Kærar þakkir fyrir skjót svör Svavar og Páll.

Mér sýnist að gögnin um lögbýli sem Páll bendir á fari nærri því sem ég
er að leita að.  Með því að bræða þau saman við listann frá Svavari ætti
málið að vera leyst.

Það sem ég hef í huga er að sýna á Íslandskorti flutninga forfeðra
minna með því að para bæjanöfn í ættartalinu saman við GPS punkta.


Að því að ég fæ best séð eru gögnin frá Páli um lögbýli ekki í OSM.
Páll: Er í lagi að færa þau þar inn?

Bestu kveðjur,
Kristinn


On Sat, Jun 29, 2013 at 06:15:51PM +0000, Páll Hilmarsson wrote:
> Sæl.
> 
> Ég skrapaði hnit fyrir lögbýli. Hér geturðu fundið það:
> 
> github.com/pallih/jardir
> 
> Kveðjur,
> 
> pal...@gogn.in | http://gogn.in | http://twitter.com/pallih |
> https://github.com/pallih
> 
> PGP: C266 603E 9918 A38B F11D 9F9B E721 347C 45B1 04E9
> On Jun 29, 2013 4:00 PM, "Kristinn B. Gylfason" <kris...@askur.org> wrote:
> 
> >
> > Sælir OSM spekingar,
> >
> > hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í
> > tengslum við ættfræðigrúsk.
> >
> > Fann þennan lista:
> > http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php
> > en hann inniheldur ekki GPS hnit.
> >
> > Kíkti á OSM og komu framfarirnar á kortinu skemmtilega á óvart. Vel að
> > verki staðið!
> >
> > Hins vegar virðast sveitabæir almennt ekki vera komnir á á kortið. Fann
> > heldur engar upplýsingar um slíkt á:
> > http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Mailing_list
> >
> > Veit einhver hér hvort til er aðgengilegur listi yfir sveitabæi á
> > Íslandi með GPS hnitum?
> >
> > Kærar þakkir,
> > Kristinn B. Gylfason
> >
> >
> > _______________________________________________
> > Talk-is mailing list
> > Talk-is@openstreetmap.org
> > http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
> >

> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to