[Ubuntu-is] Komið sæl

2012-01-25 Thread Gunnar Kristinn Þórðarson
Komið sæl öll sömul. Ég er nýr í þessu öllu. Var að fá tölvu með Ubuntu. Er hægt að spyrja ykkur út í tæknileg vandamál. Ég næ ekki hljóði út úr browserunum hjá mér, en er með þó önnur hljóð eins og úr media player. Ég hef leitað af svörum af netinu og ekki fundið nein greinargóðar lausnir

Re: [Ubuntu-is] Komið sæl

2012-01-25 Thread Björgvin Ragnarsson
Sæll Gunnar, Ég mæli með því að spyrja póstlitann fyrir linux notendahópinn rg...@rglug.org. Hann hefur fleiri meðlimi en þessi póstlisti. kv. Björgvin 2012/1/25 Gunnar Kristinn Þórðarson gunnib...@gmail.com Komið sæl öll sömul. Ég er nýr í þessu öllu. Var að fá tölvu með Ubuntu. Er hægt

Re: [Ubuntu-is] Komið sæl

2012-01-25 Thread Björn Þór Jóhannesson
gæsalappirnar með auðvitað) Kv, - Original Message - From: Gunnar Kristinn Þórðarson gunnib...@gmail.com To: Ubuntu Ísland ubuntu-is@lists.launchpad.net Sent: Wednesday, January 25, 2012 10:43:21 PM Subject: [Ubuntu-is] Komið sæl Komið sæl öll sömul. Ég er nýr í þessu öllu. Var að fá tölvu með

Re: [Ubuntu-is] Komið sæl

2012-01-25 Thread Bjarki Hilmarsson
gæsalappirnar með auðvitað) Kv, - Original Message - From: Gunnar Kristinn Þórðarson gunnib...@gmail.com To: Ubuntu Ísland ubuntu-is@lists.launchpad.net Sent: Wednesday, January 25, 2012 10:43:21 PM Subject: [Ubuntu-is] Komið sæl Komið sæl öll sömul.  Ég er nýr í þessu öllu.  Var að