Re: [Talk-is] Fw: [Tagging] Active volcanoes

2020-01-27 Thread Thorir Jonsson
Það er ekki slæm hugmynd Morten. Það er hægt að finna upplýsingar um stöðu þeirra á íslensku eldfjallavefsjánni: http://islenskeldfjoll.is/ Ég veit ekki hvernig er með höfundarrétt á þessum upplýsingum en geri ráð fyrir því að það ætti að vera auðvelt að fá að nota þau í OSM ef maður biður

Re: [Talk-is] Tillaga að nýjum götulitum

2015-08-12 Thread Thorir Jonsson
Þetta lítur vel út. Þetta er fyrir Mapnik renderinguna á osm.is er það ekki? Ef þið eru að gera breytingar á því væri gaman að sjá renderingu á aeroway=marking líka. Ég er búinn að vera að gera smá tilrauna verkefni með að nýta OpenStreetmap í vinnunni (hjá Tern Systems - tern.is) og til prufu

Re: [Talk-is] Drög að bréfi til sveitarstjórna

2012-08-16 Thread Thorir Jonsson
fá tiltekin gögn fyrir það gjald sem bærinn krefst. - Svavar Kjarrval On 16/08/12 09:50, Thorir Jonsson wrote: Þetta er flott bréf Svavar. Ég gerði smávægilegar breytingar á textanum, merkt með strikethrough það sem ég tók út og litað gult það sem ég bætti inn. Einni litaði ég síðustu

Re: [Talk-is] Árangur í Hafnarfirði

2012-07-23 Thread Thorir Jonsson
Svakalegur dugnaður er þetta í þér Svavar! Mér líst vel á þetta eyðublað. Einfalt og gott. Gæti verið sniðugt að hafa eitthvað með þér um OSM til að sýna í fyrirtækjunum, annað hvort á pappírsformi eða í einhverju appi í símanum. Kv. Þórir Már - Svavar Kjarrval On 18/07/12 21:39, Ævar

Re: [Talk-is] Varðandi loftmyndir af Garðabæ

2012-06-19 Thread Thorir Jonsson
Veit ekki hvort JOSM bíður upp á að hafa fleiri en eitt lag af sömu myndunum sýnilegt, en það er að minnsta kosti auðvelt að hliðra þeim til. Mér sjálfsagt að láta BING/Microsoft vita um allar skekkjur sem við finnum í myndunum. Þeir eru nú einusinni að veita okkur afnot af þeim

Re: [Talk-is] Iceland Illustrated

2012-04-26 Thread Thorir Jonsson
Works fine for me on firefox in mint 12 Kv. Þórir Már On Thu, Apr 26, 2012 at 3:25 PM, Morten Lange morten...@yahoo.com wrote: Hi, I see no map ( Opera on Ubuntu with Flash plugin) -- Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange, Reykjavík -- *From:*

Re: [Talk-is] (English) Bus System

2012-01-19 Thread Thorir Jonsson
I agree, we should go with option #1 Þórir On Thu, Jan 19, 2012 at 1:05 PM, Ævar Arnfjörð Bjarmason ava...@gmail.comwrote: 2012/1/18 Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com: 1. scrap the existing bus stops and import the new data, (We could save a few stops, e.g. stops around Hlemmur)

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-16 Thread Thorir Jonsson
Því miður hef ég ekki einfalt svar við því en hingað til hef ég reynt að minnka vandamálið með því að tengja gönguleiðir þvert yfir götur. Það geri ég með því að merkja ómerktar gönguleiðir (en rökrænar) sem crossing=unmarked. Takk fyrir ábendinguna Svavar, þetta er klárlega besta lausnin

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Thorir Jonsson
Hér er svar frá mér frá því á laugardaginn sem ég óvart vistaði í stað þess að senda á listann: Sælir félagar. Ég er sammála Morten og Pjetri, við þurfum að skoða þessi mál með gangstéttar, göngu- og hjólastíga og ákveða hvernig við viljum að þeir séu merktir. Hér á landi eru lang flestir

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Thorir Jonsson
finna út úr. Kanski ætta að leggja til nýtt tag fyrir þetta, tengingu yfir götu sem ekki sést (render=no t.d.)? Kv. Þórir Már 2011/8/15 Thorir Jonsson thorir...@gmail.com Hér er svar frá mér frá því á laugardaginn sem ég óvart vistaði í stað þess að senda á listann: Sælir félagar. Ég er

[Talk-is] Kortagögn fyrir OpenStreetMap

2010-11-16 Thread Thorir Jonsson
Sæll Stefán. Í framhaldi af spjallinu okkar í gær sendi ég hér formlega beiðni um kortagögn fyrir OpenStreetMap. Gögnin sem við óskum eftir eru þau sem eru aðgengileg á heimasíðu Snertils ( http://www.infrapath.is/mapguide/fusion/templates/mapguide/Seltjarnarnes/). Þessum gögnum yrði bætt í

Re: [Talk-is] Kortagögn fyrir OpenStreetMap

2010-11-16 Thread Thorir Jonsson
...@kjarrval.is) s. 863-9900 On 16.11.2010 23:08, Thorir Jonsson wrote: Sæll Stefán. Í framhaldi af spjallinu okkar í gær sendi ég hér formlega beiðni um kortagögn fyrir OpenStreetMap. Gögnin sem við óskum eftir eru þau sem eru aðgengileg á heimasíðu Snertils ( http://www.infrapath.is/mapguide

Re: [Talk-is] OSM beiðni fyrir bæjarstjórn Hafna rfjarðar

2010-11-09 Thread Thorir Jonsson
Sæll Svavar, Það er ánægjulegt að sjá að Hafnarfjarðarbær hafi áhuga á þessu verkefni. Helst af öllu viljum við auðvitað sjá að allt Landupplýsingakerfi Hafnarfjarðar verið gert Public Domain, eða að minnstakosti nógu opið til að við getum nýtt það í OSM. Annars er bara að biðja um allt sem

Re: [Talk-is] Beðni um aðstoð Fisfélagsins vi ð að taka loftmyndir af Höfuðborgarsvæð inu fyrir OpenStreetMap

2009-09-23 Thread Thorir Jonsson
heimilt að fljúga fisum yfir þéttbýl svæði borga, bæja... Meðan reglur eru svona, þá gengur þetta ekki. Kveðja Ágúst 2009/9/22 Thorir Jonsson thorir...@gmail.com: Í AIP (Flugmálahandbókinni - sjá hér http://www.caa.is/FlugmalahandbokinAIP/AeronauticalInformationPublication/) síðu BIRK AD 2-19

Re: [Talk-is] Beðni um aðstoð Fisfélagsins vi ð að taka loftmyndir af Höfuðborgarsvæð inu fyrir OpenStreetMap

2009-09-22 Thread Thorir Jonsson
Í AIP (Flugmálahandbókinni - sjá hér http://www.caa.is/FlugmalahandbokinAIP/AeronauticalInformationPublication/) síðu BIRK AD 2-19 lið 2.23.2 stendur: 2.23.2 Flug fisa í flugstjórnarsviði BIRK Fisum er einungis heimilt að fljúga gegnum flugstjórnarsvið BIRK á leið til og frá flugæfingasvæðinu

[OSM-talk] JOSM wms-plugin troubles (Yahoo! imagery)

2009-06-23 Thread Thorir Jonsson
Hi all, I'm having some troubles with the WMS-plugin, or more precisely the Yahoo! imagery. The troubles started after I upgraded Ubuntu from Hardy to Jaunty. Whenever I try to download images from Yahoo! they appear distorted and torn into strips (screenshot here:

Re: [OSM-talk] OSM (Garmin) in Iceland?

2009-06-14 Thread Thorir Jonsson
I think it's safe to say that the quality of the data in Iceland is very high. The amount of data is, however, somewhat limited. For general street navigation I think it is pretty good, I guess about 90-95% of paved streets in Iceland are already on the map and quite a bit of gravel roads as