Ég byrjaði hjá Gróttu, og ætla að þræða mig austur að
"Kringlumýrarbraut/Fossvogi/Sundlaugarvegi"
Strax þarf ég að spyrja ráða þegar komið er að Lindarbraut seltjarnarnesi,
Þetta er almenn umferðargata sen hefur engar sér hjólareinar. Það er nokkuð
víst að margir hjólreiðamenn hjóla þessa götu með annari umferð, þó svo það
séu fínir göngustígar báðumegin götunnar. Þar sem ég er að teikna ákveðið
hjóanet.

Mín hugmynd er þessi, tengja göngustíginn við beint við Lindarbraut þannig
að þeir fái sameiginlegt "node" (Lindarbraut,Suðurströnd og stígurinn) og
bæta svo við "Bicycle=Yes" við Lindarbraut, Hvernig virkar það fyrir
vefsjána ?


Ef að ég
2011/1/2 Kalli G <ka...@ekkert.org>

> *Hæ,*
> *Mig langar svolítið að yfirfara hjólastígana með því að leiðarljósi að
> festa saman leiðir sem sem virka ekki í hjólavefsjá vegna þess að "endar ná
> ekki saman". Fysta skref mitt er að fara yfir obinbert hjólakort
> reykjavíkurborgar,sjá:*
> http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-1026/
> Heildarkort af Reykjavík 2010 (PDF útgáfa - 2,7 
> MB)<http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/framkvaemdasvid/gongu_og_hjolastigar/hjolreidakort-rvk-2010.pdf>
>
> *Markmið mitt er að fullvissa mig um að ofangreint grunn net verði heilt.*
>
> Ég mun notast við þessar reglur sem eru hér:
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways
>  Rules for cycleways in Reykjavík
>
>    - When the bike symbol is present, these are tagged as
>    
> Tag:highway=cycleway<http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:highway%3Dcycleway>
>  and
>    also have 
> Tag:foot=designated<http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:foot%3Ddesignated>
>     and 
> Tag:segregated=yes<http://wiki.openstreetmap.org/w/index.php?title=Tag:segregated%3Dyes&action=edit&redlink=1>.
>    These paths will be rendered with blue line on the slippymap.
>    - Where there is no sign on the road showing that bikes are permitted,
>    use Tag:highway=path<http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:highway%3Dpath>
>     with Tag:bicycle=yes<http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:bicycle%3Dyes>
>     and Tag:foot=yes <http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:foot%3Dyes>.
>    These will be rendered with a red line.
>    - It is also useful to have 
> Tag:surface=paved<http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:surface%3Dpaved>,
>    and to mark bridges and tunnels with 
> Tag:bridge=yes<http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:bridge%3Dyes>
>     and Tag:tunnel=yes<http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:tunnel%3Dyes>
>    .
>
>
> Það er samt í smá vandræðum með að treysta þessu útgefna hjólakorti frá
> reykjavíkurborg, því að þeir segja að ef að ef það er svört lína í miðju
> korti þá er það highway=cycleway eins og er talað er um efst í þessum
> reglum. Ég er nokkuð viss um að í raun séu aðskildar hjólareinar á fleyri
> stöðum en gefið er upp á kortinu. Td. er ég nokkuð viss um að á sæbrautinni
> sé aðskilin hjólarein frá göngustíg.
> Getið þið staðfest þetta og aðstoðað mig við að finna út hvernig stígarnir
> eru merktir í raun.
>
> Ætti ég að athuga hvort snillingarnir í fjallahjólaklúbbnum og
> hjólreiðafélaginu geti aðstoðað við upplýsingaöflun varðandi þetta ?
>
> --
> Kveðja,
> Karl Georg
>



-- 
Kveðja,
Karl Georg
_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to