Re: [Talk-is] Heimild til að nota ljósmyndir Já 360 / Permission to use Já 360 photographs

2019-04-09 Thread Matt Riggott
> On 28 Mar 2019, at 10:24, Svavar Kjarrval wrote: > > Er einhver möguleiki til að komast að aldri hverrar myndar þannig að > fólk geti sýnt aðgát þegar kemur að upplýsingum sem eru sérstaklega > líklegri til þess að vera úreldar eftir því sem tíminn líður? Aldur hverrar myndar er alltaf í hægra

Re: [Talk-is] Heimild til að nota ljósmyndir Já 360 / Permission to use Já 360 photographs

2019-03-28 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Takk kærlega fyrir heimildina. Er einhver möguleiki til að komast að aldri hverrar myndar þannig að fólk geti sýnt aðgát þegar kemur að upplýsingum sem eru sérstaklega líklegri til þess að vera úreldar eftir því sem tíminn líður? Annað sem ég var að spá: Hefur Já verið að hugsa um að láta Já

Re: [Talk-is] Heimild til að nota ljósmyndir Já 360 / Permission to use Já 360 photographs

2019-02-21 Thread Matt Riggott
> On 21 Feb 2019, at 14:40, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > > Can you document this on the wiki under > https://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Data_sources Done. -- Matt Riggott Programmer / Forritari https://ja.is/ ___ Talk-is

Re: [Talk-is] Heimild til að nota ljósmyndir Já 360 / Permission to use Já 360 photographs

2019-02-21 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Excellent news Matt! A big thank you to Já for this, 360° photographs will be very useful, also for simple 3d mapping for buildings, allowing more areas than just my local neighborhood of Smárar to go 3D in color. https://demo.f4map.com/#lat=64.1007823&lon=-21.8940905&zoom=16 Can you document

[Talk-is] Heimild til að nota ljósmyndir Já 360 / Permission to use Já 360 photographs

2019-02-21 Thread Matt Riggott
Sæl öll, Ég skrifa á ensku svo allir sem nota OpenStreetMap geti lesið hann. I'm happy to announce that Já hf has given permission for OpenStreetMap contributors to reference Já 360 street-level photographs when editing the map. Just as an example, you could use the photo at the link below to s