[Talk-is] Hverfi

2013-08-29 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Hvernig eigum við að leysa hverfi, sem eru ekki endilega löglega sett sem hverfi með hverfisstjórn, heldur er þyrping með sama nafnaþema? Dæmi: Hverfi í Reykjavík http://is.wikipedia.org/wiki/Flokkur:Hverfi_Reykjav%C3%ADkur Í Grafarvogi erHúsahverfið merkt sem administrative boundary, en samt e

Re: [Talk-is] Hverfi

2013-08-30 Thread Svavar Kjarrval
Á OSM wiki-inu er skilgreint að admin_level tagið (notað með boundary=administrative) sé ætlað til þess að skilgreina stjórnsýsluleg svæði innan sveitarfélaga[1]. Það hefur hins vegar ekki verið framkvæmdin. Núverandi framkvæmd innan Íslands er þannig að admin_level=10 eru þyrpingar með álíka götu