Re: [Talk-is] Fjörður sem er hluti af öðrum firði

2022-12-21 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Ég myndi hallast að því að innri firðir ættu einnig að vera með sbr. „The edge of a bay towards land should coincide with the coastline.“ undir How to map á https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:natural%3Dbay Með kveðju, Svavar Kjarrval On 21.12.2022 10:13, Eysteinn Guðni Guðnason

Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-17 Thread Svavar Kjarrval
bjóðast til þess að uppfæra þau á OSM ef það verða breytingar á LMÍ gögnunum síðar meir. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 15.12.2022 11:00, Jóhannes Birgir Jensson wrote: Sæl verið Fékk ábendingu um að sveitarfélagamörk væru að klístrast saman við ár og fleira, sem gerir viðhald á þeim og öðrum

Re: [Talk-is] Ærslabelgir

2020-08-08 Thread Svavar Kjarrval
gnum.) Með kveðju, Svavar Kjarrval On 6.8.2020 07:03, Sveinn í Felli wrote: Staðsetning ærslabelgjanna á belgir.eggald.in er oft ekki mjög nákvvæm, altént þeirra sem ég kannast við hér norðanlands. Hvað er raunhæft að miða við, vitandi að tengd leiksvæði eru endurhönnuð* reglulega? Reyndar er

Re: [Talk-is] Hvernig á að merkja bílastæði við götu í OSM?

2020-03-18 Thread Svavar Kjarrval
kveðju, Svavar Kjarrval On 6.2.2020 13:41, Arni Davidsson wrote: Sæl Ég er að velta fyrir mér merkingum á bílastæðum í OSM. Bílastæði við götu sem eru með gjaldskyldu hafa verið merkt að því er virðist með 'Tag:amenity=parking' og teiknaður flötur sem sýnir afmörkun bílastæðisins. S

[Talk-is] Útgáfa Póst- og fjarskiptastofnunar á póstnúmeraskrá

2020-03-18 Thread Svavar Kjarrval
þetta. [1] https://www.pfs.is/?PageId=3a034dad-e97b-11e2-b5a5-005056864800&newsid=bf4a107b-6906-11ea-9458-005056bc0bdb [2] https://www.althingi.is/altext/149/s/1916.html Með kveðju, Svavar Kjarrval ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap

[Talk-is] Nýjar Mapillary myndir / New Mapillary images

2019-08-28 Thread Svavar Kjarrval
kveðju, Svavar Kjarrval English version: A lot of new Mapillary images are now available for areas in Iceland. I encourage you all to use them to solve OSM notes and other issues which might have been raised, along with submitting  or confirming other information which might benefit OSM

Re: [Talk-is] Continuing Staðfangaskrá address import

2019-04-24 Thread Svavar Kjarrval
Hi Andrew. Well done! I really do like your use of MapRoulette to deal with any remaining issues. With regards, Svavar On 23.4.2019 20:13, Andrew Wiseman via Talk-is wrote: > Hi all, > > I wanted to update about the address import continuation that the > community began a few years ago. We’ve f

Re: [Talk-is] Highway classification question

2019-03-30 Thread Svavar Kjarrval
urther contributions to correct the road classifications. With regards, Svavar Kjarrval On 11.3.2019 17:05, Andrew Wiseman via Talk-is wrote: > Hi everyone, > > We have been reviewing the Primary-Motorway classified roads for > consistency and adherence to the Icelandic guideli

[Talk-is] Hringtorg

2019-03-29 Thread Svavar Kjarrval
ég líklega fara síðar í breytingar á fleiri hringtorgum á landinu. Með kveðju, Svavar Kjarrval ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Heimild til að nota ljósmyndir Já 360 / Permission to use Já 360 photographs

2019-03-28 Thread Svavar Kjarrval
Já-bílinn keyra aftur um allt landið eða einhver tiltekin svæði? Með kveðju, Svavar Kjarrval On 21.2.2019 14:24, Matt Riggott wrote: > Sæl öll, > > Ég skrifa á ensku svo allir sem nota OpenStreetMap geti lesið hann. > > I'm happy to announce that Já hf has given permissi

Re: [Talk-is] natural=fjord vs natural=bay + bay=fjord

2018-04-10 Thread Svavar Kjarrval
Hilsen til deg. I see no reason to object to this. Also, tagging natural=fjord is a common tagging mistake according to the "Tag:bay=fjord" OSM wiki page. With regards, Svavar Kjarrval On þri 10.apr 2018 13:16, Fredrik wrote: > God dag islendinger, > > I have thought of sen

Re: [Talk-is] Innflutningur bensínstöðva

2018-04-10 Thread Svavar Kjarrval
innleiðingu eða strax í kjölfarið. Tek annars eftir að gögnin vegna þessarar uppfærslu nýta meðal annars staðfangaskrá, sbr. http://audit.osmz.ru/browse/navads_fuel_eu/NVDS143_SK048 ef marka má source merkinguna. Með kveðju, Svavar Kjarrval On fim 5.apr 2018 20:55, Jóhannes Birgir Jensson wrote

Re: [Talk-is] Íslenskar þýðingar í OSM

2018-02-02 Thread Svavar Kjarrval
þessu. Finnst það æðislegt að þú hafir farið út í þetta. :D Er að nota OSMand (á ensku) en skal íhuga að prófa íslenskuna við tækifæri. Með kveðju, Svavar Kjarrval On fös 2.feb 2018 12:13, Sveinn í Felli wrote: > Sælt veri fólkið, > > Þið hafið kannski orðið vör að undanförnu við nýjar og

[Talk-is] StreetComplete áminning

2017-12-04 Thread Svavar Kjarrval
á þær. Hvet fólk til þess að kíkja á forritið og þau sem hafa þegar kíkt á það að prófa það aftur. Forritið er fáanlegt í Play Store á þessari slóð: https://play.google.com/store/apps/details?id=de.westnordost.streetcomplete Með kveðju, Svavar Kjarrval

Re: [Talk-is] road classification proposals

2017-04-27 Thread Svavar Kjarrval
e sort of system of importance or function in order to comply with legal requirements. With such a system, it should, in general terms, be fairly clear which value to pick in each case. [1] https://www.openstreetmap.org/#map=16/64.0736/-21.9370 - Svavar Kjarrval On sun 23.apr 2017 12:58, Jóhann

Re: [Talk-is] OSM Iceland road network data analysis

2017-04-27 Thread Svavar Kjarrval
other data from Vegagerðin which could be used to enhance the road system. It's located at https://osm.is/gogn/Vegager%C3%B0in/ . It's from a few years ago but I could send a request for more recent data. If I remember correctly, the licence wasn't clear or they didn't state one. -Sva

[Talk-is] OSM upplyfting á Akureyri

2016-08-12 Thread Svavar Kjarrval
://www.openstreetmap.org/#map=13/65.6824/-18.0862 Með kveðju, Svavar Kjarrval ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

[Talk-is] Yfirferð á „fixme“ töggum

2016-08-01 Thread Svavar Kjarrval
fyrir næsta laugardag (6. ágúst). Ef þið hafið sjálf áhuga á að framkvæma verkið með mér mun ég ekki standa í veg fyrir því, enda er þetta samvinnuverkefni. :) Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is

Re: [Talk-is] Hvernig fá betri nákvæmni með GPS (tiltölulega ódýrt)

2016-07-12 Thread Svavar Kjarrval
að það sé óþarflega erfitt að álykta legu leiðanna út frá loftmyndum. Með kveðju, Svavar Kjarrval On sun 10.júl 2016 23:12, Morten Lange wrote: > Sæl > > > Hvernig er best að auka nákvæmni þegar maður fer eftir slóða og stiga sem > maður vill bæta inn á OSM, gefið að maður ætlar

Re: [Talk-is] Notum highway=primary víðar á Þjóðvegi 1 ?

2016-07-12 Thread Svavar Kjarrval
með slíkar séróskir, heldur þyrfti (helst) formlega lausn sem væri almenns eðlis upp á að auka líkurnar á innleiðingu. Með kveðju, Svavar Kjarrval On mán 6.jún 2016 10:13, Karl Palsson wrote: > I'm not against it, but it _is_ the trunk route. If routing software can't > handle it

Re: [Talk-is] Uppfærðar loftmyndir

2016-04-25 Thread Svavar Kjarrval
. Síðan kæmi einnig til greina, að mínu mati, að taka stærri sumarbústaðasvæðin. Hér er frekar um hugmyndir að ræða en fyllilega ígrundaðar tillögur. - Svavar Kjarrval On fim 21.apr 2016 12:46, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > MapBox hefur uppfært loftmyndir af Suðurnesjum og Akureyri þannig

Re: [Talk-is] Hernaðarlegt mikilvægi Gufuskála

2015-07-19 Thread Svavar Kjarrval
, röng skráning eða byggt á misskilningi. Er einhver á póstlistanum í aðstöðu til að skoða þetta í eigin persónu og/eða spyrja heimafólkið? Með kveðju, Svavar Kjarrval On 15/07/15 17:39, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Sæl verið þið. > > Var að skoða breytingar gerðar á kortinu og rak aug

Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-11-01 Thread Svavar Kjarrval
ofan í eitthvað annað sem þyrfti að færa síðar í kjölfarið. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 30/10/14 21:01, bald...@baldvin.com wrote: > > Sæl. Mér sýnist Hvarfa hverfið í Kópavogi ekki rétt hnitað. Var að > taka stikkprufur þar og það munar nógu miklu til að það skiptir máli > ef veri

[Talk-is] Access Address Register licence mini-revision

2014-10-22 Thread Svavar Kjarrval
/or any ambiguityin that regard. The current licence is located at http://www.skra.is/fasteignaskra/stadfangaskra/user-licence/ Do you have any comments you would like for me to convey? With regards, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPG

Re: [Talk-is] Samstarf við Strætó bs.

2014-08-26 Thread Svavar Kjarrval
að fá frá þér, Daði, útlistingu á því hvaða þjónustur Strætós byggja á kortagögnum og/eða staðsetningarþjónustu þriðju aðila? - Svavar Kjarrval On 26/08/14 13:21, Björgvin Ragnarsson wrote: > Þetta er áhugavert, > > Í þessu samhengi má benda á að notandinn Mister Kanister hefur skráð

[Talk-is] Samstarf við Strætó bs.

2014-08-25 Thread Svavar Kjarrval
Afrit: Daði Hæ. Daða hjá Strætó bs. langar að athuga með að nota OSM fyrir strætó á Íslandi. Væntanlega er um að ræða nýtingu á OSM eftir því sem kostur er og reynt að skipta út þjónustum sem nota ófrjáls gögn fyrir aðrar sem nýta OSM gögn. Hver hér hafa áhuga? Með kveðju, Svavar Kjarrval

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-25 Thread Svavar Kjarrval
nema af afar litlu leiti. Mín tillaga undir þessum kringumstæðum er að vinna í að bæta þveranir og taka umræðuna varðandi að breyta highway=footway í highway=path. Það tekur auðvitað einhverja vinnu í upphafi að framkvæma þetta en eitthvað sem mun þurfa að gera að endingu. Með kveðju, Svavar Kjar

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-20 Thread Svavar Kjarrval
;end=-21.8241862,64.1000975&pref=Bicycle&lang=en&noMotorways=false&noTollways=false Leiðin gæti þó orðið styttri með meiri gögnum á svæðinu en hér er greinilegt að beintengdu stígarnir eru nýttir eftir því sem kostur er. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 16/08/14 01:06, arni...@gmail.com wrote:

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-15 Thread Svavar Kjarrval
áhuga á að skrá þetta í massavís, þá get ég tekið þær myndir saman og sent viðkomandi. Margar þverananna sem myndir eru af gætu þó verið augljósar út frá loftmyndum. Hvaða svæði finnst ykkur að ættu að vera í forgangi þegar bæta á við þessum tengingum? Með kveðju, Svavar Kjarrval On 11/08/14 16

Re: [Talk-is] 10 ára afmæli OpenStreetMap

2014-08-09 Thread Svavar Kjarrval
þess að hún klárist núna í sumar. Ef þið þekkið einhver áhugasöm utan höfuðborgarsvæðisins væri tilvalið að ræða við þau um að setja inn og/eða staðfesta húsnúmer/götuheiti fyrir sín sveitarfélög. Við getum reddað útprentuðum pappírseintökum ef þörf er á. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 09/08/14 11

Re: [Talk-is] Loftmyndir

2014-07-15 Thread Svavar Kjarrval
sérstaklega. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 14/07/14 14:21, Karl Karlsson wrote: > Halló, > Kunningja mínum vantar loftmyndir af öllu íslandi fyrir viðbót við Microsoft > Flight Simulator, > Er möguleiki á að fá svoleiðis open source ? Ef ekki, hvert ætti hann að > leita? >

Re: [Talk-is] Sveitarfélög og byggðarkjarnar

2014-07-05 Thread Svavar Kjarrval
place nóður við framkvæmd importsins þar sem það gæti ollið vandamálum, sbr. það sem gerðist á höfuðborgarsvæðinu þegar sveitarfélagsmörkin voru sett inn þar. Set inn nánari tillögur um framkvæmd importsins þegar þær liggja fyrir. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 15/06/14 03:22, Jóhannes Birgir

Re: [Talk-is] That Shouldn't Be Possible™ coverage extended to Iceland

2014-01-02 Thread Svavar Kjarrval
I look forward to when the system supports walking routes, since I generally walk. Thanks a lot for extending the coverage to include Iceland. :) - Svavar Kjarrval On 22/12/13 18:25, Robert Scott wrote: > Hello Iceland, > > My GPS trace analyzer, That Shouldn't Be Possible

Re: [Talk-is] Loka OpenStreetBugs

2013-12-21 Thread Svavar Kjarrval
að forðast fýluferðir. Nú eru komnar nýjar loftmyndir af höfuðborgarsvæðinu og nýtt tilefni til þess að endurskoða tilkynningarnar sem eru komnar nú þegar. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 30/10/13 13:23, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Sæl öll. > > Það er verið að fasa út OpenStreetBugs

[Talk-is] Félagaskráning í Hliðskjálf

2013-11-14 Thread Svavar Kjarrval
). Afgangurinn af skráningunni ætti samt að berast til mín skriflega. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Loka OpenStreetBugs

2013-10-30 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Væri flott ef fólk tæki smá road trip á sínu svæði fyrir áramót og myndi skoða þessar villur. Síðan eru örugglega einhverjar villur sem er búið að laga en tilkynningunni ekki lokað. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 30/10/13 13:23, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Sæl öll. > > Það er

Re: [Talk-is] Pæling - legstaðaskrár

2013-10-25 Thread Svavar Kjarrval
að sannfæra umsjónaraðila kirkjugarða um að upplýsingarnar verði örugglega notaðar og í þeim tilgangi sem við lýsum. Mögulega væri hægt að sannfæra þá um að styrkja verkefnið með fjárveitingu, sérstaklega ef þeir geta notað myndirnar og hnitin sem við myndum safna. - Svavar Kjarrval On 25/10/13 14

[Talk-is] Fundarboð: Stofnfundur félags um opin og frjáls landupplýsingagögn

2013-10-15 Thread Svavar Kjarrval
Almenna land[a]fræðifélag (HAL) Meðfylgjandi eru drög að samþykktum félagsins en þær gætu tekið breytingum í meðförum stofnfundar. [1] http://www.openstreetmap.org/?mlat=64.11163&mlon=-21.90930#map=17/64.11163/-21.90930 Með kveðju, Svavar Kjarrval -- Drö

Re: [Talk-is] Nýir skilmálar Landmælinga Íslands

2013-10-11 Thread Svavar Kjarrval
hæðarlínur en skráin er of stór til að ég gæti hlaðið henni inn í Merkaartor og hef ekki náð að skoða. - Svavar Kjarrval On 11/10/13 00:15, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Hvað nákvæmlega er að fá þarna, vegakerfið, hæðarlínur, ár, og svo > framvegis? > > Massíft að fá þetta inn. > > Þan

[Talk-is] Nýir skilmálar Landmælinga Íslands

2013-10-10 Thread Svavar Kjarrval
24. október næstkomandi ætti að þakka Landmælingum Íslands fyrir gagnaframlagið. [1] http://www.lmi.is/wp-content/uploads/2013/10/Leyfi-fyrir-gjaldfrj%C3%A1ls-g%C3%B6gn-LM%C3%8D-Almennir-skilm%C3%A1lar.pdf Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature

Re: [Talk-is] Drög að lögum

2013-10-08 Thread Svavar Kjarrval
setur nánari reglur um framkvæmd rafrænna kosninga." - Svavar Kjarrval On 08/10/13 19:50, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Varðandi 7. grein. Á þessum tímum Internetsins, er hægt að telja til > mætingar aðalfundar þá sem eru viðstaddir við tölvu fjarri fundarstað, > og geta séð útsendin

[Talk-is] Drög að lögum

2013-10-08 Thread Svavar Kjarrval
, Svavar Kjarrval Stofnfundur - lagadrög.odt Description: application/vnd.oasis.opendocument.text signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

[Talk-is] Hvað ætti félagið að heita?

2013-10-08 Thread Svavar Kjarrval
er OSM eða ekki? Auglýsi ég eftir skoðun ykkar á því og einnig tillögur að því hvað félagið ætti að heita. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org https

Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Svavar Kjarrval
svæði ef hægt er. Ef það væru skýrar reglur um hvort ætti að fara væri létt að réttlæta slíkar umbreytingar. - Svavar Kjarrval On 30/09/13 13:28, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > OSM-félag er gjörsamlega málið, okkur vantar einhvers konar formlegan > stimpil, hingað til hefur maður bar

[Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Svavar Kjarrval
fyrir POI söfnunarátak sem ætti sér stað nú í vetur? Hvað finnst ykkur um að láta verða af því að stofna formlegt félag í kringum OSM hér á landi? Þess vegna stofna það í október og með einföldum samþykktum. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature

Re: [Talk-is] Hvernig skrá samliggjandi göngu-og hjólastígar ...

2013-08-30 Thread Svavar Kjarrval
. Þó get ég alveg skilið ef einhver vill gera tvær mismunandi línur í kortagrunninum og væri það jafnvel betra ef einhver vill vera svo nákvæmur. [1] http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:segregated - Svavar Kjarrval On 30/08/13 00:21, Morten Lange wrote: > Sæl > > Ég gæti hugsað mé

Re: [Talk-is] Hverfi

2013-08-30 Thread Svavar Kjarrval
] http://lukr.rvk.is/gjaldfrjals_gogn/index.htm - Svavar Kjarrval On 30/08/13 01:28, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Hvernig eigum við að leysa hverfi, sem eru ekki endilega löglega sett > sem hverfi með hverfisstjórn, heldur er þyrping með sama nafnaþema? > > Dæmi: Hverfi í Reyk

Re: [Talk-is] Skrýtin hegðun v. ID URL og eyddar (?) nóður

2013-08-29 Thread Svavar Kjarrval
i nákvæmlega hver orsökin er en þetta gæti verið efni í bug report. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 28/08/13 20:16, Morten Lange wrote: > Hæ > > Ég var að skoða villur v. routing og smelti á hlekk til að lagfæra > með ID > > http://tools.geofabrik.de/osmi/?lon=-18.52&lat=64

Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-07-03 Thread Svavar Kjarrval
-February/000836.html - Svavar Kjarrval On 03/07/13 16:59, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Hvað í þessu er það sérstaklega sem truflar okkur? > > > http://opendefinition.org/okd/ > > > > Þann 3.7.2013 10:15, skrifaði Svavar Kjarrval: >> Hæ. >> >> Þau gögn e

Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-07-03 Thread Svavar Kjarrval
-ca4f-44c7-8e7f-3b6ecbf5ae01 Með kveðju, Svavar Kjarrval On 03/07/13 09:56, Páll Hilmarsson wrote: > Sæl. > > Það er í fínu lagi mín vegna. Þetta er unnið uppúr kortaþjóni > Fasteignamatsins (Þjóðskrár). > > Mér skilst að það sé ætlun þeirra að opna þau gögn (hnit allra > f

Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-06-29 Thread Svavar Kjarrval
kveðju, Svavar Kjarrval On 29/06/13 16:00, Kristinn B. Gylfason wrote: > Sælir OSM spekingar, > > hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í > tengslum við ættfræðigrúsk. > > Fann þennan lista: > http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php > en

Re: [Talk-is] Miðvikudagshittingur FSFÍ 15. maí 2013

2013-05-14 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Þar sem föstudagur er nokkuð snemmbúinn fyrirvari miðað við venjulega langar mig að endurtaka fundarboðið á miðvikudagshitting FSFÍ kl. 18:00-20:00 í Bíó Paradís. Ekki þarf að tilkynna mætingu fyrir fram. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 10/05/13 23:29, Svavar Kjarrval wrote: > Hæ. > &

[Talk-is] Miðvikudagshittingur FSFÍ 15. maí 2013

2013-05-10 Thread Svavar Kjarrval
-netsins---framkvaemdaaaetlun.pdf Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Staðan á Íslandi

2013-05-09 Thread Svavar Kjarrval
Frábært hjá þér! Með kveðju, Svavar Kjarrval On 09/05/13 23:30, Jóhannes Birgir Jensson wrote: > Sælt veri fólkið. > > Það er fyrst nú sem ég er farinn að setja eitthvað af ráði á OSM, sé > að fyrsta breytingin sem ég gerði var 2009 en það var ekki fyrr en > núna 2013 að ég fór

[Talk-is] Stofna formlegan félagsskap um OSM á Íslandi?

2013-05-02 Thread Svavar Kjarrval
félagasamtaka er miklu líklegra að orð hans hafi meira vægi. Hvað finnst ykkur um þessa uppástungu mína? Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http

[Talk-is] Þýðing á OSM leiknum Kort

2013-04-19 Thread Svavar Kjarrval
staðfesta svör annarra. Þegar nógu margar staðfestingar liggja fyrir eru upplýsingarnar settir inn á OSM. https://www.transifex.com/projects/p/kort/ Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing

[Talk-is] Breytingar á nokkrum lyklaheitum í OSM

2013-04-07 Thread Svavar Kjarrval
. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Hvar er verið að nota naptan á Íslandi ... etc

2013-03-13 Thread Svavar Kjarrval
tagwatch hafi einfaldlega rangt fyrir sér í þessu tilviki. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 13/03/13 19:27, Morten Lange wrote: > Sæl > > Er þetta ekki stórskrýtið : > > http://tagwatch.stoecker.eu/Iceland/En/top_undocumented_keys.html > > Top 100 undocumented KeysKey Usage

[Talk-is] Import gagna úr LUKR

2013-03-12 Thread Svavar Kjarrval
: 26.529 nóður) * Opin leiksvæði (áður: 254, núna: 254 svæði); Athugað hvort breytinga er þörf. * Sveitarfélagsmörk. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http

[Talk-is] Breytingartillögur við frumvarp til laga um náttúruvernd.

2013-03-04 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Sendi inn umsögn um lög um frumvarp til náttúruverndar [1]. Ástæðan fyrir umsögninni voru ákvæði um kortagrunn (32. gr.) sem myndi vega nokkuð gegn OSM. Í kjölfarið var ég boðaður á fund umhverfis- og samgöngunefndar. Tók ég þar fram að ég væri þar eingöngu í mínu nafni, enda var ég ekki í for

Re: [Talk-is] Chicago opnar kortagögn

2013-03-04 Thread Svavar Kjarrval
://wiki.openstreetmap.org/wiki/Chicago Með kveðju, Svavar Kjarrval On 04/03/13 17:22, Páll Hilmarsson wrote: > Sem innlegg í umræðu um opið aðgengi hérlendis: > > http://thechangelog.com/the-city-of-chicago-is-on-github/ > > Kveðjur, > > ph > > >

Re: [Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-03 Thread Svavar Kjarrval
ðamismun eða vegna linsubjögunar. Persónulega myndi ég frekar treysta gögnum Vegagerðarinnar þar sem þau eru (líklegast) frá lágflugsmyndum og örugglega uppréttaðar. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 03/03/13 19:07, Bjarki Sigursveinsson wrote: > Halló, > > Ég hef verið að skoða nýju Bing my

[Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-02 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo framvegis. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature

Re: [Talk-is] Grunnupplýsingar úr fasteignaskrá - fréttir

2013-02-28 Thread Svavar Kjarrval
gömul gögn. - Svavar Kjarrval On 28/02/13 16:46, Thorhallur Sverrisson wrote: > Varðandi 6. gr. þá er spurning hvort það væri nægjanlegt af þeirra > hálfu að tög séu sett inn sem tilgreini source og dagsetningu source > gagnana þar sem þau eru notuð? Þetta tryggir að hægt er að sannreyna

Re: [Talk-is] Frumvarp til laga um örnefni

2013-02-28 Thread Svavar Kjarrval
þingi. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 28/02/13 16:41, Thorhallur Sverrisson wrote: > Ég ætti að geta fengið mynd af þessu korti, þetta er kort sem herinn í > USA var að gera fyrir uþb 60 árum en var aldrei gefið út. Það er til > eintök hjá landmælingum og örðum opinberum stofnunum. &

Re: [Talk-is] Grunnupplýsingar úr fasteignaskrá - fréttir

2013-02-28 Thread Svavar Kjarrval
. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 21/02/13 15:02, Bjarki Sigursveinsson wrote: > Þetta er ágætt hjá þeim. Ég skil ekki alveg ótta stjórnsýslunnar við > að nota það sem er til fyrir og virkar ágætlega (eins og Creative > Commons) í staðinn fyrir að þurfa alltaf að búa til sitt eigið.

Re: [Talk-is] Frumvarp til laga um örnefni

2013-02-28 Thread Svavar Kjarrval
', nærri kröflu, var skráð sem 'lighthouse' á einu korti. > > Kveðja, > > Þórhallur > > 2013/2/27 Svavar Kjarrval mailto:sva...@kjarrval.is>> > > > Kvöldið. > > Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um örnefni þar > sem meða

[Talk-is] Frumvarp til laga um örnefni

2013-02-27 Thread Svavar Kjarrval
umsögn um málið og mæla með því að grunnurinn ætti ekki að njóta verndar höfundalaga. Með kveðju, Svavar Kjarrval -BEGIN PGP SIGNATURE- Version: GnuPG v1.4.11 (GNU/Linux) iQIcBAEBAgAGBQJRLmUNAAoJEAeqpNlfPWaV1r4P/0VdBeDczeyRo7nd2rD1YCzI

Re: [Talk-is] Grunnupplýsingar úr fasteignaskrá - fréttir

2013-02-22 Thread Svavar Kjarrval
samið drög að bréfi til þeirra en endilega farið yfir og athugið hvort þið finnið meira. Segjum að ég láti það bíða fram á mánudag svo þið hafið færi á að skoða skilmálana. Þetta er afar nytsamt gagnasett og það væri rosalega leiðinlegt ef við getum síðan ekki notað það. - Svavar Kjarrval On 21/02

[Talk-is] Grunnupplýsingar úr fasteignaskrá - fréttir

2013-02-21 Thread Svavar Kjarrval
lifandi gögn. Með kveðju, Svavar Kjarrval 2013-02-13 Staðfangaskrá-notkunarskilmálar v1.1.docx Description: application/vnd.openxmlformats-officedocument.wordprocessingml.document signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing

[Talk-is] Breyting á mörkum Garðabæjar og Kópavogs

2013-02-11 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Mörk Garðabæjar og Kópavogs hafa breyst. Er einhver hér sem vill sjá um að breyta mörkunum í OSM? Sjá eftirfarandi auglýsingu í Stjórnartíðindum sem birtist í dag: http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=757f0851-7e8a-419a-a071-3f73ab4b8ddb Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc

[Talk-is] OSM hittingurinn í gær

2013-02-01 Thread Svavar Kjarrval
=0 Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

[Talk-is] Reykjavík gefur út miðlínur gatna

2013-01-30 Thread Svavar Kjarrval
). Getum rætt þetta frekar á OSM hittingnum á morgun. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] OSM Hittingur

2013-01-28 Thread Svavar Kjarrval
-BEGIN PGP SIGNED MESSAGE- Hash: SHA1 Fulltrúi frá Landmælingum Íslands mun mæta á fundinn og ræða um gögn LMÍ. Fundurinn mun því byrja á því. - - Svavar Kjarrval On fim 24.jan 2013 11:35, Svavar Kjarrval wrote: > Daginn. > > OpenStreetMap hittingur mun eiga sér stað fimmtu

Re: [Talk-is] OSM Hittingur

2013-01-28 Thread Svavar Kjarrval
Fulltrúi frá Landmælingum Íslands mun mæta og ræða um gögn LMÍ. Fundurinn mun byrja á því. - Svavar Kjarrval On Jan 24, 2013 11:31 AM, "Svavar Kjarrval" wrote: > Daginn. > > OpenStreetMap hittingur mun eiga sér stað fimmtudaginn 31. janúar kl. > 20:00-22:00 á Ke

[Talk-is] OSM Hittingur

2013-01-24 Thread Svavar Kjarrval
://is.okfn.org/2013/01/january-meetup-on-the-31st/ Kort með staðsetningu: http://www.openstreetmap.org/?lat=64.145405&lon=-21.918245&zoom=16&layers=M&mlat=64.14546&mlon=-21.91949 Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenP

Re: [Talk-is] [Fsfi] Landmælingar Íslands gefa gögn til allra... nema til frjálsra verkefna

2013-01-23 Thread Svavar Kjarrval
óskaði ég eftir því að FSFÍ myndi álykta um þetta mál. - Svavar Kjarrval On 23/01/13 20:22, gom...@gmail.com wrote: > Ég hafði einmitt samband vegna sömu atriða og eftir því sem ég kemst > næst þá hafi hugmyndin verið að opna gögnin. > > Eftir ábendingu í dag var 4. grein bætt inn

[Talk-is] Landmælingar Íslands gefa gögn til allra... nema til frjálsra verkefna

2013-01-23 Thread Svavar Kjarrval
senda fylgiskjöl með ályktuninni þar sem opin gögn og opin dreifingarleyfi eru útskýrð nánar. [1] http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/2322 [2] http://www.lmi.is/stafraen-kort-og-landupplysingar-lmi-gerd-gjaldfrjals/ Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenP

[Talk-is] Frumvarp um náttúruvernd - kortagrunnur

2013-01-17 Thread Svavar Kjarrval
, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] LUKR import - skýrsla

2013-01-14 Thread Svavar Kjarrval
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is Neðarlega á þessari síðu. - Svavar Kjarrval On 14/01/13 12:22, Eydís Hentze wrote: > Sælir, er hægt að taka mig út af þessum lista? > > On Sat, Jan 12, 2013 at 9:15 PM, Svavar Kjarrval <mailto:sva...@kjarrval.is>> wrote: >

Re: [Talk-is] LUKR import - skýrsla

2013-01-12 Thread Svavar Kjarrval
care of adding the place nodes again, since I was the one who deleted them. I think I know where each administrative centre is. - Svavar Kjarrval On 12/01/13 20:33, Helmut Neukirchen wrote: > Dear all, > > I just realised that deleting nodes such as place=city or place=town > should b

Re: [Talk-is] [Hakkavélin - 579] Re: Verkefni: Skrá öryggismyndavélar í miðborg Reykjavíkur inn á Open Street Map

2013-01-12 Thread Svavar Kjarrval
Þá skil ég af hverju það var eitthvað iPhone app að setja inn öryggismyndavélar í miðbæ Reykjavíkur. Endilega haldið áfram. :) - Svavar Kjarrval On 12/01/13 17:27, Björgvin Ragnarsson wrote: > Ég bæti íslenska OpenStreetMap póstlistanum í CC. > > Talk-is: Hakkavélin er íslenskt &qu

[Talk-is] Gagnapakki frá Vegagerðinni - vegir og jarðgöng

2013-01-11 Thread Svavar Kjarrval
mér á http://www.lmi.is/wp-content/uploads/2012/09/300samgongur_1.1utg2012.pdf upp á að sjá hvað gildin þýða. Þýðing dálkheita sbr. tölvupóst frá þeim: Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature

[Talk-is] Gjaldfrjálsar upplýsingar úr fasteignaskrá

2013-01-08 Thread Svavar Kjarrval
M. Eins og hvort við ættum að setja auðkennisnúmerin inn svo hægt sé að bæta við upplýsingum síðar á einfaldari máta, t.d. ef fasteignaskrá opnar fyrir fleiri gögn í framtíðinni. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___

Re: [Talk-is] Landhelgi

2013-01-02 Thread Svavar Kjarrval
200, mílna mörkin miðuð við grunnlínuna í þessum lögum alþjóðlega viðurkennd? Sé svo tel ég mikilvægt að lagfæra landhelgina inn á OSM sem fyrst. Með kveðju, Svavar Kjarrval On 02/01/13 17:38, Bjarki Sigursveinsson wrote: > Sæl öll, > Það hefur farið dálítið í taugarnar á mér lengi án þess

Re: [Talk-is] Osm.is er orðin betri

2012-12-30 Thread Svavar Kjarrval
villulög á http://osm.is/?error=1 sem ég veit ekki hversu lengi ég ætla að viðhalda. - Svavar Kjarrval On 19/12/12 16:58, Svavar Kjarrval wrote: > Hæ. > > Sá um daginn flotta útfærslu á layers.openstreetmap.fr og spurði þá um > leyfi til að nota/rippa kóðann þeirra. Þar sem leyfið var góðfús

[Talk-is] Osm.is er orðin betri

2012-12-19 Thread Svavar Kjarrval
vita. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

[Talk-is] Vantar mörg götunöfn og að laga villur

2012-12-15 Thread Svavar Kjarrval
> og lagi það sem hann treystir sér í að laga. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

[Talk-is] Hittingur? Og væntanlega stórir gagnapakkar á leiðinni

2012-12-05 Thread Svavar Kjarrval
ð munum fá þaðan munu kalla á mörg stór import í grunn OSM og mikla vinnu við að koma þeim inn. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.o

[Talk-is] Frekari vinnsla innsendra gagna frá sveitarfélögum

2012-12-01 Thread Svavar Kjarrval
mann. Um er að ræða eftirfarandi sveitarfélög: Akureyri Fjarðarbyggð Grindavík Ísafjörð Reykjanesbæ Voga á Vatnsleysuströnd - Svavar Kjarrval Gögn frá aðilum - layer listi.ods Description: application/vnd.oasis.opendocument.spreadsheet signature.asc Description: OpenPGP digital signature

Re: [Talk-is] Ýmsar staðreyndir úr OSM

2012-11-29 Thread Svavar Kjarrval
eim tilgangi að sjá t.d. hversu margar eru reknar af N1, Skeljungi, og svo framvegis svo hægt sé að skoða hvort við höfum allar stöðvar þeirra listaðar og stöðvar hverra vantar inn á OSM. Ætla samt ekki að framkvæma þetta dæmi nema einhver biður mig um það. - Svavar Kjarrval On 26/11/12 15:53, Svavar Kjarr

[Talk-is] Landupplýsingar hjá Umhverfisstofnun

2012-11-27 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Einhver sem hefur áhuga á að setja þetta inn? http://ust.is/atvinnulif/sveitarfelog/landupplysingar/ Með kveðju, Svavar Kjarrval ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

[Talk-is] Ýmsar staðreyndir úr OSM

2012-11-26 Thread Svavar Kjarrval
(eða taka út). Með kveðju, Svavar Kjarrval ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Tenging gatna við póstnúmeraskrá

2012-11-22 Thread Svavar Kjarrval
name' nemur vefsíðan tenginguna þar á milli. Einnig nemur póstnúmerascriptið tenginguna og mælir með viðeigandi breytingum í .osc skrá sem ég (eða einhver annar) þarf að setja handvirkt inn. - Svavar Kjarrval On 20/11/12 20:07, Svavar Kjarrval wrote: > Hæ. > > Setti upp smá HTML

[Talk-is] Tenging gatna við póstnúmeraskrá

2012-11-20 Thread Svavar Kjarrval
hafa samband beint við mig á sva...@kjarrval.is eða hér á póstlistanum. - Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] LUKR import - skýrsla

2012-11-20 Thread Svavar Kjarrval
samband við okkur beint. - Svavar Kjarrval On 20/11/12 14:22, Thorir Jonsson wrote: > Þetta þyrfti að vera um kvöld fyrir mig. Hvernig hljómar > fimmtudagskvöldið fyrir þér? > > Við þurfum ekkert að hittast fyrir mér. Ættum alveg að geta gert > þetta yfir netið, t.d. í gegnum eitt

Re: [Talk-is] LUKR import - skýrsla

2012-11-20 Thread Svavar Kjarrval
Takk fyrir hrósið. Ég er tilbúinn í að leggja slíka tillögu fram en myndi þiggja alla þá hjálp sem ég get fengið. Hvenær (og hvar) eigum við að fara í þetta? - Svavar Kjarrval On 20/11/12 13:23, Thorir Jonsson wrote: > Þetta er frábært starf sem þú ert að vinna Svavar. > > Varðandi sk

[Talk-is] LUKR import - skýrsla

2012-11-19 Thread Svavar Kjarrval
Kjarrval On 10/11/12 17:50, Svavar Kjarrval wrote: > Hæ. > > Fyrst ætla ég að nefna að ég náði að stelast í uppsett Microstation og > AutoCAD og náði að breyta sumu af því sem við höfum fengið í .dxf eða > útgáfu 7 af .dgn. Hef ekki í hyggju að umbreyta þeim frekar svo ég bið > ykk

[Talk-is] Af gefnu tilefni - overlapping ways

2012-11-18 Thread Svavar Kjarrval
hægt að merkja með role=inner. Inn í hvert mulipolygon relation ætti að setja inn alla lykla og gildi sem eiga við um viðkomandi svæði. Nánar hér: https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Relation:multipolygon Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature

[Talk-is] Fleiri LUKR import & fleiri umbreytt gögn

2012-11-10 Thread Svavar Kjarrval
ega upp hver á hvaða svæði svo það er eingöngu hægt að setja inn það augljósa. Með kveðju, Svavar Kjarrval signature.asc Description: OpenPGP digital signature ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

  1   2   3   >