[Talk-is] Loftmyndir

2014-07-14 Per discussione Karl Karlsson
Halló, 
Kunningja mínum vantar loftmyndir af öllu íslandi fyrir viðbót við Microsoft 
Flight Simulator,
Er möguleiki á að fá svoleiðis open source ? Ef ekki, hvert ætti hann að leita?

Kveðja,
Karl Georg
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Getið þið nokkuð aðstoðað mig með þetta garmin track.

2012-05-03 Per discussione Karl Karlsson
Hæhæ, Þetta er reyndar algjörlega ótengt OSM, En ég var að vona að eitthver hér 
gæti aðstoðað mig aðeins.

Á Garmin kortinu (2011) eru skráðar nokkrar spennandi gönguleiðir sem mig 
langar að skoða aðeins betur.

Er möguleiki að rippa pathana út úr kortinu, (eða verð ég að gera trace by 
hand) ?

Mig langar semsagt að geta sett trökkin inn í gps tækið mitt óháð garmin 
kortinu.

Sjá brúnu punktalinurnar:
http://ekkert.org/gongugarmin.png
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] OpenCyclemap (hjólavefsjá) - Kópavogur

2011-05-11 Per discussione Karl Karlsson
Hæ, Var Kópavogsbær ekki til í að láta okkur fá gögn ?

Ef ekki þá þarf virkilega að gera átak í að mappa sígana þar.

Það myndi kanski ýta við þeim að sjá þetta gat í kortinu ?
http://opencyclemap.org/?zoom=12lat=64.12304lon=-21.86639layers=B0


PS. Ég er búinn að gefast upp á að nota hjólavefsjána fyrir löngu. Mér finnst 
hún enganvegin virka rétt.

Kv. Kalli
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is