Re: [Talk-is] Tillaga að nýjum götulitum

2015-08-12 Thread Thorir Jonsson
Þetta lítur vel út. Þetta er fyrir Mapnik renderinguna á osm.is er það ekki? Ef þið eru að gera breytingar á því væri gaman að sjá renderingu á aeroway=marking líka. Ég er búinn að vera að gera smá tilrauna verkefni með að nýta OpenStreetmap í vinnunni (hjá Tern Systems - tern.is) og til prufu

Re: [Talk-is] Tillaga að nýjum götulitum

2015-08-12 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Þann 12.08.2015 12:43, Thorir Jonsson reit: Þetta lítur vel út. Þetta er fyrir Mapnik renderinguna á osm.is [5] er það ekki? Þetta er ekki að okkar undirlagi en er fyrir Mapnik (nú CartoCSS) renderingu á OpenStreetMap.org sem osm.is notar beint. Ef þið eru að gera breytingar á því væri