Hæ.

Takk kærlega fyrir heimildina.

Er einhver möguleiki til að komast að aldri hverrar myndar þannig að
fólk geti sýnt aðgát þegar kemur að upplýsingum sem eru sérstaklega
líklegri til þess að vera úreldar eftir því sem tíminn líður?

Annað sem ég var að spá: Hefur Já verið að hugsa um að láta Já-bílinn
keyra aftur um allt landið eða einhver tiltekin svæði?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 21.2.2019 14:24, Matt Riggott wrote:
> Sæl öll,
>
> Ég skrifa á ensku svo allir sem nota OpenStreetMap geti lesið hann.
>
> I'm happy to announce that Já hf has given permission for OpenStreetMap 
> contributors to reference Já 360 street-level photographs when editing the 
> map.
>
> Just as an example, you could use the photo at the link below to survey which 
> companies are located in the building, the number of floors in the building, 
> and the street names shown on street signs. That sort of thing.
>
> <https://ja.is/kort/?x=360262&y=406659&z=8&ja360=1&jh=93.0>
>
> This permission covers our street-level photographs but not the satellite 
> images nor the tiled web map. We would ask that if you do use the images when 
> editing OpenStreetMap, please add a "source=Já 360" tag to the changeset.
>
> Happy mapping!
> M.
>


_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to