[Talk-is] Hámarkshraði lækkaði um áramót í vistgötum

2020-01-22 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ný umferðarlög tóku gildi 1. janúar, þar segir:

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019077.html#G9 
(https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019077.html#G9)
9. gr. Vistgata.
 Um vistgötu ber að aka hægt og eigi hraðar en 10 km á klst. Heimilt er að 
dveljast og vera að leik á vistgötu. Ökumaður skal sýna gangandi vegfaranda 
sérstaka tillitssemi og víkja fyrir honum.

Var einhver með lista yfir löglegar vistgötur (ekki óformlegar) ?

--Jói / Stalfur
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hámarkshraði lækkaði um áramót í vistgötum

2020-01-22 Thread Arni Davidsson
Hér er listi yfir vistgötur í Reykjavík. Ekki hávísindalegt en vísað í
Moggann:
https://www.dv.is/eyjan/2020/01/09/ny-umferdalog-okumenn-fa-hradasekt-og-geta-misst-bilprofid-fyrir-ad-keyra-20-km-klst/


Á Siglufirði:
http://www.siglo.is/is/frettir/aminning-til-vegfarenda

Á Ísafirðir:
http://www.bb.is/2020/01/vistgotur-10-km-hradi-a-klukkustund/

Í Hafnarfirði:
https://www.fjardarfrettir.is/frettir/nu-ma-adeins-aka-a-10-km-hrada-a-strandgotu


Vopnafjörður:
https://www.vopnafjardarhreppur.is/Frettir/nanar/43220/15-kilometra-hamarkshradi-a-skolasvaedinu


kveðja
Árni

mið., 22. jan. 2020 kl. 09:09 skrifaði Jóhannes Birgir Jensson :

> Ný umferðarlög tóku gildi 1. janúar, þar segir:
>
> https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019077.html#G9
> *9. gr.* *Vistgata.*
> Um vistgötu ber að aka hægt og eigi hraðar en 10 km á klst. Heimilt er að
> dveljast og vera að leik á vistgötu. Ökumaður skal sýna gangandi vegfaranda
> sérstaka tillitssemi og víkja fyrir honum.
>
> Var einhver með lista yfir löglegar vistgötur (ekki óformlegar) ?
>
> --Jói / Stalfur
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>


-- 
Árni Davíðsson
arni...@gmail.com
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is