Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-17 Thread Pjetur G. Hjaltason
#3 Smá útskýring (og enn fleiri spurningar) : Ég er að fikta við að nota þetta eins og venjulegir notendur (ekki nördar eins og ég) myndu nota þennan gagnagrunn. Ég hef verið að angra fjölskyldu mína með því að aka um borg og sveitir alltaf með navit, osmand, eða eitthvað svipað í gangi (og

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-16 Thread Thorir Jonsson
Því miður hef ég ekki einfalt svar við því en hingað til hef ég reynt að minnka vandamálið með því að tengja gönguleiðir þvert yfir götur. Það geri ég með því að merkja ómerktar gönguleiðir (en rökrænar) sem crossing=unmarked. Takk fyrir ábendinguna Svavar, þetta er klárlega besta lausnin

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Baldvin Hansson
#2 Mörg hús í Lambastaðahverfi eiga sér nöfn auk númera frá því í den. Auðvitað á maður að merkja þetta líka eða hvað? Mér finnst ástæða til að merkja bæði. En það er bara mín persónulega skoðun. Hef ekki skoðað hvernig þetta er almennt gert þar sem sambærilegar aðstæður eru uppi, t.d. í öðrum

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Thorir Jonsson
Hér er svar frá mér frá því á laugardaginn sem ég óvart vistaði í stað þess að senda á listann: Sælir félagar. Ég er sammála Morten og Pjetri, við þurfum að skoða þessi mál með gangstéttar, göngu- og hjólastíga og ákveða hvernig við viljum að þeir séu merktir. Hér á landi eru lang flestir

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Thorir Jonsson
Varðandi á gangstéttum og stígum yfir götur, þá mætti færa rök fyrir því að ekki ætti að kortleggja svoleiðis nema þar sem merktar gangbrautir eða gönguljós er að finna (ekki kortleggja eitthvað sem ekki á sér stoð í raunveruleiknaum). Eins mætti líka færa rök fyrir því að gangandi vegfarendur

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Morten Lange
. -- Regards / Kvedja Morten Lange, Reykjavík --- On Mon, 15/8/11, Thorir Jonsson thorir...@gmail.com wrote: From: Thorir Jonsson thorir...@gmail.com Subject: Re: [Talk-is] Nesið er Stærra! To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org Date: Monday, 15 August, 2011, 14:44 Varðandi á

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Svavar Kjarrval
: Thorir Jonsson thorir...@gmail.com Subject: Re: [Talk-is] Nesið er Stærra! To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org Date: Monday, 15 August, 2011, 14:44 Varðandi á gangstéttum og stígum yfir götur, þá mætti færa rök fyrir því að ekki ætti að kortleggja svoleiðis nema þar sem merktar

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Morten Lange
Hæ Svari inn á milli ... --- On Mon, 15/8/11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote: From: Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is Subject: Re: [Talk-is] Nesið er Stærra! To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org Date: Monday, 15 August, 2011, 21:00 Sælir. Atkvæði mitt fer í

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. On 16/08/11 00:40, Morten Lange wrote: Hæ Svari inn á milli ... --- On Mon, 15/8/11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote: From: Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is Subject: Re: [Talk-is] Nesið er Stærra! To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org Date: Monday, 15

[Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-12 Thread Pjetur G. Hjaltason
Sem seltirningur þá veit ég að Reykjavík er á Seltjarnarnesi :-) EN: #1 Af hverju er Lambastaðahverfið (fyrsta hverfi á Seltjarnarnesi) og (seltjarnar--)Mýrarnar í Reykjavík. Hvar eru mörk milli sveitarfélaga dregin? Sé þetta ekki augljóslega í JOSM - Ekki von á öðru því ég fikta bara í þessu

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-12 Thread Morten Lange
yfir almenna vegi vanta. (Sem er nokkuð raunhæf mynd af veruleikanum, en samt er það nú ekki svona slæmt ) -- Regards / Kvedja Morten Lange, Reykjavík --- On Sat, 13/8/11, Pjetur G. Hjaltason pje...@pjetur.net wrote: From: Pjetur G. Hjaltason pje...@pjetur.net Subject: [Talk-is] Nesið er