Það er ekki slæm hugmynd Morten.
Það er hægt að finna upplýsingar um stöðu þeirra á íslensku
eldfjallavefsjánni: http://islenskeldfjoll.is/
Ég veit ekki hvernig er með höfundarrétt á þessum upplýsingum en geri ráð
fyrir því að það ætti að vera auðvelt að fá að nota þau í OSM ef maður
biður falleg
Þetta lítur vel út. Þetta er fyrir Mapnik renderinguna á osm.is er það ekki?
Ef þið eru að gera breytingar á því væri gaman að sjá renderingu á
aeroway=marking líka. Ég er búinn að vera að gera smá tilrauna verkefni með
að nýta OpenStreetmap í vinnunni (hjá Tern Systems - tern.is) og til prufu
bæt
Þetta hljómar sem skemmtileg áskorun; að reyna að hreinas upp allt úr OSB
fyrir áramótin.
Ég mun leggja mitt af mörkum til að þetta náist.
Kv. Þórir Már
2013/10/30 Svavar Kjarrval
> Hæ.
>
> Væri flott ef fólk tæki smá road trip á sínu svæði fyrir áramót og myndi
> skoða þessar villur. Síðan e
Það er lítið mál að laga þetta í JOSM ef þú notar það við kortlagninguna.
Hægrismella á BING layerinn og velja New offset. Þá opnast lítill pop-up
gluggi þar sem þú getur slegið inn offset gildi, eða (og það er miklu
auðveldara) þú getur dregið myndina til þar til hún passar við GPS gögnin.
Þega
Það er frábært! Verður gaman að ræða við hann bæði um leifis mál og eins
um gögnin sjálf.
Hvet alla sem geta til að mæta.
Kv. Þórir Már
2013/1/28 Svavar Kjarrval
> Fulltrúi frá Landmælingum Íslands mun mæta og ræða um gögn LMÍ. Fundurinn
> mun byrja á því.
>
> - Svavar Kjarrval
> On Jan 24, 2
Þetta er frábært starf sem þú ert að vinna Svavar.
Varðandi skort á OSM lyklum fyrir grunnskólahverfi þá er til einfalt ferli
til að stinga upp á nýjum lyklum. Þessu ferli er lýst hér:
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Proposed_features. Stærsta vandamálið í
þessu tilfelli væri eflaust að skilgr
ljum þess virði að fá tiltekin gögn fyrir það gjald sem bærinn krefst.
>
> - Svavar Kjarrval
>
>
> On 16/08/12 09:50, Thorir Jonsson wrote:
>
> Þetta er flott bréf Svavar.
>
> Ég gerði smávægilegar breytingar á textanum, merkt með strikethrough það
> sem ég tók út og litað
Svakalegur dugnaður er þetta í þér Svavar!
Mér líst vel á þetta eyðublað. Einfalt og gott.
Gæti verið sniðugt að hafa eitthvað með þér um OSM til að sýna í
fyrirtækjunum, annað hvort á pappírsformi eða í einhverju appi í símanum.
Kv. Þórir Már
> - Svavar Kjarrval
>
> On 18/07/12 21:39, Ævar
Veit ekki hvort JOSM bíður upp á að hafa fleiri en eitt lag af sömu
myndunum sýnilegt, en það er að minnsta kosti auðvelt að hliðra þeim til.
Mér sjálfsagt að láta BING/Microsoft vita um allar skekkjur sem við finnum
í myndunum. Þeir eru nú einusinni að veita okkur afnot af þeim
endurgjaldslaust.
Works fine for me on firefox in mint 12
Kv. Þórir Már
On Thu, Apr 26, 2012 at 3:25 PM, Morten Lange wrote:
> Hi,
>
>
> I see no map ( Opera on Ubuntu with Flash plugin)
>
> --
> Regards / Kveðja / Hilsen
> Morten Lange, Reykjavík
>
> --
> *From:* Björgvin Ragna
I agree, we should go with option #1
Þórir
On Thu, Jan 19, 2012 at 1:05 PM, Ævar Arnfjörð Bjarmason
wrote:
> 2012/1/18 Björgvin Ragnarsson :
> > 1. scrap the existing bus stops and import the new data, (We could save a
> > few stops, e.g. stops around Hlemmur)
> > 2. Import just the unmapped s
A quick and dirty translation:
Hi,
Guðmundur Bjarni, an acquaintance of mine, has been in contact with Strætó
(the local bus company) regarding getting his hands on bus data to create a
bus app for smartphones. A few weeks ago he received an excel spreadsheet,
https://docs.google.com/spreadsheet
This is great news!
Using name and alt_name for nafn and lang nafn sounds good to me.
The map features page suggests using public_transport=stop_position with
bus=yes instead of highway=bus_stop so I suggest you change that.
Otherwise it looks good.
Þórir Már
2012/1/15 Björgvin Ragnarsson
>
>
> Því miður hef ég ekki einfalt svar við því en hingað til hef ég reynt að
> minnka vandamálið með því að tengja gönguleiðir þvert yfir götur. Það
> geri ég með því að merkja ómerktar gönguleiðir (en rökrænar) sem
> crossing=unmarked.
>
Takk fyrir ábendinguna Svavar, þetta er klárlega besta laus
finna út úr. Kanski
ætta að leggja til nýtt tag fyrir þetta, tengingu yfir götu sem ekki sést
(render=no t.d.)?
Kv. Þórir Már
2011/8/15 Thorir Jonsson
> Hér er svar frá mér frá því á laugardaginn sem ég óvart vistaði í stað þess
> að senda á listann:
>
> Sælir félagar.
>
> Ég er
Hér er svar frá mér frá því á laugardaginn sem ég óvart vistaði í stað þess
að senda á listann:
Sælir félagar.
Ég er sammála Morten og Pjetri, við þurfum að skoða þessi mál með
gangstéttar, göngu- og hjólastíga og ákveða hvernig við viljum að þeir séu
merktir. Hér á landi eru lang flestir stígar
Looks good. 2011 is promises to be a good year for OSM in Iceland, lots of
BING imagery to trace; Data from LUKR, Garðabær and Hafnafjörður to
integrate and data from Seltjarnarnes pending. Hopefully the rest of the
country will follow suite and allow their geographical data to be integrated
into
Mér líst ágætleg á að hafa mapping party á næstunni. Sökum anna á ég þó
erfitt með að taka þátt í svoleiðis fyrr en eftir áramótin. Hvernig líst
ykkur á helgina 8.-9. janúar?
kv. Þórir Már
2010/12/12 Svavar Kjarrval
> Hæ.
>
> Mér datt í hug hvort við getum ekki farið að halda "mapping" party
, en þið skoðið þetta bara ef þið hafið áhuga.
Kv. Þórir Már
2010/12/11 Thorir Jonsson
> Ég er aðeins byrjaður að kortleggja Seltjarnarnesið eftir Bing myndunum.
> Þetta eru fínar myndir en það virðist samt vera nokkurra metra skekkja í
> þeim, og það sem verra er hún er breytileg eft
Ég er aðeins byrjaður að kortleggja Seltjarnarnesið eftir Bing myndunum.
Þetta eru fínar myndir en það virðist samt vera nokkurra metra skekkja í
þeim, og það sem verra er hún er breytileg eftir svæðum. Hef lent í nokkrum
vandræðum á Seltjarnarnesinu vegna þessa.
Ég stefni að því að reyna að mæla
Þetta eru frábærar fréttir. Verst að þetta kemur í miðjum prófatíma!
Tek annars undir með Svavari, hvernig fékkstu þetta til að virka í JOSM
Ævar?
Kv. Þórir Már
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/
kveðju / With regards,
> Svavar Kjarrval (sva...@kjarrval.is)
> s. 863-9900
>
>
>
> On 16.11.2010 23:08, Thorir Jonsson wrote:
>
>> Sæll Stefán.
>>
>> Í framhaldi af spjallinu okkar í gær sendi ég hér formlega beiðni um
>> kortagögn fyrir OpenStreetMap
Sæll Stefán.
Í framhaldi af spjallinu okkar í gær sendi ég hér formlega beiðni um
kortagögn fyrir OpenStreetMap. Gögnin sem við óskum eftir eru þau sem eru
aðgengileg á heimasíðu Snertils (
http://www.infrapath.is/mapguide/fusion/templates/mapguide/Seltjarnarnes/).
Þessum gögnum yrði bætt í OpenS
>
> Allavegana, það væri ágætt að rabba pínu um hérna á listanum hvernig
>> við ætlum að haga þessu import. Á þetta að vera eins og ourFootPrints
>> importið, s.s. manual merging?
>>
>
Mér líst vel á að vinna þetta eins og ofp importið. Þar var um mun stærra
svæði að ræða og gekk að mínu viti mjö
Sæll Svavar,
Það er ánægjulegt að sjá að Hafnarfjarðarbær hafi áhuga á þessu verkefni.
Helst af öllu viljum við auðvitað sjá að allt Landupplýsingakerfi
Hafnarfjarðar verið gert Public Domain, eða að minnstakosti nógu opið til að
við getum nýtt það í OSM. Annars er bara að biðja um allt sem getur
Sæll Morten.
Bæði www.hjolavefsja.is og www.hjólavefsjá.is sýna Reykjavík hjá mér?
Veit ekki hvað er á seiði þar.
Varðandi tengingar og hjólastíga sem vantar á kortið, þá er auðvelt að
bæta þeim inn. Hjólavefsjá.is notar kortagögn frá openstreetmap.org.
Þessi gögn eru öllum aðgengileg og auðvelt
Þetta lítur vel út. Það eina sem ég sé sem mætti betur fara er að það
vantar að þýða meters og kilometers yfir á íslensku. Því miður er ég
ekki á þannig að ég get ekki hjálpað með Hverfisgötuna.
Þetta er annars frábært framtak hjá ykkur.
Bestu kveðjur,
Þórir Már
2010/8/20 Björgvin Ragnarsson :
Sæll Ævar
þetta er góð hugmynd. Spurning hvort það ætti að bæta við
natural:fissure eða einhverju svoleiðis. Annars lýtur þetta vel út.
Kv. Þórir Már
2010/3/24 Ævar Arnfjörð Bjarmason :
> Ég bætti við hnút á kortið sem sýnir eldfjallið:
> http://www.openstreetmap.org/browse/node/673398346
>
>
I'm working on the south-east between Vík í Mýrdal and Skaftafell.
The import adds lots of new roads in this area, probably several
hundred kilometres. Good stuff.
Best regards,
Þórir Már (Tiny)
On Sat, Jan 23, 2010 at 6:13 PM, Ævar Arnfjörð Bjarmason
wrote:
> On Sun, Jan 17, 2010 at 22:13,
2010/1/13 Yngvi Þór Sigurjónsson :
> Sæl
>
> Ég er búinn að setja inn restina af götum í Seljahverfi. þ.e.a.s. fyrir utan
> Hryggjarsel, sem mér tókst að keyra fram hjá.
> Þetta er það fyrsta sem ég set inn þannig að það væri ágætt að einhver
> vanur skoði þetta og segi mér hvort ég að gera alger
Frábært framtak Ævar.
Kv. Þórir Már
2010/1/11 Ævar Arnfjörð Bjarmason :
> 2010/1/11 Daníel Gunnarsson :
>> Líst vel á þetta. Skal taka að mér að yfirfara vegi á Suðurlandi.
>> Skal einnig yfirfara vegi á Selfossi og nágrannabæjum
>
> Gaman að fá góðar undirtektir frá þér og öðrum. Fyrst það eru s
Sæll Ævar,
Já það væri flott.
Kv. Þórir Már
2010/1/4 Ævar Arnfjörð Bjarmason :
> 2010/1/2 Thorir Jonsson :
>> Ég væri til í openstreetmap.is mail forward.
>
> Þá thorir...@openstreetmap.is / thorir...@osm.is á thorir...@gmail.com ?
>
>
Mér líst nú bara vel á útlitið á síðunni, einfalt og stílhreint.
Ég væri til í openstreetmap.is mail forward.
Bestu kveðjur,
Þórir Már
2010/1/2 Ævar Arnfjörð Bjarmason :
> Ég kom loksins einhverju á openstreetmap.is í dag:
>
> http://openstreetmap.is (einnig á http://osm.is)
>
> Þetta er ekk
Þetta er flott mynd. Við erum búin að vera duglegri en ég gerði mér
grein fyrir, næstum búin að tvöfalda gagnamagnið á bara 12 mánuðum.
Nú er bara að bretta upp ermarnar og endurtaka leikinn, 120MB fyrir árslok 2010!
Kv. Þórir Már
___
Talk-is mailing
Ágæti viðtakandi.
Nú um nokkurra ára skeið hefur hópur áhugamanna unnið í því að búa til
ókeypis kort af Jörðinni, þar með talið Íslandi. Þetta kort er öllum
aðgengilegt á vefnum á www.openstreetmap.org (Seltjarnarnes má sjá
hér:
http://www.openstreetmap.org/?lat=64.1529&lon=-21.9952&zoom=14&la
gi er heimilt að fljúga fisum yfir þéttbýl svæði borga, bæja..."
Meðan reglur eru svona, þá gengur þetta ekki.
Kveðja
Ágúst
2009/9/22 Thorir Jonsson :
> Í AIP (Flugmálahandbókinni - sjá hér
> http://www.caa.is/FlugmalahandbokinAIP/AeronauticalInformationPublication/)
> síðu BIRK
Í AIP (Flugmálahandbókinni - sjá hér
http://www.caa.is/FlugmalahandbokinAIP/AeronauticalInformationPublication/)
síðu BIRK AD 2-19 lið 2.23.2 stendur:
2.23.2 Flug fisa í flugstjórnarsviði BIRK
Fisum er einungis heimilt að fljúga gegnum flugstjórnarsvið BIRK á
leið til og frá flugæfingasvæðinu Sle
Það eru fleiri að kvarta yfir RR8:
http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk/2009-September/thread.html#41363
Vonandi að þetta leysist sem fyrst.
Kv. Þórir Már
2009/9/1 Bjarki Sigursveinsson :
> Hæ allir.
> Ég tók eftir því í gær að notandi sem kallar sig RR8 er búinn að fara um
> allt Ísla
Nei, ekki enn. Ég ýtreka fyrirspurnina og sé hvort það kemur eitthvað
út úr því.
Kv. Þórir Már
2009/7/7 Ævar Arnfjörð Bjarmason :
> 2009/6/15 Ævar Arnfjörð Bjarmason :
>> 2009/6/14 Thorir Jonsson :
>>> Já og það er rétt að taka það fram að ég hef enn ekki fengið neitt
>>
39 matches
Mail list logo