://www.openstreetmap.org/relation/9081887
>
> Eysteinn Guðni
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Fjörður sem er hluti af öðrum firði

2022-12-21 Thread Svavar Kjarrval

Hæ.

Ég myndi hallast að því að innri firðir ættu einnig að vera með sbr. 
„The edge of a bay towards land should coincide with the coastline.“ 
undir How to map á https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:natural%3Dbay


Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 21.12.2022 10:13, Eysteinn Guðni Guðnason wrote:
Ég velti fyrir mér hvort firðir eins og Breiðafjörður, Húnaflói og 
Suðurfjörður ættu ekki að vera líka með firðina sem eru innaf þeim?


Breiðafjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8349120 



Suðurfjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8347799 




Þetta er gert með jökla sem eru með aðra jökla út frá sér, eins og 
Hofsjökull:
https://www.openstreetmap.org/relation/9081887 



Eysteinn Guðni

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Fjörður sem er hluti af öðrum firði

2022-12-21 Thread Eysteinn Guðni Guðnason
Ég velti fyrir mér hvort firðir eins og Breiðafjörður, Húnaflói og
Suðurfjörður ættu ekki að vera líka með firðina sem eru innaf þeim?

Breiðafjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8349120

Suðurfjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8347799

Þetta er gert með jökla sem eru með aðra jökla út frá sér, eins og
Hofsjökull:
https://www.openstreetmap.org/relation/9081887

Eysteinn Guðni
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is