Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-11-01 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Eru stikkprufurnar on-the-ground GPS mælingar? Ef ekki, þá ættum við að framkvæma þannig áður en við færum hverfið, upp á að tryggja að við séum ekki að fara að færa allt á grundvelli loftmynda sem gætu verið ranglega hnitsettar. Við getum verið ágætlega viss um að gögnin frá Reykjavíkurborg s

Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread baldvin
Subject: Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað Ég sé reyndar að við erum með slatta af stikkprufum inni þegar maður skoðar í iD því að Mapillary punktarnir eru þarna inni og þeir benda til rúmlega meter hnikunar. Background - haka við Photo Overlay (Mapillary) Þann

Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ég sé reyndar að við erum með slatta af stikkprufum inni þegar maður skoðar í iD því að Mapillary punktarnir eru þarna inni og þeir benda til rúmlega meter hnikunar. Background - haka við Photo Overlay (Mapillary) Þann 30.10.2014 21:26, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson: Ég var að vandræðast í

Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ég var að vandræðast í þessu um daginn, það var mismunur á loftmyndum og nýjustu myndirnar virðast hafa hnikast til um hálfan meter sýndist mér. Ef þú ert með góðar stikkprufur þá er líklega málið að opna hverfið í JOSM, hlaða svo stikkprufunum inn, velja allt hverfið og hnika til þar til stik

[Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-10-30 Thread baldvin
Sæl. Mér sýnist Hvarfa hverfið í Kópavogi ekki rétt hnitað. Var að taka stikkprufur þar og það munar nógu miklu til að það skiptir máli ef verið er að nota kortin til að sýna önnur gögn ofan á þeim. Er þetta eitthvað sem einhver hefur skoðað nýlega og gæti haft skoðun á? Jafnframt, hefur einhver re