[Talk-is] Breyta Vífilsstaðaveg í Spítalaveg?

2023-05-22 Thread Arni Davidsson
Sæl Getur einhver breytt vegstubbnum hjá Vífilsstöðum úr Vífilsstaðavegur í Spítalavegur? Húsnúmerin eru rétt m.v. Spítalaveg. Tengsl við Vífilsstaðaveg hafa verið rofin. Leikskólinn Mánahvoll Spítalavegur 2a hefur líka verið reistur austan við Sunnuhvol Spítalaveg 2 og breytingar gerðar á bílastæ

[Talk-is] Hvernig á að merkja bílastæði við götu í OSM?

2020-02-06 Thread Arni Davidsson
Sæl Ég er að velta fyrir mér merkingum á bílastæðum í OSM. Bílastæði við götu sem eru með gjaldskyldu hafa verið merkt að því er virðist með 'Tag:amenity=parking' og teiknaður flötur sem sýnir afmörkun bílastæðisins. Samsvarandi bílastæði án gjaldskyldu virðast þó sjaldan eða aldrei merkt. Er rét

Re: [Talk-is] Hámarkshraði lækkaði um áramót í vistgötum

2020-01-22 Thread Arni Davidsson
Hér er listi yfir vistgötur í Reykjavík. Ekki hávísindalegt en vísað í Moggann: https://www.dv.is/eyjan/2020/01/09/ny-umferdalog-okumenn-fa-hradasekt-og-geta-misst-bilprofid-fyrir-ad-keyra-20-km-klst/ Á Siglufirði: http://www.siglo.is/is/frettir/aminning-til-vegfarenda Á Ísafirðir: http://www.bb

Re: [Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

2017-09-12 Thread Arni Davidsson
Mér finnst við þurfa að komast til botns í því hvort að það sé til bóta að hafa gangstéttir merktar inn á OSM upp á rötun. Þegar maður skoðar erlend OSM kort þar sem maður þekkir til eru gangstéttir ekki merktar inná en stígar sem ekki liggja meðfram götum eru það. Gæti það verið svo að einn vandi

Re: [Talk-is] Röng rötun í strætó appinu

2017-09-01 Thread Arni Davidsson
arvélina. Gera ráð fyrri að > hægt sé að fara af gangstétt / footway og út á götu, amk húsagötur og > "sveitavegi" > > -- > Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange > > > -- > *From:* Arni Davidsson > *To:* Jóhannes Birgir Jensson ; Svavar

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-09-16 Thread Arni Davidsson
því að rengja rétt gögn. Sama > gildir ef eitthvað kemur ljótt út á korti. OpenStreetMap verkefnið gengur > aðallega út á gögnin en ekki hvernig þau eru túlkuð nema af afar litlu > leiti. > > Mín tillaga undir þessum kringumstæðum er að vinna í að bæta þveranir og > taka umræðuna

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-21 Thread Arni Davidsson
ssavís, þá get ég tekið þær > myndir saman og sent viðkomandi. Margar þverananna sem myndir eru af gætu > þó verið augljósar út frá loftmyndum. > > Hvaða svæði finnst ykkur að ættu að vera í forgangi þegar bæta á við > þessum tengingum? > > Með kveðju, > Svavar Kjarrval > &g

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-13 Thread Arni Davidsson
> --Jói > > > Þann 12.8.2014 15:31, skrifaði Arni Davidsson: > > Takk fyrir þetta. > > Er lausnin þá að láta hjólaleiðir liggja um vegi og um sérstaka > hjólastíga en ef slíkar leiðir eru ekki finnanlegar þá er sett bicycle=yes > á foot path líka til að teng

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-12 Thread Arni Davidsson
ession/slide/ > > Ég sakna svo leiða sem þekkjast sem á meðal hjólreiðamanna, til dæmis > rakst ég á feril frá fyrrum vinnufélaga sem fór Jaðarinn sagði hann. > > Það er mýgrútur af tækifærum þarna til að laga og það eru til fleiri tól > en RideTheCity sem virðast eitthvað rólegir í

[Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-11 Thread Arni Davidsson
Sæl Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á íslensku. Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan er að hluta til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum því í þeim gögnu

Re: [Talk-is] Iceland Illustrated

2012-04-27 Thread Arni Davidsson
Works for me on Ubuntu 10.04 with Firefox (upgraded). kv. Árni Davíðsson On 26 April 2012 22:01, Thorir Jonsson wrote: > Works fine for me on firefox in mint 12 > > Kv. Þórir Már > > > On Thu, Apr 26, 2012 at 3:25 PM, Morten Lange wrote: > >> Hi, >> >> >> I see no map ( Opera on Ubuntu wit

[Talk-is] Hjólavefsjáin

2011-09-28 Thread Arni Davidsson
Sæl Nú er lén hjólavefssjár (http://www.hjolavefsja.is/) óvirkt. Ætlaði Reykjavíkurborg ekki að borga fyrir lénið og halda því úti? Hvernig var samkomulagið? Við hjá LHM komum ekki að þessu en það er bagalegt ef lénsnafnið liggur niðri því það er vísað á það. Sjálf vefsjáin virkar að mörgu leyti

Re: [Talk-is] Er að skoða hjólastígana

2011-01-02 Thread Arni Davidsson
Sæll Karl Ég væri til í að hittast og skoða þetta saman. Til dæmis gæti ég komið eftir kl. 15 á morgun eða á fimmtudaginn. Einu raunverulegu hjólastígarnir eru á köflum frá Ægisíðu inn eftir Fossvogsdal, og í Lönguhlíð og um 200 m bútur á Laugavegi. Allir aðrir stígar eru blandaðir göngu og hjólr

Re: [Talk-is] Gögnin frá LUKR

2010-11-16 Thread Arni Davidsson
Aðalstígur og tengistígur er sennilega flokkun stíga hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborg, á hjóla og göngustígakortum: http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-1026/ http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/framkvaemdasvid/gongu_og_hjolastigar/h

Re: [Talk-is] Varðandi merkingar á hjólaleiðum

2010-08-29 Thread Arni Davidsson
akreina línu. Margar að- og fráreinar og/eða ekki fullnægjandi hönnun og pláss. Breidd akreinar 3,5 m og ekki fullnægjandi vegöxl eða öryggissvæði. Dæmi Miklabraut, Kringlumýrarbraut o.fl. kveðja Árni > > > 2010/8/28 Ævar Arnfjörð Bjarmason< > > ava...@gmail.com> > >

Re: [Talk-is] Varðandi merkingar á hjólaleiðum

2010-08-29 Thread Arni Davidsson
2010/8/28 Ævar Arnfjörð Bjarmason > 2010/8/27 Arni Davidsson > > > > Varðandi merkingar á hjólaleiðum. > > Á vefnum: > http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways > > Ég er sammála merkingu á hjólaleiðum eins og fram kemur í “Suggested >

[Talk-is] Varðandi merkingar á hjólaleiðum

2010-08-27 Thread Arni Davidsson
Varðandi merkingar á hjólaleiðum. Á vefnum: http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways Ég er sammála merkingu á hjólaleiðum eins og fram kemur í “Suggested rules for cycleways in Reykjavík” Nær allir stígar og gangstéttir eru blandaðir stígar og gangstéttir en ekki sérstakar h