-----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
Hash: SHA1

Hæ.

Ég er líklegast sá seki. Man ekki nákvæmlega allar ástæðurnar en ég var
allavega að vinna við að teikna húslínurnar og grasið var nokkuð mikið
fyrir. Ef ég man rétt náði graslendið einnig yfir svæði sem voru alls
ekki hulin grasi eins og t.d. svæðin þar sem sandkassarnir eru. Það
virtist eins og um væri guess-work að ræða. Gæti örugglega rifjað þetta
betur upp ef ég sæi hvernig þetta var áður.

Ef þið teljið að þetta hafi verið mistök hjá mér þá biðst ég
velvirðingar á þeim.

Hef ekkert á móti því að grasið sé skráð aftur inn.

- - Svavar Kjarrval

On 16/05/11 16:33, bald...@rogg.is wrote:
> Sæl.
> 
>  
> 
> Nú brestur mig þekkingu í svipinn til að átta mig á því hver það var sem
> eyddi út grasi við íbúðarblokkirnar á Háaleitisbraut í Reykjavík, þær sem
> liggja að Safamýri. Mér þætti vænt um að fá aðstoð við að komast að því hver
> gerði þetta og ekki síður er ég áhugasamur um röksemdafærslu viðkomandi, ef
> það væri í boði, fyrir því hvers vegna þessu var eytt út?
> 
>  
> 
> Sendi þetta skeyti hér á listann ef ske kynni að einhver sem þetta les viti
> eitthvað um málið.
> 
>  
> 
> mbk,
> 
> Baldvin
> 
> 
> 
> 
> 
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
-----BEGIN PGP SIGNATURE-----
Version: GnuPG v1.4.11 (GNU/Linux)
Comment: Using GnuPG with Mozilla - http://enigmail.mozdev.org/

iQIcBAEBAgAGBQJN0X7xAAoJEAeqpNlfPWaV9poQAM6JcEnBZme7ZuGokbM1hZPr
1qMfQ95fk1mQxC3qEsvSqvc4CCQISTetze/zsf8R9MorryEImDqn68xFWgmo2Hbi
N8StPy9UXS9CnBgB8uO3E+mh5KqDFfw+h3cdUDZYn46TN3W+wm/DRR0NVtDIEJLm
ZlYUhawkIQK53NACT/UIqbfqsFFI6drGPj4qCuNeH9xdN/GTUAhiCeaYgsdoCJEH
gCK93A+WfTZbeEhASjR23QAd33u1T51FIRJyZP0KtxPDIOGscMyTAh20Ppomh/pg
MED+XqHKnukl8hVI7Vaqoitb2w7n/GWRCNWSIb7wB0WHuJIYDxmNzW7HatXrIHPJ
88BKbdUY8+WEig6pQQdqkI14gBr4M0zjFgUe0l3Hc6kHzx/CmIdNu6vFrRRCHa3z
4TG1Du+lPEuBJbUfSG17mUCTiD7dXi1IWDFI9zakIreRvYIcIPSgYUu/5bpHMrhu
3u9ZK9UguUr+TQ+Z/xHCTPvKgdtajdGAEY4Dpju+WGsj0s3P4XRnl/1BTCIbOchO
vhsbXnvlrLIlqp+9rw05MIFm+7kOW+YyZM74Uigs/aQJE91mHAdgRyaQxtPL34Kd
OfK9ek372griq+AxU/YOTf7PVUMQuB1iTNvl6dFOrXGMEqOFoWDH8aBMGLTaFgre
TBLdXZTR8hWtVmx4gHgX
=pdoj
-----END PGP SIGNATURE-----

_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to