Re: [Talk-is] Kort af höfuðborgarsvæðinu sem sýnir einungis aðgreindir stígar / hjólreiðabrautir

2023-05-25 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Það er hægt að fá yfirlit yfir bara aðgreinda hjólastíga gegnum vefsíðuna https://overpass-turbo.eu Það þarf bara að slá inn textann: [out:json]; ( way[highway=cycleway]({{bbox}}); ); out body; >; out skel qt; Setja kortið yfir Ísland og ýta á “run”. Mæli með að kveikja á “Don’t display

[Talk-is] Kort af höfuðborgarsvæðinu sem sýnir einungis aðgreindir stígar / hjólreiðabrautir

2023-05-24 Thread Morten Lange via Talk-is
Sæl OSM ætti að hafa nægileg gögn og nógu góð til að hægt væri að birta upp úr þeim kort sem sýnir einungis aðgreindir hjólreiðastígar, eða hjólreiðabrautir. Í þessum þræði spýr Harald eftir þannig kort: https://www.facebook.com/groups/billaus/permalink/10159068367901560/  Næsta sem ég kemst