[Talk-is] OpenCyclemap (hjólavefsjá) - Kópavogur

2011-05-11 Thread Karl Karlsson
Hæ, Var Kópavogsbær ekki til í að láta okkur fá gögn ?

Ef ekki þá þarf virkilega að gera átak í að mappa sígana þar.

Það myndi kanski ýta við þeim að sjá þetta gat í kortinu ?
http://opencyclemap.org/?zoom=12lat=64.12304lon=-21.86639layers=B0


PS. Ég er búinn að gefast upp á að nota hjólavefsjána fyrir löngu. Mér finnst 
hún enganvegin virka rétt.

Kv. Kalli
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] OpenCyclemap (hjólavefsjá) - Kópavogur

2011-05-11 Thread Svavar Kjarrval

Hæ.

Kópavogsbær hefur ekki sagt það með berum orðum að þeir vilji láta okkur 
fá gögn. Með Kópavogsbæ eins og mörg önnur sveitarfélög virðast þau ekki 
vilja gera neitt nema það sé rekið á eftir þeim á hverju einasta stigi.


Von er þó ekki úti, INSPIRE tilskipunin hefur verið lögleidd hér á landi 
og því möguleiki á betra aðgengi en áður að stafrænum kortagögnum. Tekur 
nokkur ár en sveitarfélögin komast ekki hjá því að þurfa að svara 
spurningunni hvort þau geti látið þau af hendi eða ekki.


- Svavar Kjarrval

On 11/05/11 11:09, Karl Karlsson wrote:

Hæ, Var Kópavogsbær ekki til í að láta okkur fá gögn ?

Ef ekki þá þarf virkilega að gera átak í að mappa sígana þar.

Það myndi kanski ýta við þeim að sjá þetta gat í kortinu ?
http://opencyclemap.org/?zoom=12lat=64.12304lon=-21.86639layers=B0


PS. Ég er búinn að gefast upp á að nota hjólavefsjána fyrir löngu. Mér finnst 
hún enganvegin virka rétt.

Kv. Kalli
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is