Re: [Talk-is] Skráning húsa á Akureyri (að minnsta kosti)

2023-11-10 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Sæll, Það er í rauninni þannig að byggingar þurfa bara að hafa lykillinn "building"; samsetningin "building=yes" merkir þá að ekki er vitað frekar um hvers konar byggingu er að ræða. Það má því gera ráð fyrir allar fitjur með building=* eru byggingar. Bestu kveðjur, Tómas Ingi On Fri, 10 Nov 20

[Talk-is] Skráning húsa á Akureyri (að minnsta kosti)

2023-11-10 Thread Sveinn í Felli
Sælt veri fólkið; Var að prófa að veiða fitjur húsa á Akureyri beint úr OSM inn í QGIS með QuickOSM-viðbótinni. Ég ætlaði að vera sniðugur og ná öllum húsakosti með Key=building og Value=yes, en þá komu bara fjölbýlishús. Til að ná í einbýli þyrfti gildið að vera Value=residential og aftur s