Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-23 Thread Thorir Jonsson
I'm working on the south-east between Vík í Mýrdal and Skaftafell. The import adds lots of new roads in this area, probably several hundred kilometres. Good stuff. Best regards, Þórir Már (Tiny) On Sat, Jan 23, 2010 at 6:13 PM, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote: > On Sun, Jan 17, 2010 at 22:13,

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-23 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
On Sun, Jan 17, 2010 at 22:13, Christoph L. Hess wrote: > I spent the last two days cleaning up Easticeland and parts of the > eastern mid-highland. OK, these were two hard days but at least there is > quite a lot new data now. A lot of ways that no one was driving before. > Check the ways in the

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-17 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
On Sun, Jan 17, 2010 at 22:47, Christoph L. Hess wrote: > just checked Seltjarnarnes. Took me not even 10min to check the data. > Well, this was especially easy as the data in OSM was present and much > more consistent and accurate. So I just needed to delete all the OFP > streets... ;-) I added

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-17 Thread Christoph L. Hess
Hi again, just checked Seltjarnarnes. Took me not even 10min to check the data. Well, this was especially easy as the data in OSM was present and much more consistent and accurate. So I just needed to delete all the OFP streets... ;-) I´m going to clean up more asap. kv. Christoph Am 17.01.2

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-17 Thread Christoph L. Hess
I want to say something to this, too. I´m using JOSM and as described by Ævar before the import, this was a easy to check all the data with the help of the color set. Thanks go to the authors. I spent the last two days cleaning up Easticeland and parts of the eastern mid-highland. OK, these wer

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-17 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
On Sun, Jan 17, 2010 at 20:29, Karl Palsson wrote: > Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote: >> Tom að mestu rakið vegi bæði frá egin GPS ferlum og u.þ.b. 30 annara >> sem hafa sent honum gögn en hann segir að um 95% af kortinu sé búið >> til svona, 5% er teiknað eftir lokuðum kortum (LMÍ kortum geri ég rá

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-17 Thread Karl Palsson
Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote: > Tom að mestu rakið vegi bæði frá egin GPS ferlum og u.þ.b. 30 annara > sem hafa sent honum gögn en hann segir að um 95% af kortinu sé búið > til svona, 5% er teiknað eftir lokuðum kortum (LMÍ kortum geri ég ráð > fyrir), ár, vötn, jöklar og strandlengjan eru svo t

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-13 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2010/1/10 Ævar Arnfjörð Bjarmason : >    !!! EKKI HLAÐA ÞESSU UPP EÐA REKJA EFTIR ÞESSU: > http://v.nix.is/~avar/noindex/ourfootprints/ofp.osm.bz2 !!! > > Það á eftir að vinna þetta frekar áður en hægt er að hlaða þessu upp, > en endilega skoðið þetta. Á myndunum sem fylgja póstinum má sjá > suðurl

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-11 Thread Thorir Jonsson
Frábært framtak Ævar. Kv. Þórir Már 2010/1/11 Ævar Arnfjörð Bjarmason : > 2010/1/11 Daníel Gunnarsson : >> Líst vel á þetta. Skal taka að mér að yfirfara vegi á Suðurlandi. >> Skal einnig yfirfara vegi á Selfossi og nágrannabæjum > > Gaman að fá góðar undirtektir frá þér og öðrum. Fyrst það eru s

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-11 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2010/1/11 Daníel Gunnarsson : > Líst vel á þetta. Skal taka að mér að yfirfara vegi á Suðurlandi. > Skal einnig yfirfara vegi á Selfossi og nágrannabæjum Gaman að fá góðar undirtektir frá þér og öðrum. Fyrst það eru svona margir til í að laga þetta til þegar þetta kemur inn ætti þetta ekki að vera

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-11 Thread Daníel Gunnarsson
Líst vel á þetta. Skal taka að mér að yfirfara vegi á Suðurlandi. Skal einnig yfirfara vegi á Selfossi og nágrannabæjum kv Daníel G 2010/1/11 Christoph L. Hess : > Sæl, > > mér lista vel á planið. Og ég er til að skoða Austurlandið. > > Kveðja >    Christoph > > > Am 11.01.2010 12:11, schrieb Æva

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-11 Thread Christoph L. Hess
Sæl, mér lista vel á planið. Og ég er til að skoða Austurlandið. Kveðja Christoph Am 11.01.2010 12:11, schrieb Ævar Arnfjörð Bjarmason: > 2010/1/11 Davíð Jakobsson: >> Flott þetta! Líst sjálfur ágætlega á þetta plan en það gæti verið vert >> að skoða hvernig menn staðið að þessu áður, saman

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-11 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2010/1/11 Davíð Jakobsson : > Flott þetta! Líst sjálfur ágætlega á þetta plan en það gæti verið vert > að skoða hvernig menn staðið að þessu áður, samanber með Tiger > "importin" í USA of fleira. Þetta er basically gert á svipaðan hátt, í tilfelli TIGER voru lítil sem engin gögn fyrir þannig þau v

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-11 Thread Davíð Jakobsson
Sælir, Flott þetta! Líst sjálfur ágætlega á þetta plan en það gæti verið vert að skoða hvernig menn staðið að þessu áður, samanber með Tiger "importin" í USA of fleira. kveðja, Davíð On Sun, 2010-01-10 at 22:08 +, Svavar Kjarrval wrote: > Sæll Ævar. > > Verð að óska þér til hamingju með ár

Re: [Talk-is] ourFootPrints.de gögnin að koma á OpenStreetMap

2010-01-10 Thread Svavar Kjarrval
Sæll Ævar. Verð að óska þér til hamingju með árangurinn, svo ég byrji á hrósi. Það er alltaf galli á gjöf Njarðar, ef manni leyfist að nota það orðtak, þegar kemur að gögnunum frá OFP. Alveg eins og hjá OSM eru hnútarnir misnákvæmir eftir því hver safnar þeim og með hvaða tæki. Því verð ég að