Re: [Talk-is] GPSmap.is

2012-07-06 Thread Björgvin Ragnarsson
Sæll Svavar, Viltu ekki hafa samband við við höfundinn, segja honum frá OpenStreetMap og sjá hvort hann hafi áhuga á að taka þátt eða deila gögnum? - Ég náði í GPSmap.is kortið og svo OSM kort héðan http://www.raumbezug.eu/ag/internet/osmGarmin.htm. Hér er smá samanburður sem ég fékk með

Re: [Talk-is] Póstnúmeraskrá

2012-07-05 Thread Björgvin Ragnarsson
Sæll, Ég held það sé alveg þess virði að gera skriftu til að setja póstnúmer á hverja götu og þágufall götunafns. Til þess að það sé hægt þarf minnsta bounding box sem afmarkar hvert póstnúmer því götur í ólíkum póstnúmerum geta heitið sömu nöfnum. Þessi vinna myndi einnig skila yfirliti á því á

Re: [Talk-is] Ég sendi skilaboð á þá sem ekki hafa enn samþykkt Contributor Terms

2012-04-01 Thread Björgvin Ragnarsson
Viðbrögðin voru góð, þeir sem ekki samþykktu eru merktir gulir: http://odbl.de/iceland.html. Ég sendi skilaboðin gegnum skilaboðakerfið. kv. Björgvin On Thu, Mar 29, 2012 at 2:01 PM, Ævar Arnfjörð Bjarmason ava...@gmail.com wrote: 2012/3/26 Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com: Listann yfir

[Talk-is] bus route data

2012-02-28 Thread Björgvin Ragnarsson
Hi, We have more data to work with for creating bus routes in OSM, https://github.com/gudmundur/straeto-data. Björgvin Ragnarsson ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Gögn frá strætó - stoppistöðvar

2012-01-19 Thread Björgvin Ragnarsson
tagged: http://tagwatch.stoecker.eu/Europe/En/tagstats_public_transport_stop_position.html . Here is an updated OSM file: http://pastebin.com/7pP27Nhi thanks, Björgvin 2012/1/15 Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com Sæl, Guðmundur Bjarni kunningi minn (í CC) hefur verið í sambandi við

Re: [Talk-is] (English) Bus System

2012-01-18 Thread Björgvin Ragnarsson
to update the data if we will receive more data from Strætó bs. in the future. Björgvin Ragnarsson On Tue, Jan 17, 2012 at 12:23 PM, Thorir Jonsson thorir...@gmail.comwrote: A quick and dirty translation: Hi, Guðmundur Bjarni, an acquaintance of mine, has been in contact with Strætó

[Talk-is] Gögn frá strætó - stoppistöðvar

2012-01-15 Thread Björgvin Ragnarsson
Sæl, Guðmundur Bjarni kunningi minn (í CC) hefur verið í sambandi við Strætó undanfarna mánuði varðandi að fá gögn frá strætó til að geta búið til forrit í símann með uppl. um næsta strætó. Fyrir nokkrum vikum fékk hann excel skjal með með öllum biðstöðvum strætó,

[Talk-is] LUKR import, ári síðar

2011-12-25 Thread Björgvin Ragnarsson
Kanister 282 Dabbi 72 FvGordon Hér er skriftan sem ég notaði til draga út þessar tölur: https://gist.github.com/1520467 njótið hátíðarinnar, Björgvin Ragnarsson ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org

Re: [Talk-is] Hjólavefsjáin

2011-09-28 Thread Björgvin Ragnarsson
. Björgvin Ragnarsson ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

[Talk-is] Kortagrunnur F4x4 á vefinn

2011-09-20 Thread Björgvin Ragnarsson
Sjá frétt: http://mbl.is/frettir/innlent/2011/09/20/f4x4_birtir_allt_gps_safnid/ og http://www.f4x4.is/index.php?option=com_contentview=articleid=1367Itemid=256 . kv. Björgvin ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org

Re: [Talk-is] Hvers vegna var grasi eytt á Háaleitisbraut

2011-05-16 Thread Björgvin Ragnarsson
Þú getur smellt á Breytingaskrá flipann á www.openstreetmap.org til að sjá nýjustu breytingar og höfunda þeirra á því svæði sem þú ert að skoða: http://www.openstreetmap.org/history?bbox=-21.89315%2C64.13189%2C-21.87472%2C64.13681 kv. Björgvin 2011/5/16 bald...@rogg.is: Sæl. Nú brestur

Re: [Talk-is] Hjólavefsjáin

2011-03-18 Thread Björgvin Ragnarsson
CloudMade hava bara verið seinir að uppfæra kortið sitt. Þetta var samt undarlega langur tími, geri ráð fyrir því að þeir vilji hafa örari refresh tíma á þessi (og þó). Björgvin 2011/3/18 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is: Hæ. Nú veit ég ekki hvort það vera vegna fyrirspurnar minnar eða

Re: [Talk-is] Garðabær

2011-03-11 Thread Björgvin Ragnarsson
flottur! kv. Björgvin On Sat, Mar 12, 2011 at 1:01 AM, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote: Hæ póstlisti. Hvernig líst ykkur á Garðabæ núna? Fyrir lata og óstaðkunnuga: http://www.openstreetmap.org/?lat=64.09099lon=-21.9162zoom=15layers=M Með kveðju, Svavar Kjarrval

[Talk-is] Örfyrirlestrar á morgun þriðjuda g

2011-01-10 Thread Björgvin Ragnarsson
Á morgun þriðjudag ætla ég að halda 5 mínútna kynningu um hjólavefsjá á ensku: https://www.facebook.com/event.php?eid=174126615957948. Líklega ekkert sem þið vitið ekki þegar en kannski er annað á dagskránni sem gæti vakið áhuga. Allir velkomnir kv. Björgvin Ragnarsson

Re: [Talk-is] Import of walking routes from LUKR, th e Reykjavík, Iceland, GIS department

2010-12-31 Thread Björgvin Ragnarsson
after they have been verified, connected to the existing network and previously mapped versions removed if they exist. The import created lots of extra nodes without any tags and not part of any ways that need to be removed. cheers for 2011! Björgvin On Thu, Dec 9, 2010 at 2:22 AM, Björgvin

Re: [Talk-is] Garðabæjargögnin á OSM sniði

2010-12-29 Thread Björgvin Ragnarsson
Sæll póstlistingur, Þetta eru útlínur svo ég veit ekki hvernig best er að setja þær inn í OSM, kannski bara teikna handvirkt miðlínur eftir þeim? Ég tek eftir að götuheitin vantar. Sjálfur fékk ég import á LUKR gögnunum til að virka á dev servernum í gær: sjá hér:

Re: [Talk-is] Gögnin frá LUKR

2010-11-15 Thread Björgvin Ragnarsson
gögn árlega svo kannski væri hægt að gera sjálfvirkar uppfærslur að ári. (Einhverjar hugmyndir varðandi það?) kv. Björgvin Ragnarsson 2010/11/15 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is: LUKR gögnin samanstanda eingöngu af stígum og stéttum. Allt í lagi að þetta séu bara miðlínur því breiddin fylgir

Re: [Talk-is] Gögnin frá LUKR

2010-11-15 Thread Björgvin Ragnarsson
= Hönnunargögn 2 = Landmælt 3 = Myndmælt 4 = Hnitað 5 = Skannað/Vigrað 8 = Riss 9 = Annað Nakv = Nákvæmni í metrum. kv. Björgvin Ragnarsson 2010/11/15 Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com: Við ættum þó að byrja á að taka afstöðu til þess hvað við ætlum

Re: [Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13 .-14. nóvember

2010-11-11 Thread Björgvin Ragnarsson
...@openstreetmap.org] On Behalf Of Björgvin Ragnarsson Sent: 2. nóvember 2010 22:49 To: OpenStreetMap in Iceland Subject: [Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13.-14. nóvember Félag um stafrænt frelsi á Íslandi stendur fyrir vinnustofum tveimur vikum á undan árlegu ráðstefnu sinni

[Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13 .-14. nóvember

2010-11-02 Thread Björgvin Ragnarsson
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi stendur fyrir vinnustofum tveimur vikum á undan árlegu ráðstefnu sinni: http://www.fsfi.is/radstefna2010/ Er einhver hér sem vill sjá um vinnustofu/mapping party helgina 13.-14. nóvember? kv. Björgvin ___ Talk-is

Re: [Talk-is] Reykjavíkurborg gefur OpenStreetMap ve rkefninu gögn

2010-09-17 Thread Björgvin Ragnarsson
arna...@gmail.com: Hvað með uppfærslur? Eru þetta one-time gögn eða aðgangur í einhverskonar live grunn hjá þeim? kv, Arnar 2010/9/17 Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com: Leyfið er ekki sérstaklega nefnt heldur fylgir gögnunum undirskrifuð viljayfirlýsing um að þau verði notuð í

[Talk-is] Hjólavefsjá samþykkt í umhverfis - og samgönguráði

2010-09-05 Thread Björgvin Ragnarsson
Á síðasta fundi (31. ágúst) í umverfis- og samgönguráði var eftirfarandi bókað, sjá fundargerð í heildsinni hér: http://fundir2.reykjavik.is/fundargerdir.asp?cat_id=31mtg_id=1597515648603440print=truenolayout= 8. Hjólavefsjá fyrir Reykjavík Lögð fram á ný tilaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks

Re: [Talk-is] Dæmi úr hjólavefsjá og hugleið ingar um virkni

2010-08-25 Thread Björgvin Ragnarsson
(english summary: responding to comments about RideTheCity, explaining OSM basics and encurraging people to contribute to the WikiProject Iceland/Cycleways, see link below.) Sæll Morten, 2010/8/25 Morten Lange morten...@yahoo.com Hæ Jamm, það er margt furðulegt sem kerfið stingur upp á og

Re: [Talk-is] Mapping Party

2009-07-14 Thread Björgvin Ragnarsson
Yes, you are right, now when I think about it. Let's focus on the fun stuff. Björgvin On Tue, Jul 14, 2009 at 3:46 PM, Ævar Arnfjörð Bjarmasonava...@gmail.com wrote: 2009/7/14 Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com: I think it's a great idea to focus on getting new contributors but we should