Re: [Talk-is] Kortagögn fyrir OpenStreetMap

2010-11-16 Thread Thorir Jonsson
Ég átti erindi út á bæjarskrifstofuna hérna á Nesinu og ákvað að athuga með þetta í leiðinni. Stefán er umsjónarmaður kortagagna hjá bænum, en hann gat ekki svarað því hvernig leyfismálin stæðu og bað mig því um að senda sér tölvupóst með formlegri beiðni svo hann gæti tekið þetta upp fyrir bæjars

Re: [Talk-is] Kortagögn fyrir OpenStreetMap

2010-11-16 Thread Svavar Kjarrval
Gott hjá þér, Þórir. Það minnir mig á að ég fór í dag á bæjarskrifstofuna í Garðabæ en gat því miður ekki fengið hnitagögn. Hins vegar er möguleiki að ég fái PDF með gögnum sem gætu gagnast fyrir húsnúmer og svoleiðis. Sú sem ég var í sambandi við var að fara út og ætlar að kíkja á þetta á mor

[Talk-is] Kortagögn fyrir OpenStreetMap

2010-11-16 Thread Thorir Jonsson
Sæll Stefán. Í framhaldi af spjallinu okkar í gær sendi ég hér formlega beiðni um kortagögn fyrir OpenStreetMap. Gögnin sem við óskum eftir eru þau sem eru aðgengileg á heimasíðu Snertils ( http://www.infrapath.is/mapguide/fusion/templates/mapguide/Seltjarnarnes/). Þessum gögnum yrði bætt í OpenS

Re: [Talk-is] Gögnin frá LUKR

2010-11-16 Thread Arni Davidsson
Aðalstígur og tengistígur er sennilega flokkun stíga hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborg, á hjóla og göngustígakortum: http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-1026/ http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/framkvaemdasvid/gongu_og_hjolastigar/h