[Talk-is] Nokkur atriði í Reykjavík

2009-09-21 Thread baldvin
Sæl. Ég velti fyrir mér þessu korti: http://www.openstreetmap.org/?lat=64.14524 &lon=-21.92612&zoom=16&layers=B000FTF Þarna er t.d. „Tungan“ yfir Iðnskólanum. Og aftur á miðjum Laugavegi kemur „Tungan“ og

Re: [Talk-is] Nokkur atriði í Reykjavík

2009-09-21 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2009/9/21 : > http://www.openstreetmap.org/?lat=64.14524&lon=-21.92612&zoom=16&layers=B000FTF > > Þarna er t.d. „Tungan“ yfir Iðnskólanum. Og aftur á miðjum Laugavegi kemur > „Tungan“ og Frakkastígur slitinn sundur með „Arnarhóll“. > > Ég veit kannski ekki nóg um Reykjavík til að setja út á svona

Re: [Talk-is] Nokkur atriði í Reykjavík

2009-09-21 Thread Bjarki Sigursveinsson
Ég held að málið snúist ekki um hvort að þessar hverfismerkingar eigi rétt á sér heldur það hvernig þær birtast á götunum eins og götunöfn. Það er gölluð rendering finnst mér, þetta getur varla verið gert viljandi. 2009/9/21 Ævar Arnfjörð Bjarmason > 2009/9/21 : > > > http://www.openstreetmap.o

Re: [Talk-is] Nokkur atriði í Reykjavík

2009-09-21 Thread baldvin
>Ég held að málið snúist ekki um hvort að þessar hverfismerkingar eigi rétt á sér heldur >það hvernig þær birtast á götunum eins og götunöfn. >Það er gölluð rendering finnst mér, þetta getur varla verið gert viljandi. Nákvæmlega. Rétt eftir tekið. Þegar ég skoðaði þetta betur fór mér að sýnast þ

Re: [Talk-is] Nokkur atriði í Reykjavík

2009-09-22 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2009/9/21 : >>Ég held að málið snúist ekki um hvort að þessar hverfismerkingar eigi rétt > á sér heldur >>það hvernig þær birtast á götunum eins og götunöfn. >>Það er gölluð rendering finnst mér, þetta getur varla verið gert viljandi. > > Nákvæmlega. Rétt eftir tekið. Þegar ég skoðaði þetta betur