Re: [Talk-is] Látrabjarg

2023-12-15 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Það væri hægt með smá brasi (þyrfti t.d. að draga aðra línu ofan í klettinn til að aðgreina grjótið frá grasinu á köflum). Geri það sennilega ekki sjálfur í bili, en það ætti að vera tiltölulega einfalt verk með iD ritlinum. kv. Tómas Ingi ___ Talk-is

Re: [Talk-is] Látrabjarg

2023-11-26 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Hæ, Þetta er komið inn. kv. Tómas Ingi On Sun, 26 Nov 2023 at 16:08, Eysteinn Guðni Guðnason < eysteinngu...@gmail.com> wrote: > Hæ. > Ég er nú ekkert rosalega klár á þetta OpenStreetMap. En ég tók eftir að > Látrabjarg er skráð sem tindur en eins og við vitum öll er þetta hamar og > er þannig

Re: [Talk-is] Skráning húsa á Akureyri (að minnsta kosti)

2023-11-10 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Sæll, Það er í rauninni þannig að byggingar þurfa bara að hafa lykillinn "building"; samsetningin "building=yes" merkir þá að ekki er vitað frekar um hvers konar byggingu er að ræða. Það má því gera ráð fyrir allar fitjur með building=* eru byggingar. Bestu kveðjur, Tómas Ingi On Fri, 10 Nov

Re: [Talk-is] Kort af höfuðborgarsvæðinu sem sýnir einungis aðgreindir stígar / hjólreiðabrautir

2023-05-25 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Það er hægt að fá yfirlit yfir bara aðgreinda hjólastíga gegnum vefsíðuna https://overpass-turbo.eu Það þarf bara að slá inn textann: [out:json]; ( way[highway=cycleway]({{bbox}}); ); out body; >; out skel qt; Setja kortið yfir Ísland og ýta á “run”. Mæli með að kveikja á “Don’t display

Re: [Talk-is] Breyta Vífilsstaðaveg í Spítalaveg?

2023-05-22 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Minnsta mál, búinn að bæta þessu inn! Er það rétt skilið hjá mér að það er bara minni vegurinn sem heitir núna Spítalavegur, og að vegurinn sem tengir Reykjanesbraut við Elliðavatnsveg / Vatnsendaveg heitir enn Vífilsstaðavegur? kv. Tómas Ingi On Mon, 22 May 2023 at 17:32, Arni Davidsson

Re: [Talk-is] Fjörður sem er hluti af öðrum firði

2022-12-21 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Hljómar vel. Ég var ekki viss hvort ég ætti að gera þegar ég var að bæta þessu inn fyrir nokkrum árum; það var þannig séð tilviljun að ég hafði innri firðina ekki með. Hugsa að það sé einmitt skynsamlegt að hafa allt með. On Wed, 21 Dec 2022 at 11:16, Eysteinn Guðni Guðnason <

Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-17 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Það er í sjálfu sér ekki vandamál að á sé í mörgum hlutum. Lausnin í þeim tilfellum (sem er nauðsynleg fyrir mjög langar ár; hámarksfjöldi hnúta í leið á OSM er 2000) er að búa til vensl, sjá til dæmis venslin fyrir Þjórsá (https://www.openstreetmap.org/relation/6074187) Ég held líka að mismunur

Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-15 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Sæl, Ég hef einmitt velt þessu fyrir mér. Mér tekst ekki að finna heimildina núna, en í umræðu um deilur sveitarfélaga á suðvesturhorninu var því haldið fram að ef ágreiningur er á milli hnita og kennileita á mörkum sveitarfélaga, þá skuli kennileitin alltaf gilda fram yfir hnitin. Þannig tel ég