Re: [Talk-is] Fw: [Tagging] Active volcanoes

2020-01-28 Thread Sveinn í Felli
Sælt veri fólkið; Til fróðleiks: Þessar skilgreiningar duttu núna eftir áramótin inn til þýðinga í OSMAnd og tengdum forritum: Scoria = Gjallgígur Shield = Dyngja Maar = Ker Stratovolcano = Eldkeila Lava dome = Hraungúll Caldera = Askja Svo er þarna líka "Dirt" sem hlýtur að vera einhverskona

Re: [Talk-is] Fw: [Tagging] Active volcanoes

2020-01-27 Thread Thorir Jonsson
Það er ekki slæm hugmynd Morten. Það er hægt að finna upplýsingar um stöðu þeirra á íslensku eldfjallavefsjánni: http://islenskeldfjoll.is/ Ég veit ekki hvernig er með höfundarrétt á þessum upplýsingum en geri ráð fyrir því að það ætti að vera auðvelt að fá að nota þau í OSM ef maður biður falleg

[Talk-is] Fw: [Tagging] Active volcanoes

2020-01-24 Thread Morten Lange via Talk-is
Hæ, Ætti ekki að bæta við nokkrum virkum eldfjöllum á Íslandi? Sjá http://overpass-turbo.eu/s/Q4d Mér datt í hug amk Hekla, Heimaey, Surtsey og Bárðarunga Svo eru fleiri hér og sennilega hægt að miða við þessu sem heimild: http://www.islenskeldfjoll.is/ --  Regards / Kveðja / Hilsen Mort