>From: Svavar Kjarrval [mailto:sva...@kjarrval.is]
>Sent: 16. maí 2011 19:46
>To: OpenStreetMap in Iceland
>Subject: Re: [Talk-is] Hvers vegna var grasi eytt á Háaleitisbraut
>Ég er líklegast sá seki.
Var sannarlega ekki að leita að sökudólgi, fjarri því. Meira svona reyna að
-BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-
Hash: SHA1
Hæ.
Ég er líklegast sá seki. Man ekki nákvæmlega allar ástæðurnar en ég var
allavega að vinna við að teikna húslínurnar og grasið var nokkuð mikið
fyrir. Ef ég man rétt náði graslendið einnig yfir svæði sem voru alls
ekki hulin grasi eins og t.d. svæð
Þú getur smellt á Breytingaskrá flipann á www.openstreetmap.org til að
sjá nýjustu breytingar og höfunda þeirra á því svæði sem þú ert að
skoða:
http://www.openstreetmap.org/history?bbox=-21.89315%2C64.13189%2C-21.87472%2C64.13681
kv.
Björgvin
2011/5/16 :
> Sæl.
>
>
>
> Nú brestur mig þekkingu
Sæl.
Nú brestur mig þekkingu í svipinn til að átta mig á því hver það var sem
eyddi út grasi við íbúðarblokkirnar á Háaleitisbraut í Reykjavík, þær sem
liggja að Safamýri. Mér þætti vænt um að fá aðstoð við að komast að því hver
gerði þetta og ekki síður er ég áhugasamur um röksemdafærslu viðko