Re: [Talk-is] Garðabær

2011-03-15 Thread Daníel Gunnarsson
Þetta er glæsilegt! Er svo ekki bara næsta mál að koma útlínum gatna inn? Ef við getum komið okkur saman um hvaða tögg á að nota þá er ég tilbúinn að aðstoða við það. kv Daníel G On Sat, Mar 12, 2011 at 1:01 AM, Svavar Kjarrval wrote: > Hæ póstlisti. > > Hvernig líst ykkur á Garðabæ núna? > Fy

[Talk-is] Örnefni á hálendi Íslands

2011-03-15 Thread Daníel Gunnarsson
Ég sendi sem nýjan þráð til að halda þessari umræðu aðskyldri frá Garðarbæjarumræðunni Ef það sem á undan kom týnist við þetta þá er hér linkur í upprunalegu umræðuna Sæll Gummi og velkominn á póstlistann Varðandi það að not

Re: [Talk-is] Að flytja inn GNS gögnin á einfaldan hátt

2011-03-15 Thread Daníel Gunnarsson
Mér finnst það vera ágætis hugmynd. Þessi aðferð reyndist a.m.k. vel fyrir OurFootprints gögnin ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Að flytja inn GNS gögnin á einfaldan hátt

2011-03-15 Thread gummi Ingimarsson
Þá megið þið fræða mig um eitt: hvaða prógram notið þið til að vinna með GNS gögnin? Nota Bene ég er linux notandi. Gummi 2011/3/15 Daníel Gunnarsson > Mér finnst það vera ágætis hugmynd. Þessi aðferð reyndist a.m.k. vel fyrir > OurFootprints gögnin > > _

[Talk-is] Hjólavefsjáin

2011-03-15 Thread Svavar Kjarrval
Sælt fólk! Nú eru liðnir 12 dagar síðan ég sendi inn fyrstu breytinguna út frá stígagögnunum í Garðabæ en þær breytingar hafa samt ekki ratað inn í hjólavefsjána. Það sama gildir um þau hverfi í Reykjavík með yfirfarna LUKR stíga. Er eitthvað (ekki) að gerast sem við ættum að vita af? Forsen