Re: [Talk-is] Hvernig á að merkja bílastæði við götu í OSM?

2020-02-06 Thread Páll Hilmarsson
Heil og sæl.

 

Ég ætla ekki, a.m.k. á þessu stigi, að viðra skoðanir á því hvernig bílastæði 
eru merkt, en vil hinsvegar benda á kortaþjón Reykjavíkurborgar þar sem 
bílastæði í borgarlandinu eru merkt:

http://reykjavik.maps.arcgis.com/apps/webappviewer/index.html?id=607425377d0c48dba195a1f58fa4426f

 

Bestu kveðjur,

 

Páll Hilmarsson

 

From: Arni Davidsson  
Sent: fimmtudagur, 6. febrúar 2020 13:42
To: OpenStreetMap in Iceland 
Subject: [Talk-is] Hvernig á að merkja bílastæði við götu í OSM?

 

Sæl

 

Ég er að velta fyrir mér merkingum á bílastæðum í OSM.

Bílastæði við götu sem eru með gjaldskyldu hafa verið merkt að því er virðist 
með 'Tag:amenity=parking' og teiknaður flötur sem sýnir afmörkun bílastæðisins. 
Samsvarandi bílastæði án gjaldskyldu virðast þó sjaldan eða aldrei merkt.

 

Er rétt að merkja bílastæði samsíða götu með þessum hætti? Eru þau kannski 
merkt svona til að getað sett inn upplýsingar um gjaldskyldu, fjölda stæða 
o.s.frv.

 

Er réttara að merkja þau á einhver hátt sem hluta götunnar og er hægt að merkja 
þau þannig?

 

Þess má geta að ég hef sérstakan áhuga á fjölda bílastæðanna og að geta dregið 
út þær upplýsingar sem eru settar inn um bílastæði úr OSM og unnið með þær 
síðar og tekið saman yfirlit yfir fjölda og gerð stæða.

 

kveðja

Árni Davíðsson


 

-- 

Árni Davíðsson
arni...@gmail.com <mailto:arni...@gmail.com> 

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-07-03 Thread Páll Hilmarsson
Sæl.

Það er í fínu lagi mín vegna. Þetta er unnið uppúr kortaþjóni
Fasteignamatsins (Þjóðskrár).

Mér skilst að það sé ætlun þeirra að opna þau gögn (hnit allra
fasteigna, húsnúmer og annað slíkt).

Ef þú ert með landnúmer/fastanúmer (eða lista af slíkum) þá er hér
forrit (python og node.js) til að sækja upplýsingar (eins og hnit) um
tiltekið númer:

https://github.com/pallih/fasteignamat-functions

Kveðjur,

ph

On 2.7.2013 21:43, Kristinn B. Gylfason wrote:
> 
> Kærar þakkir fyrir skjót svör Svavar og Páll.
> 
> Mér sýnist að gögnin um lögbýli sem Páll bendir á fari nærri því sem ég
> er að leita að.  Með því að bræða þau saman við listann frá Svavari ætti
> málið að vera leyst.
> 
> Það sem ég hef í huga er að sýna á Íslandskorti flutninga forfeðra
> minna með því að para bæjanöfn í ættartalinu saman við GPS punkta.
> 
> 
> Að því að ég fæ best séð eru gögnin frá Páli um lögbýli ekki í OSM.
> Páll: Er í lagi að færa þau þar inn?
> 
> Bestu kveðjur,
> Kristinn
> 
> 
> On Sat, Jun 29, 2013 at 06:15:51PM +, Páll Hilmarsson wrote:
>> Sæl.
>>
>> Ég skrapaði hnit fyrir lögbýli. Hér geturðu fundið það:
>>
>> github.com/pallih/jardir
>>
>> Kveðjur,
>>
>> pal...@gogn.in | http://gogn.in | http://twitter.com/pallih |
>> https://github.com/pallih
>>
>> PGP: C266 603E 9918 A38B F11D 9F9B E721 347C 45B1 04E9
>> On Jun 29, 2013 4:00 PM, "Kristinn B. Gylfason"  wrote:
>>
>>>
>>> Sælir OSM spekingar,
>>>
>>> hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í
>>> tengslum við ættfræðigrúsk.
>>>
>>> Fann þennan lista:
>>> http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php
>>> en hann inniheldur ekki GPS hnit.
>>>
>>> Kíkti á OSM og komu framfarirnar á kortinu skemmtilega á óvart. Vel að
>>> verki staðið!
>>>
>>> Hins vegar virðast sveitabæir almennt ekki vera komnir á á kortið. Fann
>>> heldur engar upplýsingar um slíkt á:
>>> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Mailing_list
>>>
>>> Veit einhver hér hvort til er aðgengilegur listi yfir sveitabæi á
>>> Íslandi með GPS hnitum?
>>>
>>> Kærar þakkir,
>>> Kristinn B. Gylfason
>>>
>>>
>>> ___
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is@openstreetmap.org
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>
> 
>> ___
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is@openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
> 
> 
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
> 

-- 
pal...@gogn.in | http://gogn.in | http://twitter.com/pallih |
https://github.com/pallih

PGP: C266 603E 9918 A38B F11D  9F9B E721 347C 45B1 04E9



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-06-29 Thread Páll Hilmarsson
Sæl.

Ég skrapaði hnit fyrir lögbýli. Hér geturðu fundið það:

github.com/pallih/jardir

Kveðjur,

pal...@gogn.in | http://gogn.in | http://twitter.com/pallih |
https://github.com/pallih

PGP: C266 603E 9918 A38B F11D 9F9B E721 347C 45B1 04E9
On Jun 29, 2013 4:00 PM, "Kristinn B. Gylfason"  wrote:

>
> Sælir OSM spekingar,
>
> hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í
> tengslum við ættfræðigrúsk.
>
> Fann þennan lista:
> http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php
> en hann inniheldur ekki GPS hnit.
>
> Kíkti á OSM og komu framfarirnar á kortinu skemmtilega á óvart. Vel að
> verki staðið!
>
> Hins vegar virðast sveitabæir almennt ekki vera komnir á á kortið. Fann
> heldur engar upplýsingar um slíkt á:
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Mailing_list
>
> Veit einhver hér hvort til er aðgengilegur listi yfir sveitabæi á
> Íslandi með GPS hnitum?
>
> Kærar þakkir,
> Kristinn B. Gylfason
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Chicago opnar kortagögn

2013-03-04 Thread Páll Hilmarsson
Sem innlegg í umræðu um opið aðgengi hérlendis:

http://thechangelog.com/the-city-of-chicago-is-on-github/

Kveðjur,

ph
-- 
pal...@gogn.in | http://gogn.in | http://twitter.com/pallih |
https://github.com/pallih

PGP: C266 603E 9918 A38B F11D  9F9B E721 347C 45B1 04E9



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] OSM Iceland stats

2012-08-11 Thread Páll Hilmarsson
Daglegt hér:

http://download.geofabrik.de/osm/europe/

Höfuðborgarsvæðið og Reykjanes, mánaðarlegt:

http://metro.teczno.com/#reykjavik

diffs:

http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Planet.osm/diffs

kveðjur,

ph

2012/8/11 Svavar Kjarrval 

> Hæ.
>
> Mig langar að bæta við stats á osm.is um árangurinn á Íslandi og
> mögulega búa til tól sem hægt væri að nota í okkar frábæra starfi. Af
> því tilefni langar mig að vita hver sé besta leiðin til þess að útvega
> nýjustu kortagögnin af Íslandi án þess að niðurhala allri jörðinni. Mig
> minnir að hafa séð eitthvað þannig hjá Ævari einu sinni en man ekki hvar
> það er núna.
>
> - Svavar Kjarrval
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Póstnúmeraskrá

2012-07-05 Thread Páll Hilmarsson
Þetta gagnast kannski:

https://scraperwiki.com/scrapers/list-of-all-streets-in-iceland-with-postcode-and-p/

Þarna splæsti ég saman póstnúmeraskránni og götuskránni.

Það má filtera þetta út hér:
https://scraperwiki.com/docs/api?name=list-of-all-streets-in-iceland-with-postcode-and-p#sqlite

Eða sækja þetta sem heild.

Kveðjur,

ph

2012/7/5 Björgvin Ragnarsson 

> Sæll,
>
> Ég held það sé alveg þess virði að gera skriftu til að setja póstnúmer
> á hverja götu og þágufall götunafns. Til þess að það sé hægt þarf
> minnsta bounding box sem afmarkar hvert póstnúmer því götur í ólíkum
> póstnúmerum geta heitið sömu nöfnum.
>
> Þessi vinna myndi einnig skila yfirliti á því á hvaða götur á eftir að
> kortleggja og þar með finna stafsetningarvillur í götuheitum.
>
> kv.
>
> Björgvin
>
> 2012/7/5 Svavar Kjarrval :
> > Hæ.
> >
> > Það gengur nokkuð hægt að ákveða málið varðandi póstnúmeraskrá inn á
> > Wiki-inu (
> https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Iceland_postal_code_database)
> > svo ég vil flytja umræðuna hingað.
> >
> > Að mínu mati ættum við að merkja relations með götuskrá:id (eða hentugri
> > merkingu) og síðan keyra scriptuna reglulega sem fer yfir gögnin.
> Scriptið
> > myndi bæta við þeim tögum sem á vantar og uppfæra þær upplýsingar sem
> hafa
> > breyst. Það væri hægt að keyra það handvirkt í hverri viku eða mánuði.
> >
> > Ástæðan fyrir því að ég sé fylgjandi relations er að vegir skiptast
> nokkuð
> > oft í marga hluta og það gæti verið helvíti að viðhalda slíkri skráningu
> á
> > þeim. Auk þess er það betra til þess að leita eftir húsi þar sem húsið
> > sjálft væri í viðkomandi relation. It just makes sense. :þ
> >
> > Mig langar helst að klára þetta mál sem fyrst þar sem ég verð líklegast
> > búinn að teikna öll hús fyrir Hafnarfjörð fyrir sumarlok (eða jafnvel í
> lok
> > júlí) og setja húsnúmer á þau. Mig langar helst að geta sett götuskrá:id
> í
> > þessi relation sem ég bý til vegna þessa, svo upplýsingarnar muni rata
> > þangað á endanum.
> >
> > Hver er ykkar skoðun?
> >
> > - Svavar Kjarrval
> >
> > ___
> > Talk-is mailing list
> > Talk-is@openstreetmap.org
> > http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
> >
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is