Re: [Talk-is] Er að skoða hjólastígana

2011-01-02 Thread Karl Georg
Fysti pósturinn minn virðist ekki hafa skilað sér enn hann má sjá hér að neðan, og reyndar í fyrra svari mínu líka: Kv. Kalli > > > 2011/1/2 Kalli G > Hæ, > Mig langar svolítið að yfirfara hjólastígana með því að leiðarljósi að festa > saman leiðir sem sem virka ekki í hjólavefsjá vegna þe

Re: [Talk-is] Varðandi Lukr

2011-01-02 Thread Kalli G
Eitt enn: Hvernig á ég að snúa mér þegar kemur að Lukr gögnum og sérstaklega þar sem eldri stígar eru samsíða, á að stroka út eldri upplýsingar ? Lukr gögnin eru ekki skráð á samahátt og reglurnar sem eru hér: http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways Á flestum lukr stígum

Re: [Talk-is] Er að skoða hjólastígana

2011-01-02 Thread Björgvin Ragnarsson
2011/1/2 Kalli G : > Ég byrjaði hjá Gróttu, og ætla að þræða mig austur að > "Kringlumýrarbraut/Fossvogi/Sundlaugarvegi" > Strax þarf ég að spyrja ráða þegar komið er að Lindarbraut seltjarnarnesi, > Þetta er almenn umferðargata sen hefur engar sér hjólareinar. Það er nokkuð > víst að margir hjólre

Re: [Talk-is] Er að skoða hjólastígana

2011-01-02 Thread Arni Davidsson
Sæll Karl Ég væri til í að hittast og skoða þetta saman. Til dæmis gæti ég komið eftir kl. 15 á morgun eða á fimmtudaginn. Einu raunverulegu hjólastígarnir eru á köflum frá Ægisíðu inn eftir Fossvogsdal, og í Lönguhlíð og um 200 m bútur á Laugavegi. Allir aðrir stígar eru blandaðir göngu og hjólr