Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
I was not thinking of osmAnd since I'm still a couple of weeks away from 
even being able to use it. Blackberry users (pre-10) get no fun.


The maintenance is easier using Points, deleting them does not wipe out 
a structure as an area would. For shops that move a bit about and open 
up and close down quickly I see points as the perfect solution.


I save areas for more permanent fixtures like schools which will be 
there for decades.


Luckily I think bars/clubs are at the extreme end of the spectrum, their 
time to live is very small, most shops outlast them, even if some only 
by a dogs breath.


As for "us" maintaining it, the prudent thing is to outsource it to the 
associations themselves surely, as far as we are able to!


--Jói


Þann 30.9.2013 16:43, skrifaði Karl Palsson:

On Mon, Sep 30, 2013 at 02:28:09PM +0100, Jóhannes Birgir Jensson wrote:

Er ekki málið að allar verslanir séu merktar sem POI (en ekki area?).

No.  It's been said repeatedly not to change the map to deal with software that 
can't handle things.
If osmAnd and friends can't show me "nearby shops" when they are areas, then 
the right thing to do is
fix osmand!

Of course, I'm guilty of doing this for all the bars/clubs, mostly because they 
points were there long
before the areas were, and if you delete a point and replace it with an area, 
you lose any foreign key
mapping that an external application may have had :)

The other reason I've done this is because there wasn't any good way (when I 
started) of placing multiple
types on the same area, for things like hotels and the hotel bar and the hotel 
restaraunt.

Finally, really?! You're going to maintain _every_ shop in town as a PoI? It's 
difficult enough staying
on top of the bars!

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Karl Palsson
On Mon, Sep 30, 2013 at 02:28:09PM +0100, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
> 
> Er ekki málið að allar verslanir séu merktar sem POI (en ekki area?).

No.  It's been said repeatedly not to change the map to deal with software that 
can't handle things.
If osmAnd and friends can't show me "nearby shops" when they are areas, then 
the right thing to do is
fix osmand!

Of course, I'm guilty of doing this for all the bars/clubs, mostly because they 
points were there long
before the areas were, and if you delete a point and replace it with an area, 
you lose any foreign key
mapping that an external application may have had :)

The other reason I've done this is because there wasn't any good way (when I 
started) of placing multiple
types on the same area, for things like hotels and the hotel bar and the hotel 
restaraunt.

Finally, really?! You're going to maintain _every_ shop in town as a PoI? It's 
difficult enough staying
on top of the bars!

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Svavar Kjarrval
Datt einmitt í hug að vera í sambandi við samtök/félög sem geyma
líklegast þessar upplýsingar sem og aðila sem eru líklegir til þess að
veita okkur leyfi til að nýta þeirra gagnagrunna. Það er í hag
ferðaþjónustunnar að listar þeirri rati sem víðast og efast ég um að
þeir myndu slá hönd á boði okkar að flytja og viðhalda listanum inn á
OSM. Einnig væri hægt að spyrja umsjónaraðila verslunarmiðstöðva hvort
þeir væru tilbúnir til þess að láta okkur fá kort yfir hvar hver verslun
er svo við gætum sett þær inn og viðhaldið eftir þörfum.

Skráning opnunartíma fer fram með lyklinum opening_hours sem er nánar
skilgreindur á http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Opening_hours, sem að
já, er aðallega á ensku þegar kemur að tímaeiningum og gildum. Gildin
eru ágætlega skilgreind sem þýðir að það ætti að vera lítið mál að þýða
þau yfir á önnur tungumál.

Hallast að því að það ætti að miða að merkingu POI í nóðum frekar en sem
svæði, ef um er að ræða verslanir eða þjónustu sem gæti þess vegna
ákveðið að flytja og/eða loka hvenær sem er. Þegar fyrirtæki er skráð á
heila byggingu er hætta á ruglingi hvaða lyklar eiga við um bygginguna
sjálfa og hverjir við fyrirtækið sem er þar starfandi, jafnvel þótt það
sé eingöngu eitt þá stundina. Síðan gæti alveg verið að það séu fleiri
fyrirtæki þar inni en einhver hefur ákveðið að setja eingöngu eitt
þeirra í bland við bygginguna. Náttúruleg fyrirbæri og annað sem er
utandyra og er rekið/viðhaldið af hinu opinbera ætti, að mínu mati, að
vera merkt sem svæði ef hægt er. Ef það væru skýrar reglur um hvort ætti
að fara væri létt að réttlæta slíkar umbreytingar.

- Svavar Kjarrval

On 30/09/13 13:28, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
> OSM-félag er gjörsamlega málið, okkur vantar einhvers konar formlegan
> stimpil, hingað til hefur maður bara geta kynnt sig sem sjálboðaliða
> og áhugamann um OSM í þeim erindum sem maður sendir tengdu því.
>
> Varðandi POI þá er ég sammála að það er gott að hafa fleiri, spurning
> hvort að ýmis samtök hafi ekki að geyma þvílíkar upplýsingar nú þegar,
> félög kaupmanna í ýmsum fögum eða annað. Það gæti tekið tíma að þræða
> vefi eða hringja til að fá upp opnunartíma.
>
> Á hvaða sniði er opnunartíminn svo, það hefur mér sýnst bara vera
> textasvæði með hentistefnu, allt á ensku?
>
> Er ekki málið að allar verslanir séu merktar sem POI (en ekki area?).
>
> --Jói
>
> Þann 30.09.2013 12:21, Svavar Kjarrval reit:
>> Hæ.
>>
>> Nú var ég að koma frá útlöndum (nánar tiltekið Búdapest) og var vopnaður
>> OSM korti af svæðinu í OsmAnd. Nokkrum sinnum í ferðinni tók ég eftir
>> því að það hefði verið afar gagnlegt ef það væru fleiri POI (Points of
>> Interest) upplýsingar fyrir nágrennið og einnig um opnunartíma staðanna.
>> Síðan komu upp nokkur skipti þar sem ég var ánægður með að geta dregið
>> fram farsímann, kveikt á OsmAnd og látið það vísa mér aftur leiðina að
>> hótelinu (sem ég hafði sett í favourites); sparaði mikinn tíma. Ef ég
>> hefði neyðst til að nota Google Maps hefði ég þurft að kveikja á mobile
>> data í símanum með tilheyrandi kostnaði.
>>
>> Ef við berum Búdapest saman við Reykjavík er augljóst að miðborg
>> Reykjavíkur er með álíka þétta skráningu af POI upplýsingum og miðborg
>> Búdapest en miklu meira af húslínum; þó auðvitað mætti bera upp þau rök
>> að miðborg Búdapest er miklu stærri og loftmyndirnar þar eru í lægri
>> upplausn. En auðvitað væri frábært að gera betur. Því legg ég til að við
>> förum í söfnunarátak í vetur til að auka við POI safnið okkar og einnig
>> yfirfara þá POI sem þegar eru komnir inn. Við þyrftum þá að hittast til
>> að ræða hvernig best væri að standa að söfnuninni og hvernig skrá eigi
>> afraksturinn.
>>
>> Á hverju ári kemur mikill straumur ferðafólks sem veit (nánast) ekkert
>> um nágrennið sem það er statt í hverju sinni, t.d. um næstu opnu verslun
>> og veitingastað. Þá væri tilvalið að hjálpa þeim með því að veita því
>> aðgang að uppfærðum kortagrunni sem ekki þarf gagnaáskrift til að nota.
>> Aldrei að vita hvort það sé mögulegt að fá ferðaþjónustuaðilana til að
>> aðstoða okkur, sérstaklega hvað varðar þá staði sem hafa enga eða of fáa
>> virka OSMara. Tekið yrði samt meira mark á svona samstarfsbeiðnum ef það
>> væri til lögformlegt félag í kringum OSM á Íslandi.
>>
>> Ættum við að kalla saman skipulagshitting fyrir POI söfnunarátak sem
>> ætti sér stað nú í vetur?
>> Hvað finnst ykkur um að láta verða af því að stofna formlegt félag í
>> kringum OSM hér á landi? Þess vegna stofna það í október og með
>> einföldum samþykktum.
>>
>> Með kveðju,
>> Svavar Kjarrval
>>
>> ___
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is@openstreetmap.org
>> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstr

Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
OSM-félag er gjörsamlega málið, okkur vantar einhvers konar formlegan 
stimpil, hingað til hefur maður bara geta kynnt sig sem sjálboðaliða og 
áhugamann um OSM í þeim erindum sem maður sendir tengdu því.


Varðandi POI þá er ég sammála að það er gott að hafa fleiri, spurning 
hvort að ýmis samtök hafi ekki að geyma þvílíkar upplýsingar nú þegar, 
félög kaupmanna í ýmsum fögum eða annað. Það gæti tekið tíma að þræða 
vefi eða hringja til að fá upp opnunartíma.


Á hvaða sniði er opnunartíminn svo, það hefur mér sýnst bara vera 
textasvæði með hentistefnu, allt á ensku?


Er ekki málið að allar verslanir séu merktar sem POI (en ekki area?).

--Jói

Þann 30.09.2013 12:21, Svavar Kjarrval reit:

Hæ.

Nú var ég að koma frá útlöndum (nánar tiltekið Búdapest) og var 
vopnaður

OSM korti af svæðinu í OsmAnd. Nokkrum sinnum í ferðinni tók ég eftir
því að það hefði verið afar gagnlegt ef það væru fleiri POI (Points 
of
Interest) upplýsingar fyrir nágrennið og einnig um opnunartíma 
staðanna.
Síðan komu upp nokkur skipti þar sem ég var ánægður með að geta 
dregið
fram farsímann, kveikt á OsmAnd og látið það vísa mér aftur leiðina 
að

hótelinu (sem ég hafði sett í favourites); sparaði mikinn tíma. Ef ég
hefði neyðst til að nota Google Maps hefði ég þurft að kveikja á 
mobile

data í símanum með tilheyrandi kostnaði.

Ef við berum Búdapest saman við Reykjavík er augljóst að miðborg
Reykjavíkur er með álíka þétta skráningu af POI upplýsingum og 
miðborg
Búdapest en miklu meira af húslínum; þó auðvitað mætti bera upp þau 
rök

að miðborg Búdapest er miklu stærri og loftmyndirnar þar eru í lægri
upplausn. En auðvitað væri frábært að gera betur. Því legg ég til að 
við
förum í söfnunarátak í vetur til að auka við POI safnið okkar og 
einnig
yfirfara þá POI sem þegar eru komnir inn. Við þyrftum þá að hittast 
til
að ræða hvernig best væri að standa að söfnuninni og hvernig skrá 
eigi

afraksturinn.

Á hverju ári kemur mikill straumur ferðafólks sem veit (nánast) 
ekkert
um nágrennið sem það er statt í hverju sinni, t.d. um næstu opnu 
verslun

og veitingastað. Þá væri tilvalið að hjálpa þeim með því að veita því
aðgang að uppfærðum kortagrunni sem ekki þarf gagnaáskrift til að 
nota.
Aldrei að vita hvort það sé mögulegt að fá ferðaþjónustuaðilana til 
að
aðstoða okkur, sérstaklega hvað varðar þá staði sem hafa enga eða of 
fáa
virka OSMara. Tekið yrði samt meira mark á svona samstarfsbeiðnum ef 
það

væri til lögformlegt félag í kringum OSM á Íslandi.

Ættum við að kalla saman skipulagshitting fyrir POI söfnunarátak sem
ætti sér stað nú í vetur?
Hvað finnst ykkur um að láta verða af því að stofna formlegt félag í
kringum OSM hér á landi? Þess vegna stofna það í október og með
einföldum samþykktum.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Nú var ég að koma frá útlöndum (nánar tiltekið Búdapest) og var vopnaður
OSM korti af svæðinu í OsmAnd. Nokkrum sinnum í ferðinni tók ég eftir
því að það hefði verið afar gagnlegt ef það væru fleiri POI (Points of
Interest) upplýsingar fyrir nágrennið og einnig um opnunartíma staðanna.
Síðan komu upp nokkur skipti þar sem ég var ánægður með að geta dregið
fram farsímann, kveikt á OsmAnd og látið það vísa mér aftur leiðina að
hótelinu (sem ég hafði sett í favourites); sparaði mikinn tíma. Ef ég
hefði neyðst til að nota Google Maps hefði ég þurft að kveikja á mobile
data í símanum með tilheyrandi kostnaði.

Ef við berum Búdapest saman við Reykjavík er augljóst að miðborg
Reykjavíkur er með álíka þétta skráningu af POI upplýsingum og miðborg
Búdapest en miklu meira af húslínum; þó auðvitað mætti bera upp þau rök
að miðborg Búdapest er miklu stærri og loftmyndirnar þar eru í lægri
upplausn. En auðvitað væri frábært að gera betur. Því legg ég til að við
förum í söfnunarátak í vetur til að auka við POI safnið okkar og einnig
yfirfara þá POI sem þegar eru komnir inn. Við þyrftum þá að hittast til
að ræða hvernig best væri að standa að söfnuninni og hvernig skrá eigi
afraksturinn.

Á hverju ári kemur mikill straumur ferðafólks sem veit (nánast) ekkert
um nágrennið sem það er statt í hverju sinni, t.d. um næstu opnu verslun
og veitingastað. Þá væri tilvalið að hjálpa þeim með því að veita því
aðgang að uppfærðum kortagrunni sem ekki þarf gagnaáskrift til að nota.
Aldrei að vita hvort það sé mögulegt að fá ferðaþjónustuaðilana til að
aðstoða okkur, sérstaklega hvað varðar þá staði sem hafa enga eða of fáa
virka OSMara. Tekið yrði samt meira mark á svona samstarfsbeiðnum ef það
væri til lögformlegt félag í kringum OSM á Íslandi.

Ættum við að kalla saman skipulagshitting fyrir POI söfnunarátak sem
ætti sér stað nú í vetur?
Hvað finnst ykkur um að láta verða af því að stofna formlegt félag í
kringum OSM hér á landi? Þess vegna stofna það í október og með
einföldum samþykktum.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is