Re: [Talk-is] Að flytja inn GNS gögnin á einfaldan hátt

2011-03-18 Thread Daníel Gunnarsson
2011/3/15 gummi Ingimarsson gudmunduringimars...@gmail.com Þá megið þið fræða mig um eitt: hvaða prógram notið þið til að vinna með GNS gögnin? Nota Bene ég er linux notandi. Eftir að gögnin eru kominn inn í grunninn sem skuggagögn þá er best að nota JOSM til að vinna með þau. Daníel G

Re: [Talk-is] Að flytja inn GNS gögnin á einfaldan hátt

2011-03-15 Thread Daníel Gunnarsson
Mér finnst það vera ágætis hugmynd. Þessi aðferð reyndist a.m.k. vel fyrir OurFootprints gögnin ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Að flytja inn GNS gögnin á einfaldan hátt

2011-03-15 Thread gummi Ingimarsson
Þá megið þið fræða mig um eitt: hvaða prógram notið þið til að vinna með GNS gögnin? Nota Bene ég er linux notandi. Gummi 2011/3/15 Daníel Gunnarsson danielgunn...@gmail.com Mér finnst það vera ágætis hugmynd. Þessi aðferð reyndist a.m.k. vel fyrir OurFootprints gögnin