Re: [Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-04 Thread Bjarki Sigursveinsson
Eins og bjögunin er á myndunum á Austfjörðum þá hjálpar það ekki nema á
mjög smáum skala.

On 4.3.2013 13:19, Thorir Jonsson wrote:
> Það er lítið mál að laga þetta í JOSM ef þú notar það við
> kortlagninguna.  Hægrismella á BING layerinn og velja New offset.  Þá
> opnast lítill pop-up gluggi þar sem þú getur slegið inn offset gildi,
> eða (og það er miklu auðveldara) þú getur dregið myndina til þar til
> hún passar við GPS gögnin.  Þegar því er lokið er bara smellt á OK
> pop-up glugganum og byrja að edita.
>
> Kv. Þórir Már
>
>
>
> 2013/3/4 Bjarki Sigursveinsson  >
>
> Þetta er líklega vandamálið. Ég breytti ekki legu vegarins á
> þessum slóðum heldur treysti frekar GPS-slóðum og Vegagerðinni. Ég
> sá aðra loftmynd í kringum Reyðarfjörð þar sem þessi bjögun var
> mun verri og loftmyndin eiginlega alveg gagnslaus fyrir vikið.
>
> On 4.3.2013 02:40, Svavar Kjarrval wrote:
>> Hæ.
>>
>> Þetta gætu verið mistök þar sem loftmyndin hefur mögulega verið
>> leiðrétt á rangan hátt eða alls ekki. Loftmyndir ehf. ræðir um
>> þessa bjögun á
>> 
>> http://3w.loftmyndir.is/index.php?option=com_content&task=view&id=71&Itemid=60
>> . Áhrifin eru mest, skv. síðunni, á svæðum með miklum hæðamismun
>> eða vegna linsubjögunar. Persónulega myndi ég frekar treysta
>> gögnum Vegagerðarinnar þar sem þau eru (líklegast) frá
>> lágflugsmyndum og örugglega uppréttaðar.
>>
>> Með kveðju,
>> Svavar Kjarrval
>>
>> On 03/03/13 19:07, Bjarki Sigursveinsson wrote:
>>> Halló,
>>>
>>> Ég hef verið að skoða nýju Bing myndirnar á Vestfjörðum auka
>>> nákvæmni kortagagnanna út frá þeim. Ég tók hins vegar eftir
>>> skekkju sem ég veit ekki hvernig best er að leysa úr. Í
>>> Breiðadal við Önundarfjörð (hér:
>>> 
>>> http://www.openstreetmap.org/?lat=66.02713&lon=-23.34796&zoom=15&layers=M)
>>> víkur staðsetning vegarins samkvæmt loftmyndinni talsvert frá
>>> þeim gögnum sem fyrir eru í grunninum. Sú staðsetning er fengin
>>> frá nokkuð mörgum GPS-slóðum sem virðast sammála um legu
>>> vegarins. Auk þess er staðsetning gangamunnans í dalnum samkvæmt
>>> gögnunum sem Vegagerðin gaf okkur í ágætu samræmi við veginn
>>> eins og hann er fyrir en passar ekki við Bing-myndina. Hinir
>>> gangamunnar Vestfjarðaganganna eru inni á sömu Bing-myndinni og
>>> þar eru bæði GPS-slóðir og gögn Vegagerðarinnar mun nær
>>> myndinni. Ég sendi skjáskot úr JOSM með póstinum þar sem
>>> vandamálið sést. Grænu slóðirnar eru GPS og rauða línan sem er
>>> valin sýnir legu Vestfjarðaganga samkvæmt gögnum Vegagerðar.
>>>
>>> Mér dettur í hug að þetta geti tengst því að þetta er í þröngum
>>> dal innan um há fjöll sem bjagi allar GPS-mælingar á sama hátt.
>>> Varla getur myndin verið að ljúga?
>>>
>>> kv.
>>> Bjarki
>>>
>>> On 2.3.2013 19:03, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ.

 Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný
 landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið
 uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo
 framvegis.

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org 
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>
>>> -- 
>>> Bjarki Sigursveinsson
>>> +354 8215644 
>>> Mánagötu 8
>>> 105 Reykjavík
>>> Iceland
>>>
>>>
>>> ___
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is@openstreetmap.org 
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>>
>>
>> ___
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is@openstreetmap.org 
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
> -- 
> Bjarki Sigursveinsson
> +354 8215644 
> Mánagötu 8
> 105 Reykjavík
> Iceland
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org 
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

-- 
Bjarki Sigursveinsson
+354 8215644
Mánagötu 8
105 Reykjavík
Iceland

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-04 Thread Thorir Jonsson
Það er lítið mál að laga þetta í JOSM ef þú notar það við kortlagninguna.
 Hægrismella á BING layerinn og velja New offset.  Þá opnast lítill pop-up
gluggi þar sem þú getur slegið inn offset gildi, eða (og það er miklu
auðveldara) þú getur dregið myndina til þar til hún passar við GPS gögnin.
 Þegar því er lokið er bara smellt á OK pop-up glugganum og byrja að edita.

Kv. Þórir Már



2013/3/4 Bjarki Sigursveinsson 

>  Þetta er líklega vandamálið. Ég breytti ekki legu vegarins á þessum
> slóðum heldur treysti frekar GPS-slóðum og Vegagerðinni. Ég sá aðra
> loftmynd í kringum Reyðarfjörð þar sem þessi bjögun var mun verri og
> loftmyndin eiginlega alveg gagnslaus fyrir vikið.
>
> On 4.3.2013 02:40, Svavar Kjarrval wrote:
>
> Hæ.
>
> Þetta gætu verið mistök þar sem loftmyndin hefur mögulega verið leiðrétt á
> rangan hátt eða alls ekki. Loftmyndir ehf. ræðir um þessa bjögun á
> http://3w.loftmyndir.is/index.php?option=com_content&task=view&id=71&Itemid=60.
>  Áhrifin eru mest, skv. síðunni, á svæðum með miklum hæðamismun eða vegna
> linsubjögunar. Persónulega myndi ég frekar treysta gögnum Vegagerðarinnar
> þar sem þau eru (líklegast) frá lágflugsmyndum og örugglega uppréttaðar.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
>
> On 03/03/13 19:07, Bjarki Sigursveinsson wrote:
>
> Halló,
>
> Ég hef verið að skoða nýju Bing myndirnar á Vestfjörðum auka nákvæmni
> kortagagnanna út frá þeim. Ég tók hins vegar eftir skekkju sem ég veit ekki
> hvernig best er að leysa úr. Í Breiðadal við Önundarfjörð (hér:
> http://www.openstreetmap.org/?lat=66.02713&lon=-23.34796&zoom=15&layers=M)
> víkur staðsetning vegarins samkvæmt loftmyndinni talsvert frá þeim gögnum
> sem fyrir eru í grunninum. Sú staðsetning er fengin frá nokkuð mörgum
> GPS-slóðum sem virðast sammála um legu vegarins. Auk þess er staðsetning
> gangamunnans í dalnum samkvæmt gögnunum sem Vegagerðin gaf okkur í ágætu
> samræmi við veginn eins og hann er fyrir en passar ekki við Bing-myndina.
> Hinir gangamunnar Vestfjarðaganganna eru inni á sömu Bing-myndinni og þar
> eru bæði GPS-slóðir og gögn Vegagerðarinnar mun nær myndinni. Ég sendi
> skjáskot úr JOSM með póstinum þar sem vandamálið sést. Grænu slóðirnar eru
> GPS og rauða línan sem er valin sýnir legu Vestfjarðaganga samkvæmt gögnum
> Vegagerðar.
>
> Mér dettur í hug að þetta geti tengst því að þetta er í þröngum dal innan
> um há fjöll sem bjagi allar GPS-mælingar á sama hátt. Varla getur myndin
> verið að ljúga?
>
> kv.
> Bjarki
>
> On 2.3.2013 19:03, Svavar Kjarrval wrote:
>
> Hæ.
>
> Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný
> landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið
> uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo
> framvegis.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
>
>
>
>
> ___
> Talk-is mailing 
> listTalk-is@openstreetmap.orghttp://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
> --
> Bjarki Sigursveinsson+354 8215644
> Mánagötu 8
> 105 Reykjavík
> Iceland
>
>
>
> ___
> Talk-is mailing 
> listTalk-is@openstreetmap.orghttp://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
>
>
> ___
> Talk-is mailing 
> listTalk-is@openstreetmap.orghttp://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
> --
> Bjarki Sigursveinsson+354 8215644
> Mánagötu 8
> 105 Reykjavík
> Iceland
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-04 Thread Bjarki Sigursveinsson
Þetta er líklega vandamálið. Ég breytti ekki legu vegarins á þessum
slóðum heldur treysti frekar GPS-slóðum og Vegagerðinni. Ég sá aðra
loftmynd í kringum Reyðarfjörð þar sem þessi bjögun var mun verri og
loftmyndin eiginlega alveg gagnslaus fyrir vikið.

On 4.3.2013 02:40, Svavar Kjarrval wrote:
> Hæ.
>
> Þetta gætu verið mistök þar sem loftmyndin hefur mögulega verið
> leiðrétt á rangan hátt eða alls ekki. Loftmyndir ehf. ræðir um þessa
> bjögun á
> http://3w.loftmyndir.is/index.php?option=com_content&task=view&id=71&Itemid=60
> . Áhrifin eru mest, skv. síðunni, á svæðum með miklum hæðamismun eða
> vegna linsubjögunar. Persónulega myndi ég frekar treysta gögnum
> Vegagerðarinnar þar sem þau eru (líklegast) frá lágflugsmyndum og
> örugglega uppréttaðar.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
>
> On 03/03/13 19:07, Bjarki Sigursveinsson wrote:
>> Halló,
>>
>> Ég hef verið að skoða nýju Bing myndirnar á Vestfjörðum auka nákvæmni
>> kortagagnanna út frá þeim. Ég tók hins vegar eftir skekkju sem ég
>> veit ekki hvernig best er að leysa úr. Í Breiðadal við Önundarfjörð
>> (hér:
>> http://www.openstreetmap.org/?lat=66.02713&lon=-23.34796&zoom=15&layers=M)
>> víkur staðsetning vegarins samkvæmt loftmyndinni talsvert frá þeim
>> gögnum sem fyrir eru í grunninum. Sú staðsetning er fengin frá nokkuð
>> mörgum GPS-slóðum sem virðast sammála um legu vegarins. Auk þess er
>> staðsetning gangamunnans í dalnum samkvæmt gögnunum sem Vegagerðin
>> gaf okkur í ágætu samræmi við veginn eins og hann er fyrir en passar
>> ekki við Bing-myndina. Hinir gangamunnar Vestfjarðaganganna eru inni
>> á sömu Bing-myndinni og þar eru bæði GPS-slóðir og gögn
>> Vegagerðarinnar mun nær myndinni. Ég sendi skjáskot úr JOSM með
>> póstinum þar sem vandamálið sést. Grænu slóðirnar eru GPS og rauða
>> línan sem er valin sýnir legu Vestfjarðaganga samkvæmt gögnum Vegagerðar.
>>
>> Mér dettur í hug að þetta geti tengst því að þetta er í þröngum dal
>> innan um há fjöll sem bjagi allar GPS-mælingar á sama hátt. Varla
>> getur myndin verið að ljúga?
>>
>> kv.
>> Bjarki
>>
>> On 2.3.2013 19:03, Svavar Kjarrval wrote:
>>> Hæ.
>>>
>>> Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný
>>> landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið
>>> uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo
>>> framvegis.
>>>
>>> Með kveðju,
>>> Svavar Kjarrval
>>>
>>>
>>>
>>> ___
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is@openstreetmap.org
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>> -- 
>> Bjarki Sigursveinsson
>> +354 8215644
>> Mánagötu 8
>> 105 Reykjavík
>> Iceland
>>
>>
>> ___
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is@openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

-- 
Bjarki Sigursveinsson
+354 8215644
Mánagötu 8
105 Reykjavík
Iceland

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-03 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Þetta gætu verið mistök þar sem loftmyndin hefur mögulega verið leiðrétt
á rangan hátt eða alls ekki. Loftmyndir ehf. ræðir um þessa bjögun á
http://3w.loftmyndir.is/index.php?option=com_content&task=view&id=71&Itemid=60
. Áhrifin eru mest, skv. síðunni, á svæðum með miklum hæðamismun eða
vegna linsubjögunar. Persónulega myndi ég frekar treysta gögnum
Vegagerðarinnar þar sem þau eru (líklegast) frá lágflugsmyndum og
örugglega uppréttaðar.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 03/03/13 19:07, Bjarki Sigursveinsson wrote:
> Halló,
>
> Ég hef verið að skoða nýju Bing myndirnar á Vestfjörðum auka nákvæmni
> kortagagnanna út frá þeim. Ég tók hins vegar eftir skekkju sem ég veit
> ekki hvernig best er að leysa úr. Í Breiðadal við Önundarfjörð (hér:
> http://www.openstreetmap.org/?lat=66.02713&lon=-23.34796&zoom=15&layers=M)
> víkur staðsetning vegarins samkvæmt loftmyndinni talsvert frá þeim
> gögnum sem fyrir eru í grunninum. Sú staðsetning er fengin frá nokkuð
> mörgum GPS-slóðum sem virðast sammála um legu vegarins. Auk þess er
> staðsetning gangamunnans í dalnum samkvæmt gögnunum sem Vegagerðin gaf
> okkur í ágætu samræmi við veginn eins og hann er fyrir en passar ekki
> við Bing-myndina. Hinir gangamunnar Vestfjarðaganganna eru inni á sömu
> Bing-myndinni og þar eru bæði GPS-slóðir og gögn Vegagerðarinnar mun
> nær myndinni. Ég sendi skjáskot úr JOSM með póstinum þar sem
> vandamálið sést. Grænu slóðirnar eru GPS og rauða línan sem er valin
> sýnir legu Vestfjarðaganga samkvæmt gögnum Vegagerðar.
>
> Mér dettur í hug að þetta geti tengst því að þetta er í þröngum dal
> innan um há fjöll sem bjagi allar GPS-mælingar á sama hátt. Varla
> getur myndin verið að ljúga?
>
> kv.
> Bjarki
>
> On 2.3.2013 19:03, Svavar Kjarrval wrote:
>> Hæ.
>>
>> Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný
>> landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið
>> uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo
>> framvegis.
>>
>> Með kveðju,
>> Svavar Kjarrval
>>
>>
>>
>> ___
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is@openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
> -- 
> Bjarki Sigursveinsson
> +354 8215644
> Mánagötu 8
> 105 Reykjavík
> Iceland
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-02 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný
landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið
uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo
framvegis.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is