Sæl

Nú er lén hjólavefssjár (http://www.hjolavefsja.is/) óvirkt.
Ætlaði Reykjavíkurborg ekki að borga fyrir lénið og halda því úti?
Hvernig var samkomulagið?

Við hjá LHM komum ekki að þessu en það er bagalegt ef lénsnafnið liggur
niðri því það er vísað á það.
Sjálf vefsjáin virkar að mörgu leyti vel en hún er á léninu:
http://is.ridethecity.com/iceland.

Það er helst "öruggari leið" sem finnir soldið skrítnar leiðir.
öruggari leið: http://is.ridethecity.com/iceland#1606113
örugg leið: http://is.ridethecity.com/iceland#1606114
bein leið: http://is.ridethecity.com/iceland#1606115

Vonandi leysið þið þetta með lénið sem fyrst.

kveðja
-- 
Árni Davíðsson formaður
Landssamtök hjólreiðamanna
www.LHM.is
l...@lhm.is
arni...@gmail.com
gsm. 862 9247
_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to