Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread baldvin
Takk fyrir góða punkta. Skekkjan sem ég er að horfa á er samt nálægt því að 
vera 10 metrar eða svo. Ég á eftir að gera aðeins meiri mælingar þarna til að 
staðfesta það samt.

 

From: Jóhannes Birgir Jensson [mailto:j...@betra.is] 
Sent: 30. október 2014 21:54
To: talk-is@openstreetmap.org
Subject: Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

 

Ég sé reyndar að við erum með slatta af stikkprufum inni þegar maður skoðar í 
iD því að Mapillary punktarnir eru þarna inni og þeir benda til rúmlega meter 
hnikunar.

Background - haka við Photo Overlay (Mapillary)



Þann 30.10.2014 21:26, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:

Ég var að vandræðast í þessu um daginn, það var mismunur á loftmyndum og 
nýjustu myndirnar virðast hafa hnikast til um hálfan meter sýndist mér.

Ef þú ert með góðar stikkprufur þá er líklega málið að opna hverfið í JOSM, 
hlaða svo stikkprufunum inn, velja allt hverfið og hnika til þar til 
stikkprufurnar passa.

Svo þarf bara að laga tengingarnar út úr hverfinu sem eru ekki margar sem betur 
fer.

Aðrir sem hafa reynslu í svona heilhverfishnikunum endilega leggja sína leið 
til, ég hef sjaldan hræðst smá brute force en það er kannski ekki alltaf besta 
leiðin.

--Jói / Stalfur

Þann 30.10.2014 21:01, skrifaði bald...@baldvin.com:

Sæl. Mér sýnist Hvarfa hverfið í Kópavogi ekki rétt hnitað. Var að taka 
stikkprufur þar og það munar nógu miklu til að það skiptir máli ef verið er að 
nota kortin til að sýna önnur gögn ofan á þeim. Er þetta eitthvað sem einhver 
hefur skoðað nýlega og gæti haft skoðun á? Jafnframt, hefur einhver reynslu af 
því að leiðrétta svona heilt hverfi? Ef ég fer að gera þetta í höndum hús fyrir 
hús og götu fyrir götu er líklegt að það taki dálítið mikið á að gera það svo 
vel sé fyrir umhverfið sem þessu tengist og er rétt hnitað nú þegar. Allar 
ábendingar eða hugmyndir eru vel þegnar. Annars skoða ég þetta þegar ég fæ 
lausa nokkra klukkutíma.

 

Mbk,

Baldvin






___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is







___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ég sé reyndar að við erum með slatta af stikkprufum inni þegar maður 
skoðar í iD því að Mapillary punktarnir eru þarna inni og þeir benda til 
rúmlega meter hnikunar.


Background - haka við Photo Overlay (Mapillary)


Þann 30.10.2014 21:26, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:
Ég var að vandræðast í þessu um daginn, það var mismunur á loftmyndum 
og nýjustu myndirnar virðast hafa hnikast til um hálfan meter sýndist mér.


Ef þú ert með góðar stikkprufur þá er líklega málið að opna hverfið í 
JOSM, hlaða svo stikkprufunum inn, velja allt hverfið og hnika til þar 
til stikkprufurnar passa.


Svo þarf bara að laga tengingarnar út úr hverfinu sem eru ekki margar 
sem betur fer.


Aðrir sem hafa reynslu í svona heilhverfishnikunum endilega leggja 
sína leið til, ég hef sjaldan hræðst smá brute force en það er kannski 
ekki alltaf besta leiðin.


--Jói / Stalfur

Þann 30.10.2014 21:01, skrifaði bald...@baldvin.com:


Sæl. Mér sýnist Hvarfa hverfið í Kópavogi ekki rétt hnitað. Var að 
taka stikkprufur þar og það munar nógu miklu til að það skiptir máli 
ef verið er að nota kortin til að sýna önnur gögn ofan á þeim. Er 
þetta eitthvað sem einhver hefur skoðað nýlega og gæti haft skoðun á? 
Jafnframt, hefur einhver reynslu af því að leiðrétta svona heilt 
hverfi? Ef ég fer að gera þetta í höndum hús fyrir hús og götu fyrir 
götu er líklegt að það taki dálítið mikið á að gera það svo vel sé 
fyrir umhverfið sem þessu tengist og er rétt hnitað nú þegar. Allar 
ábendingar eða hugmyndir eru vel þegnar. Annars skoða ég þetta þegar 
ég fæ lausa nokkra klukkutíma.


Mbk,

Baldvin



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is




___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ég var að vandræðast í þessu um daginn, það var mismunur á loftmyndum og 
nýjustu myndirnar virðast hafa hnikast til um hálfan meter sýndist mér.


Ef þú ert með góðar stikkprufur þá er líklega málið að opna hverfið í 
JOSM, hlaða svo stikkprufunum inn, velja allt hverfið og hnika til þar 
til stikkprufurnar passa.


Svo þarf bara að laga tengingarnar út úr hverfinu sem eru ekki margar 
sem betur fer.


Aðrir sem hafa reynslu í svona heilhverfishnikunum endilega leggja sína 
leið til, ég hef sjaldan hræðst smá brute force en það er kannski ekki 
alltaf besta leiðin.


--Jói / Stalfur

Þann 30.10.2014 21:01, skrifaði bald...@baldvin.com:


Sæl. Mér sýnist Hvarfa hverfið í Kópavogi ekki rétt hnitað. Var að 
taka stikkprufur þar og það munar nógu miklu til að það skiptir máli 
ef verið er að nota kortin til að sýna önnur gögn ofan á þeim. Er 
þetta eitthvað sem einhver hefur skoðað nýlega og gæti haft skoðun á? 
Jafnframt, hefur einhver reynslu af því að leiðrétta svona heilt 
hverfi? Ef ég fer að gera þetta í höndum hús fyrir hús og götu fyrir 
götu er líklegt að það taki dálítið mikið á að gera það svo vel sé 
fyrir umhverfið sem þessu tengist og er rétt hnitað nú þegar. Allar 
ábendingar eða hugmyndir eru vel þegnar. Annars skoða ég þetta þegar 
ég fæ lausa nokkra klukkutíma.


Mbk,

Baldvin



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread baldvin
Sæl. Mér sýnist Hvarfa hverfið í Kópavogi ekki rétt hnitað. Var að taka
stikkprufur þar og það munar nógu miklu til að það skiptir máli ef verið er
að nota kortin til að sýna önnur gögn ofan á þeim. Er þetta eitthvað sem
einhver hefur skoðað nýlega og gæti haft skoðun á? Jafnframt, hefur einhver
reynslu af því að leiðrétta svona heilt hverfi? Ef ég fer að gera þetta í
höndum hús fyrir hús og götu fyrir götu er líklegt að það taki dálítið mikið
á að gera það svo vel sé fyrir umhverfið sem þessu tengist og er rétt hnitað
nú þegar. Allar ábendingar eða hugmyndir eru vel þegnar. Annars skoða ég
þetta þegar ég fæ lausa nokkra klukkutíma.

 

Mbk,

Baldvin

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is