Re: [Talk-is] Loftmyndir

2014-07-15 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Veit að ágætlega frjálsar loftmyndir eru til en grunar að þær séu alls
ekki með þeirri upplausn sem kunningi þinn sækist eftir. En það er samt
aldrei að vita hvort þeir hafi slíkar án þess að ég viti af þeim. Hann
gæti athugað hjá bandarískum ríkisstofnunum eða alþjóðlegum stofnunum
sem reka gervitungl er hafa það hlutverk að mynda yfirborð jarðar í
ýmsum tilgangi.

Dæmi um slíkar stofnanir eru NASA með Landsat[1] og European
Environmental Agency með Corine[2].

[1] http://landsat.gsfc.nasa.gov/?page_id=9
[2] http://www.eea.europa.eu/data-and-maps - Gætir þurft að athuga
leyfisskilmála sérstaklega.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 14/07/14 14:21, Karl Karlsson wrote:
> Halló, 
> Kunningja mínum vantar loftmyndir af öllu íslandi fyrir viðbót við Microsoft 
> Flight Simulator,
> Er möguleiki á að fá svoleiðis open source ? Ef ekki, hvert ætti hann að 
> leita?
>
> Kveðja,
> Karl Georg
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Loftmyndir

2014-07-14 Thread Karl Karlsson
Halló, 
Kunningja mínum vantar loftmyndir af öllu íslandi fyrir viðbót við Microsoft 
Flight Simulator,
Er möguleiki á að fá svoleiðis open source ? Ef ekki, hvert ætti hann að leita?

Kveðja,
Karl Georg
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Loftmyndir af fleiri svæðum

2012-06-16 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
Hérna er tól til að sýna hvar bing loftmyndir er að finna:
http://ant.dev.openstreetmap.org/bingimageanalyzer/?lat=64.24980421756763&lon=-21.522285748521032&zoom=9

Ef þið þysjið um í þessu tóli á lágu zoom level bætast við upplýsingar
í þennan grunn um gæði bing myndanna.

2012/6/13 Ævar Arnfjörð Bjarmason :
> 2012/6/13 Svavar Kjarrval :
>> Var að taka eftir því í JOSM að BING sat loftmyndir eru í boði í fínum
>> gæðum fyrir afganginn af höfuðborgarsvæðinu. Ákvað að taka stikkprufur
>> utan höfuðborgarsvæðisins og sé að þær eru einnig í boði fyrir Akranes,
>> Hellissand, Selfoss og Hveragerði.
>
> Þetta er mun stærra svæði en áður var, ef þú skoðar bing á þessu zoom
> leveli: http://binged.it/LVG3DJ
>
> Sést að þetta er mest suðurlandsundirlendið frá Reykjavík að
> Hvolsvelli, og þaðan norðan allt svæðið vestan Langjökuls fram að
> Hellisheiði.
>
> Það vantar enn suðurlægt Reykjanesið, en þetta er mjög stórt svæði sem
> hægt er að rekja.

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Loftmyndir af fleiri svæðum

2012-06-13 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2012/6/13 Svavar Kjarrval :
> Var að taka eftir því í JOSM að BING sat loftmyndir eru í boði í fínum
> gæðum fyrir afganginn af höfuðborgarsvæðinu. Ákvað að taka stikkprufur
> utan höfuðborgarsvæðisins og sé að þær eru einnig í boði fyrir Akranes,
> Hellissand, Selfoss og Hveragerði.

Þetta er mun stærra svæði en áður var, ef þú skoðar bing á þessu zoom
leveli: http://binged.it/LVG3DJ

Sést að þetta er mest suðurlandsundirlendið frá Reykjavík að
Hvolsvelli, og þaðan norðan allt svæðið vestan Langjökuls fram að
Hellisheiði.

Það vantar enn suðurlægt Reykjanesið, en þetta er mjög stórt svæði sem
hægt er að rekja.
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Loftmyndir af fleiri svæðum

2012-06-12 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Var að taka eftir því í JOSM að BING sat loftmyndir eru í boði í fínum
gæðum fyrir afganginn af höfuðborgarsvæðinu. Ákvað að taka stikkprufur
utan höfuðborgarsvæðisins og sé að þær eru einnig í boði fyrir Akranes,
Hellissand, Selfoss og Hveragerði.

Ég og Þórir keyrðum annars um Seltjarnarnesið áðan og erum núna búnir að
safna húsnúmerum fyrir meiri hlutann af bænum. Við munum klára afganginn
þegar við höfum tíma.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is